Trump segist hafa mismælt sig Samúel Karl Ólason skrifar 17. júlí 2018 19:06 Trump las upp yfirlýsingu fyrir fjölmiðla nú fyrir skömmu þar sem hann sagðist hafa mismælt sig í gær. Vísir/AP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist nú trúa því að Rússar hafi haft afskipti af forsetakosningum í Bandaríkjunum árið 2016, með tölvuárásum og áróðri eins og leyniþjónustur Bandaríkjanna halda fram. Á blaðamannafundi Trump og Vladimir Pútín, forseta Rússlands, í Helsinki í gær sagðist Trump trúa orðum Pútín um að Rússar hefðu engin afskipti haft af umræddum kosningum. Hann sagðist ekki sjá neina ástæðu fyrir því af hverju Rússar ættu að hafa haft afskipti af kosningunum. Trump las upp yfirlýsingu fyrir fjölmiðla nú fyrir skömmu þar sem hann sagðist hafa mismælt sig í gær. Hann hefði ætlað að segja að hann sæi ekki neina ástæðu fyrir því af hverju Rússar ættu „ekki“ að hafa haft afskipti af kosningunum. Vert er að taka fram að skömmu eftir blaðamannafundinn í gær var Trump í viðtali á Fox News þar sem hann sagði ekkert um að hann hefði mismælt sig. Í yfirlýsingu Trump sagði hann: „Ég trúi þeirri niðurstöðu leyniþjónustusamfélags okkar að afskipti Rússa hafi átt sér stað í kosningunum 2016. Gætu verið aðrir einnig. Það er mikið af fólki þarna úti.“ Þá þvertók Trump enn og aftur fyrir að framboð hans hefði átt í nokkru samstarfi með Rússum. Ummæli Trump á blaðamannafundinum í gær hafa valdið miklum usla í Bandaríkjunum frá stjórnmálamönnum beggja flokka landsins, fjölmiðla, embættismanna og annarra."In a key sentence in my remarks I said the word 'would' instead of 'wouldn't.' The sentence should have been, 'I don't see any reason why I wouldn't or why it wouldn't be Russia,'" President Trump says https://t.co/ZU0DDFnp0P pic.twitter.com/8FfCRAsCXQ— CBS News (@CBSNews) July 17, 2018 Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. 16. júlí 2018 19:45 Ummæli Trump „algjörlega gagnstæð áætluninni“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa hunsað tilmæli og ráðleggingar ráðgjafa og starfsmanna hans í aðdraganda fundar hans með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í gær. 17. júlí 2018 10:45 Telur samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafa stórbatnað á maraþonfundi forsetanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi stórbatnað með fundi hans og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands. 16. júlí 2018 16:30 Rússnesk kona handtekin fyrir að ganga erinda Rússa í Bandaríkjunum Í ákæru dag segir að Mariia Butina hafi myndað tengsl við bandaríska stjórnmálamenn og hagsmunasamtök byssueigenda og hennar markmið hafi verið að opna hulda samskiptaleið til Bandaríkjanna fyrir rússneska embættismenn. 16. júlí 2018 22:00 Furðu lostnir eftir „hrikalegan“ fund Trumps og Pútíns Óhætt er að segja að helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna séu furðu lostnir eftir blaðamannafund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Vladimir Pútín, forseta Rússlands, í gær. 17. júlí 2018 14:45 Segir Mueller halda sambandi Bandaríkjanna og Rússlands í gíslingu "Þetta eru innri stjórnmálaleikir Bandaríkjanna. Ekki halda sambandi Bandaríkjanna og Rússlands í gíslingu með þessari innri deilu.“ 16. júlí 2018 23:11 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist nú trúa því að Rússar hafi haft afskipti af forsetakosningum í Bandaríkjunum árið 2016, með tölvuárásum og áróðri eins og leyniþjónustur Bandaríkjanna halda fram. Á blaðamannafundi Trump og Vladimir Pútín, forseta Rússlands, í Helsinki í gær sagðist Trump trúa orðum Pútín um að Rússar hefðu engin afskipti haft af umræddum kosningum. Hann sagðist ekki sjá neina ástæðu fyrir því af hverju Rússar ættu að hafa haft afskipti af kosningunum. Trump las upp yfirlýsingu fyrir fjölmiðla nú fyrir skömmu þar sem hann sagðist hafa mismælt sig í gær. Hann hefði ætlað að segja að hann sæi ekki neina ástæðu fyrir því af hverju Rússar ættu „ekki“ að hafa haft afskipti af kosningunum. Vert er að taka fram að skömmu eftir blaðamannafundinn í gær var Trump í viðtali á Fox News þar sem hann sagði ekkert um að hann hefði mismælt sig. Í yfirlýsingu Trump sagði hann: „Ég trúi þeirri niðurstöðu leyniþjónustusamfélags okkar að afskipti Rússa hafi átt sér stað í kosningunum 2016. Gætu verið aðrir einnig. Það er mikið af fólki þarna úti.“ Þá þvertók Trump enn og aftur fyrir að framboð hans hefði átt í nokkru samstarfi með Rússum. Ummæli Trump á blaðamannafundinum í gær hafa valdið miklum usla í Bandaríkjunum frá stjórnmálamönnum beggja flokka landsins, fjölmiðla, embættismanna og annarra."In a key sentence in my remarks I said the word 'would' instead of 'wouldn't.' The sentence should have been, 'I don't see any reason why I wouldn't or why it wouldn't be Russia,'" President Trump says https://t.co/ZU0DDFnp0P pic.twitter.com/8FfCRAsCXQ— CBS News (@CBSNews) July 17, 2018
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. 16. júlí 2018 19:45 Ummæli Trump „algjörlega gagnstæð áætluninni“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa hunsað tilmæli og ráðleggingar ráðgjafa og starfsmanna hans í aðdraganda fundar hans með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í gær. 17. júlí 2018 10:45 Telur samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafa stórbatnað á maraþonfundi forsetanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi stórbatnað með fundi hans og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands. 16. júlí 2018 16:30 Rússnesk kona handtekin fyrir að ganga erinda Rússa í Bandaríkjunum Í ákæru dag segir að Mariia Butina hafi myndað tengsl við bandaríska stjórnmálamenn og hagsmunasamtök byssueigenda og hennar markmið hafi verið að opna hulda samskiptaleið til Bandaríkjanna fyrir rússneska embættismenn. 16. júlí 2018 22:00 Furðu lostnir eftir „hrikalegan“ fund Trumps og Pútíns Óhætt er að segja að helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna séu furðu lostnir eftir blaðamannafund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Vladimir Pútín, forseta Rússlands, í gær. 17. júlí 2018 14:45 Segir Mueller halda sambandi Bandaríkjanna og Rússlands í gíslingu "Þetta eru innri stjórnmálaleikir Bandaríkjanna. Ekki halda sambandi Bandaríkjanna og Rússlands í gíslingu með þessari innri deilu.“ 16. júlí 2018 23:11 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira
Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. 16. júlí 2018 19:45
Ummæli Trump „algjörlega gagnstæð áætluninni“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa hunsað tilmæli og ráðleggingar ráðgjafa og starfsmanna hans í aðdraganda fundar hans með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í gær. 17. júlí 2018 10:45
Telur samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafa stórbatnað á maraþonfundi forsetanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi stórbatnað með fundi hans og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands. 16. júlí 2018 16:30
Rússnesk kona handtekin fyrir að ganga erinda Rússa í Bandaríkjunum Í ákæru dag segir að Mariia Butina hafi myndað tengsl við bandaríska stjórnmálamenn og hagsmunasamtök byssueigenda og hennar markmið hafi verið að opna hulda samskiptaleið til Bandaríkjanna fyrir rússneska embættismenn. 16. júlí 2018 22:00
Furðu lostnir eftir „hrikalegan“ fund Trumps og Pútíns Óhætt er að segja að helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna séu furðu lostnir eftir blaðamannafund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Vladimir Pútín, forseta Rússlands, í gær. 17. júlí 2018 14:45
Segir Mueller halda sambandi Bandaríkjanna og Rússlands í gíslingu "Þetta eru innri stjórnmálaleikir Bandaríkjanna. Ekki halda sambandi Bandaríkjanna og Rússlands í gíslingu með þessari innri deilu.“ 16. júlí 2018 23:11