„Við erum að kveðja Egil með virktum“ Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 1. janúar 2023 11:05 Egill hefur verið rödd Toyota í nær þrjá áratugi. Youtube „Ég held að það sé ekkert fyrirtæki á Íslandi sem er búið að vera með sömu röddina í þrjátíu ár að tala fyrir sig,“ segir Kristinn G. Bjarnason framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Toyota á Íslandi. Áramótaauglýsing Toyota, sem sýnd var rétt fyrir Áramótaskaupið í gærkvöldi hefur fengið mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum og segja má að auglýsingin marki ákveðin tímamót. Auglýsingastofan Pipar stendur að baki auglýsingunni „Takk Egill“, en leikstjórn er í höndum Samúels Bjarka Péturssonar og Gunnar Páls Ólafssonar. Skot Productions stendur að framleiðslunni. Í auglýsingunni afhendir Egill Ólafsson hlutverk sitt sem „rödd Toyota“ yfir til Ólafs Darra Ólafssonar. Þar með lýkur lokakaflanum í þrjátíu ára sögu Egils með vörumerkinu Toyota á Íslandi. „Við erum hérna að kveðja Egil með virktum og í rauninni skrifa pínulítinn part af hans arfleið með Toyota. Og að sama skapi hefja nýja arfleið með Ólafi Darra í sama setti og Egill,“ segir Kristinn og bætir við að það hafi enginn annar komið til greina til að taka við keflinu af Agli. „Egill hefur farið í gegnum góða tíma og erfiða tíma með okkur, alltaf staðið sig, alltaf staðið pliktina, alltaf verið sannur vörumerkinu Toyota. Fyrir það erum við honum óendanlega þakklát.“ bætir Kristinn við. Sjálfur segir Ólafur Darri að Egill sé ein af merkilegustu röddum á Íslandi og einnig mesti listamaður þjóðarinnar. „Mér finnst líka svolítið skemmtilegt að í auglýsingu þar sem þú ert í rauninni að fjalla um raddir, þá er ekkert sagt. Mér finnst það frábært!“ Auglýsinga- og markaðsmál Bíó og sjónvarp Bílar Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira
Auglýsingastofan Pipar stendur að baki auglýsingunni „Takk Egill“, en leikstjórn er í höndum Samúels Bjarka Péturssonar og Gunnar Páls Ólafssonar. Skot Productions stendur að framleiðslunni. Í auglýsingunni afhendir Egill Ólafsson hlutverk sitt sem „rödd Toyota“ yfir til Ólafs Darra Ólafssonar. Þar með lýkur lokakaflanum í þrjátíu ára sögu Egils með vörumerkinu Toyota á Íslandi. „Við erum hérna að kveðja Egil með virktum og í rauninni skrifa pínulítinn part af hans arfleið með Toyota. Og að sama skapi hefja nýja arfleið með Ólafi Darra í sama setti og Egill,“ segir Kristinn og bætir við að það hafi enginn annar komið til greina til að taka við keflinu af Agli. „Egill hefur farið í gegnum góða tíma og erfiða tíma með okkur, alltaf staðið sig, alltaf staðið pliktina, alltaf verið sannur vörumerkinu Toyota. Fyrir það erum við honum óendanlega þakklát.“ bætir Kristinn við. Sjálfur segir Ólafur Darri að Egill sé ein af merkilegustu röddum á Íslandi og einnig mesti listamaður þjóðarinnar. „Mér finnst líka svolítið skemmtilegt að í auglýsingu þar sem þú ert í rauninni að fjalla um raddir, þá er ekkert sagt. Mér finnst það frábært!“
Auglýsinga- og markaðsmál Bíó og sjónvarp Bílar Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira