Nissan Juke fagnar tíu ára afmæli Tíu ár eru liðin síðan fyrsta kynslóð jepplingsins Nissan Juke kom á markað. Ytri og innri hönnun Juke þótti afar byltingarkennd í upphafi og þótti sumum hún full djörf. Bílar 26. október 2020 07:00
Heimsending á reynsluakstursbílum Bílaumboðið BL hefur nú tekið upp þá nýbreytni að bjóða viðskiptavinum sem kjósa að fá sendan nýjan reynsluakstursbíl heim að dyrum í stað þess að gera sér ferð í sýningarsali fyrirtækisins við Sævarhöfða, Hestháls eða Kauptún. Bílar 24. október 2020 07:00
Askja frumsýnir Kia Sorento á Facebook Nýr Kia Sorento verður frumsýndur á Facebook síðu Kia á Íslandi kl. 12 í dag, föstudag. Frá og með hádegi í dag verður bíllinn til sýnis í sýningarsal Kia á Krókhálsi 13 og hjá umboðsmönnum Kia út um land allt þar sem mögulegt verður að fá að reynsluaka honum. Bílar 23. október 2020 07:00
Samkeppniseftirlitið hefur rannsókn á Orku náttúrunnar Samkeppniseftirlitið hefur hafið formlega rannsókn á Orku náttúrunnar (ON) þar sem kannað er hvort að fyrirtækið hafi gerst brotlegt við samkeppnislög þegar kemur að sölu, uppsetningu og þjónustu fyrirtækisins bæði á hleðslustöðvum og hleðslum fyrir rafbíla. Viðskipti innlent 21. október 2020 07:48
Nýir Volvo lögreglubílar fyrir 200 milljónir Ríkiskaup hefur, í kjölfar útboðs fyrir hönd lögregluembættanna á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum tekið lægsta tilboði Brimborgar um kaup á 17 nýjum Volvo lögreglubifreiðum að verðmæti yfir 200 milljónir króna. Bílar 21. október 2020 07:01
Myndband: Rúða í Tesla Model Y splundrast inn í bílskúr Vandamál sem hrjáðu einhverja Tesla Model 3 bíla virðist vera fjölskylduvandi. Vandamálið snýr að því að bílarnir sprengja hliðarrúður sínar. Myndband fylgir fréttinni. Bílar 19. október 2020 07:01
Raunhæft að Ísland verði óháð bensíni og dísil árið 2050 Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, formaður starfshóps stjórnvalda um Orkustefnu til næstu 30 ára telur mögulegt að Ísland verði orðið óháð jarðefnaeldsneyti ári 2050. Bílar 17. október 2020 07:01
Nýr Renault Megane eVision er fyrstur í nýrri rafbílafjölskyldu Franski bílaframleiðandinn Renault hefur kynnt til sögunnar Megane eVision sem er ætlað að „enduruppgötva sígílda hlaðbakinn“ samkvæmt Renault. Bíllinn er hugmyndabíll eins og er en er líkur þeim bíl sem er ætlað að fara í framleiðslu undir lok árs 2021. Bílar 16. október 2020 07:00
Afhentu fyrsta Honda e rafbílinn Fyrstu eintök verðlaunabílsins Honda e eru komin til landsins og afhendingar hafnar til kaupenda sem beðið hafa komu bílsins með mikilli eftirvæntingu. Bílar 13. október 2020 07:00
Svona nær Elon Musk að reisa verksmiðjur Teslu á ógnarhraða Eitt allra vinsælasta farartæki heimsins í dag eru bílarnir frá fyrirtækinu Tesla en um er að ræða rafmagnsbíla sem ganga aðeins fyrir rafmagni. Lífið 12. október 2020 16:29
Amazon kaupir 100.000 raf-sendibíla frá Rivian Amazon segir að fyrstu bílarnir verði komnir í umferð á næsta ári. Netrisinn segist vera að „hækka viðmiðið fyrir næstu kynslóð sendibíla“. Bílar 12. október 2020 07:01
Mercedes-Benz EQS kemur á markað á næsta ári Lúxusrafbíllinn Mercedes-Benz EQS mun koma á markað á næsta ári og verður hann flaggskip rafbílaflota þýska lúxusbílaframleiðandans. Mercedes-Benz kemur fram með nýjan arkitektúr á næsta ári sem byggir á rafmagni. Bílar 9. október 2020 07:01
Þurfa allir að eiga bíl? En tvo? Á Íslandi er bílaeign ein sú mesta í heimi, og nú eru yfir 820 bílar í landinu á hverja 1000 íbúa. Það þýðir að fimm manna fjölskylda á að meðaltali fjóra bíla. Skoðun 8. október 2020 14:32
BMW kynnir nýjan heitan hlaðbak BMW hefur endurvakið Turismo Internazionale nafnið fyrir hinn nýja 128ti. Bíllinn er nýr heitur hlaðbakur (e. hot hatchback) sem er ætlað að keppa við Golf GTI og Ford Focus ST. Bílar 8. október 2020 07:00
Citroën keyrir á rafmagnið Franski bílaframleiðandinn Citroën keyrir nú á fullu á rafmagnið og stefnir að því að allir bílar Citroën verði rafmagnaðir fyrir árið 2025. Nú stígur Citroën mikilvægt umhverfisskref til rafvæðingar með nýjum Citroën C5 Aircross PHEV tengiltvinn rafbíl. Bílar 7. október 2020 07:00
Umferð um Hringveg dróst saman um 16,3% Umferðin á Hringveginum dróst saman um 16,3% í september miðað við september í fyrra. Það er sjöfalt meiri samdráttur en áður hefur mælst. Bílar 6. október 2020 00:01
Endurvinna 85% af bifreiðum með því að endurnýta varahluti og selja Aðalheiður Jacobsen eigandi Netparta segir fyrirtæki ekki munu lifa af samkeppni framtíðarinnar ef þau eru ekki umhverfisvæn og samfélagslega ábyrg. Hún segir umhverfisvæna starfssemi einnig fela í sér efnahagslegan ávinning. Atvinnulíf 5. október 2020 07:03
Umferð á höfuðborgarsvæðinu dregst saman um 4,4% Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 4,4% í september miðað við september í fyrra. Frá áramótum nemur samdráttur í umferðinni um átta prósentum og stefnir í þrisvar sinnum meiri samdrátt en áður hefur mælst á milli ára. Bílar 5. október 2020 07:01
Tesla með langflestar nýskráningar í september Alls voru nýskráðar 313 Tesla bifreiðar í nýliðnum september mánuði. Þar af voru 289 Model 3 bílar, 16 Model X og átta Model S. Næstflestar nýskráningar áttu Toyota með 139. Af nýskráðum Toyota-bifreiðum var tæpur helmingur Rav4 eða 63 eintök. Bílar 2. október 2020 07:01
Krónutölugjöld hækki minna en verðbólguspá Gert er ráð fyrir því að gjöld á áfengi, tóbak og eldsneyti hækki um 2,5% á næsta ári, nokkru undir áætlaðri hækkun vísitölu neysluverðs. Hækkun gjaldanna á að skila ríkissjóði tæpum tveimur milljörðum króna í tekjur. Innlent 1. október 2020 11:04
Mercedes-Benz kynnir áætlun um raf- og vetnisvæðingu vörubifreiða Mercedes-Benz ætlar sér stóra hluti í framleiðslu á rafknúnum vörubílum á næstu árum. Mun framleiðsla hefjast á eActros vöruflutningabílnum árið 2021 en eActros verður með vel yfir 200 km drægni og er hann er hugsaður í vörudreifingu og þjónustu innan borgarmarka segir í fréttatilkynningu frá Öskju. Bílar 1. október 2020 07:01
Mercedes-AMG barnakerrur og vagnar Mercedes-Benz hefur kynnt til sögunnar AMG barnakerrur og barnavagna. Um er að ræða endurhannaðar útgáfur af Avantgarde kerrum og vögnum. Bílar 30. september 2020 07:00
Polestar Precept fer í framleiðslu Polestar hefur staðfest að það standi til að smíða Precept bílinn, sem hingað til hefur einungis verið til sem hugmyndabíll. Bílar 29. september 2020 07:00
Framkvæmdastjóri Lamborghini tekur við Formúlu 1 Stefano Domenicali, framkvæmdastjóri Lamborghini og fyrrum liðsstjóri Ferrari liðsins í Formúlu 1 mun taka við framkvæmdarstjórastöðu hjá Formúlu 1 á næsta ári. Bílar 28. september 2020 07:01
Nýr Volkswagen ID.4 rafdrifinn fjölskyldubíll heimfrumsýndur Volkswagen kynnir ID.4 sem var nýlega frumsýndur á stafrænni frumsýningu á heimsvísu. Þetta er fyrsti alrafknúni sportjeppinn sem rúmar alla fjölskylduna frá Volkswagen. Hann er útblásturslaus og framleiddur með kolefnishlutlausu ferli. Bílar 25. september 2020 07:00
Rafbíllinn Mazda MX-30 verður forsýndur á laugardag Nýr Mazda MX-30 er 100% hreinn rafbíll verður forsýndur á laugardag í sýningarsal Mazda Bíldshöfða. Bílar 25. september 2020 05:00
Ætla að banna sölu nýrra bensínbíla í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, tilkynnti í dag áætlun um að banna sölu nýrra bensínbíla í ríkinu. Byrjað verður að draga úr sölu slíkra bíla og á sala þeirra að vera alfarið bönnuð árið 2035. Erlent 23. september 2020 23:50
Ódýrari Tesla á markaðinn „eftir um þrjú ár“ Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. Viðskipti erlent 23. september 2020 08:24
MG afhjúpar tengiltvinnbílinn HS Bílaframleiðandinn MG afhjúpaði í Lundúnum í gær fyrstu ljósmyndirnar af annarri bílgerð sinni sem framleiðandinn hyggst kynna í Evrópu. Um er að ræða tengiltvinnbíl sem verður viðbót við hinn 100% rafknúna ZS EV sem kom á markað á síðasta ári í völdum löndum Evrópu. Áætlað er að MG HS komi á Evrópumarkað á fyrsta ársfjórðungi 2021. Bílar 23. september 2020 07:00
Myndband: Næsta kynslóð af BMW 2 línunni á Nürburgring Næsta kynslóð af BMW 2 línunni mun verða kynnt eigi seinna en fyrir árslok 2021. Nýtt myndband hefur náðst af M útgáfunni sem líklega verður kölluð M240i á Nürburgring. Myndbandið má sjá í fréttinni. Bílar 22. september 2020 07:00