Harley-Davidson stöðvar tímabundið smíði bensínmótorhjóla Sögufrægi mótorhjólaframleiðandinn Harley-Davidson mun stöðva framleiðslu bensín mótorhjóla í tvær vikur vegna vandamála með íhluti frá ónefndum þriðja aðila og reglufylgni. Rafmótorhjól framleiðandans, sem framleidd eru undir merkjum LiveWire verða ekki fyrir áhrifum vegna þessa. Bílar 20. maí 2022 07:00
MG5 Station Wagon, fyrsti skutrafbíllinn á markaðnum kynntur BL, umboðsaðili MG, kynnir á laugardaginn fyrsta hreina rafbílinn á markaðnum í skutútfærslu þegar boðið verður til sýningar og reynsluaksturs á fjölskyldubílnum MG5 Station Wagon milli klukkan 12 og 16 við Sævarhöfða. Bílar 19. maí 2022 07:01
Rivian klúðrar tilkynningu um afhendingu á R1S Bandaríski rafbílaframleiðandinn Rivian setti á Twitter reikning sinn mynd af afhendingu á Rivian R1S jeppanum. Mikil eftirvænting hefur verið vegna afhendinga R1S. Myndin þykir frekar vandræðaleg þar sem eigandinn á myndinni er yfirmaður vélbúanaðarþróunar hjá fyrirtækinu, Vidya Rajagopalan. Bílar 16. maí 2022 07:00
Kia EV6 er rafbíll ársins hjá Autocar Kia EV6 var valinn rafbíll ársins 2022 hjá bílamiðlinum Autocar. Þetta er enn ein rósin í hnappagat EV6 sem hefur sankað að sér verðlaunum síðan bíllinn kom á markað á síðasta ári. Hann var til að mynda valinn Bíll ársins í Evrópu 2022 fyrir skemmstu. Bílar 15. maí 2022 07:00
Myndband: Nýr Range Rover Sport við Kárahnjúka Nýr Range Rover Sport var frumsýndur í vikunni. Frumsýningunni var streymt um víða veröld. Þar var meðal ananrs sýnt kynningarmyndband sem kappaksturskonan Jessica Hawkins ók um Hafrahvammagljúfur á bílnum í kappi við vatnsyfirborðið sem sífell hækkaði enda Hálslón komið á yfirfall. Bílar 13. maí 2022 07:01
Bílabúð Benna fær ekki að áfrýja og þarf að greiða milljónir Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Bílabúðar Benna um áfrýjun á máli er varðar gallaða Porsche bifreið. Bifreiðasalan þarf að greiða milljónir vegna riftunar á kaupsamningi. Innlent 12. maí 2022 18:53
Haukur Viðar á Heklunni vann tvöfalt en bilun í nýja mótornum Sindra torfæran fórm fram á Hellu síðustu helgi þar sem eknar voru tvær fyrstu umferðir Íslandsmótsins í torfæru. Fyrri umferðin á laugardag og seinni á sunnudag. Vel var mætt í brekkurnar báða daga og mikið var um tilþrif. Haukur Viðar Einarsson á Heklu gerði sér lítið fyrir og vann báða dagana og er þar af leiðandi kominn með gott forskot í Íslandsmótinu þar sem eknar verða fimm keppnir í viðbót. Bílar 12. maí 2022 07:00
Bílanaust ekki skilað hagnaði sem sjálfstæð keðja í sautján ár Áætlanir Motormax, sem rekur sex varahlutaverslanir undir vörumerkinu Bílanaust, gera ráð fyrir að félagið verði rekið með hagnaði á þessu ári. Gangi áætlanirnar eftir verður þetta í fyrsta sinn síðan 2004 sem varahlutakeðjan skilar hagnaði ef undanskilinn er sá tími sem hún var hluti af rekstri N1. Innherji 9. maí 2022 15:19
Veltir tekur við Dieci skotbómulyftara umboðinu Veltir hefur tekið við sem sölu- og þjónustuaðili fyrir Dieci skotbómulyftara á Íslandi. Dieci hefur áratuga reynslu í framleiðslu á hágæða byggingar- og landbúnaðartækjum síðan 1962 sem hafa reynst afar vel við íslenskar aðstæður. Dieci skotbómulyftarar og liðstýrðir skotbómulyftarar eru gríðarlega öflugir og hannaðir fyrir mikla notkun við erfiðar aðstæður. Bílar 9. maí 2022 07:01
Volkswagen: Rafbílar eru uppseldir í Evrópu og Bandaríkjunum út árið Framkvæmdastjóri Volkswagen samsteypunnar, Herbert Diess, segir að kínversk eftirspurn sé á uppleið. Hann sagði rafbíla uppselda út árið í Evrópu og Bandaríkjunum. Bílar 8. maí 2022 07:01
Vekja mikla athygli á „skrýtna“ rafmagnsþríhjólinu sínu Hjón í Árborg vekja mikla athygli á vegum þessa dagana því þau voru að kaupa sér rafmagnsþríhjól. Hjólið er með skráningarnúmer eins og önnur ökutæki og kemst upp í 80 kílómetra hraða. Lífið 7. maí 2022 07:06
Torfærutímabilið hefst á Hellu á morgun Sindratorfæran fer fram um helgina á akstursíþróttasvæðinu rétt austan við Hellu. Keppt verður bæði laugardag og sunnudag. Keppnin er því fyrsta og önnur umferð Íslandsmeistaramótsins. Flugbjörgunarsveitin á Hellu og Akstursíþróttadeild ungmennafélagsins Heklu. Keppni hefst klukkan 11 báða dagana. Bílar 6. maí 2022 07:00
Banna bílasölum að auglýsa tilboð á notuðum bílum án fyrra verðs Neytendastofa hefur bannað bílasölunum Bílakaupum ehf. og Netbílum ehf. að auglýsa tilboð á notuðum bílum án þess að tilgreina fyrra verð. Þetta er gert eftir að bílasölurnar brugðust ekki við erindum stofnunarinnar og gerðu ekki úrbætur á vefsíðum sínum. Neytendur 4. maí 2022 13:03
Ferðavagnar og bifhjól skulu í skoðun í maí Samkvæmt reglugerð um skoðun ökutækja skulu húsbílar, hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagnar, bifhjól, létt bifhjól í flokki II og fornökutæki nú færð til skoðunar í maí. Athygli er vakin á þessu á vef Samgöngustofu. Bílar 4. maí 2022 07:02
58,5% aukning nýskráninga á milli ára Alls voru nýskráðar 2072 bifreiðar í aprílmánuði. Samtals hafa verið nýskráðar 6.396 bifreiðar það sem af er ári. Á sama tíma í fyrra höfðu 4.035 bifreiðar verið nýskráðar, aukning á milli ára er því 58,51%. Toyota var með flestar nýskráningar þegar litið er til tegunda með 409 bíla. Mitsubishi er í öðru sæti með 311 og Hyundai með 230 í þriðja sæti. Upplýsingar eru fengnar af vef Samgöngustofu. Bílar 2. maí 2022 07:00
Myndband: Framkvæmdastjóri Ford skýtur á Tesla Ford F-150 Lightning er formlega farinn í framleiðslu í hinni sögulegu Rouge verksmiðju Ford og innanhúss hjá Ford er bíllinn talinn jafn mikilvægur og Model T. Jim Farley, framkvæmdastjóri Ford skaut á Tesla við fögnuð vegna upphafs framleiðslu bílsins. Bílar 1. maí 2022 07:01
Þriðja kynslóð af Formúla E bílum er fljótasti rafkappakstursbíll sögunnar Bíllinn heitir Spark Gen3 og verður fyrst notaður á níunda tímabili Formúla E. Kynning bílsins fór fram í Mónakó. Miklar breytingar hafa verið gerðar á yfirbyggingu bílsins og loftflæðishönnun. Bílar 30. apríl 2022 07:01
Hyundai Ioniq 5 er heimsbíll ársins 2022 Rafbíllinn Hyundai Ioniq 5 var valinn heimsbíll ársins 2022 á verðlaunahátíðinni World Car Awards sem fram fór samhliða alþjóðlegu bílasýningunni í New York. Auk þess var Ioniq 5 valinn Rafbíll ársins og hönnun ársins. Bílar 28. apríl 2022 07:01
Ölvaðir ökumenn fjárhagslega ábyrgir fyrir afkomendum fórnarlamba Ný löggjöf í Tennessee í Bandaríkjunum mun leiða til þess að ökumenn sem valda dauða einhvers með ölvunarakstri munu bera fjárhagslega ábyrgð á afkomendum fórnarlambsins. Bílar 25. apríl 2022 07:01
Mercedes-EQ frumsýnir EQS SUV Mercedes-EQ hefur kynnti til leiks EQS SUV sportjeppling í vikunni. Bíllinn hefur allt að 660 km drægni. EQS SUV sportjepplingurinn býr yfir rými fyrir allt að sjö manns. Líkt og EQS fólksbíllinn hefur hann sama langa hjólhafið sem gerir aksturseiginleika hans einstaka og mikið innanrými. EQS SUV sportjeppinn hefur góða veghæð, búinn loftpúðafjöðrun. Bílar 23. apríl 2022 07:00
Fyrrverandi starfsmenn Bensinlaus.is saka stjórnendur um svik Fyrrverandi starfsmenn bílasölunnar Bensinlaus.is saka æðstu stjórnendur fyrirtæksins um að selja bifreiðar sem þeir vita að eru ekki til og ellilífeyrisþegi sem greiddi nær 8 milljónir fyrir nýjan Ford Mustang fyrir þremur mánuðum, hefur hvorki fengið bíl né svör. Viðskipti innlent 22. apríl 2022 07:17
BMW segir að tími Tesla á toppnum sé liðinn Yfirmaður sölumála hjá BMW, Pieter Nota segir að Tesla hafi haft einstaka stöðu þegar kemur að sölu en segir jafnframt að sá „tími sé liðinn.“ Bílar 22. apríl 2022 07:00
41 milljón króna úri rænt af úlnlið Charles Leclerc Formúlu 1 ökumaðurinn Charles Leclerc, sem ekur fyrir Ferrari liðið og leiðir heimsmeistaramótið eftir þrjár fyrstu keppnirnar varð fyrir því að Richard Mille úri var stolið af úlnlið hans. Úrið kostar 320.000 dollara eða um 41,5 milljón króna. Meira en margir Ferrari bílar. Bílar 20. apríl 2022 07:01
Vertíð hjá dekkjaverkstæðum sem ná illa utan um aðsóknina 80 þúsund krónu sekt fyrir þá sem slugsa við að skipta út nagladekkjunum. Þeir eru margir í ár og komast varla að á dekkjaverkstæðum á næstu dögum. Lögregla sýnir málinu skilning og bíður með sektirnar í bili. Innlent 19. apríl 2022 23:51
Tekur við starfi markaðsstjóra Öskju Sigríður Rakel Ólafsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Bílaumboðsins Öskju. Viðskipti innlent 19. apríl 2022 12:54
Mercedes-Benz keyrði Vision EQXX yfir 1000 km á einni hleðslu Mercedes-Benz hefur nú ekið hugmyndabíl sínum, Vision EQXX yfir eitt þúsund kílómetra á einni hleðslu og átti bíllinn um 140 kílómetra eftir af drægni þegar 1000 kílómetra múrinn var rofinn. Bílar 19. apríl 2022 07:01
Myndband: Framkvæmdastjóri Volkswagen í sjálfkeyrandi ID Buzz Volkswagen kynnti nýlega hinn rafmagnaða ID Buzz. Framleiðandinn hefur nú bætt um betur og kynnt frumútgáfu af sálfkeyrandi ID Buzz sem notast við tækni frá Argo AO. Framkvæmdastjóri Volkswage, Herbert Diess, var um borð á rúntinum í Munch á dögunum. Bílar 16. apríl 2022 07:00
Byrjaði sautján ára með eigin rekstur og réð pabba sinn í vinnu Það er mikið meira en nóg að gera hjá Alexander Degi, 18 ára strák á Akranesi, sem er með sína eigin bílaþvottastöð. Vegna mikilla anna hefur hann ráðið pabba sinn í vinnu til sín. Alexander Dagur er líka kattliðugur. Innlent 14. apríl 2022 23:00
Myndband: Nýr smart #1 Rafbíllinn smart #1 var frumsýndur í Berlín síðustu viku. Bíllinn verður fáanlegur bæði fjórhjóladrifinn og afturdrifinn. Uppgefin drægni er 420-440 km. Bílar 13. apríl 2022 07:00
BL meðal verðlaunahafa fyrir árangur í kennslu og þjálfun iðnnema Á Nemastofu atvinnulífsins, sem stofnuð var í vikunni, hlaut BL ásamt gullsmíða- og skartgripaversluninni Tímadjásn og TG raf, hvatningarverðlaun atvinnulífsins fyrir að hafa á liðnum árum náð góðum árangri í þjálfun og kennslu nema á vinnustað. Eru fyrirtækin metin sem góðar fyrirmyndir og lærdómsfyrirtæki fyrir önnur fyrirtæki í viðkomandi faggreinum. Bílar 11. apríl 2022 07:00