Meirihluti virðist fyrir því að lækka kosningaaldur í 16 ár Síðasta umræða um lækkun kosningaaldurs til sveitarstjórna fer fram í dag. Verði frumvarpið samþykkt mun hluti elsta árgangs grunnskólanema geta kosið í vor. Ráðuneyti og stofnanir telja örðugt að framkvæma breytinguna. Samkvæmt nýju ákvæði munu 16 ára ólögráða kjósendur ekki njóta kjörgengis. Innlent 23. mars 2018 06:00
Ætlar að banna mismunun Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvörp um jafna meðferð á vinnumarkaði og um jafna meðferð fólks óháð kynþætti og þjóðernisuppruna. Innlent 21. mars 2018 06:15
Leggur fram frumvörp um bann við allri mismunun Gert er ráð fyrir jafnri meðferð fólks óháð kynþætti, þjóðernisuppruna, trú, lífsskoðun, fötlun, skertri starfsgetu, aldri, kynhneigð, kynvitund, kyneinkenni eða kyntjáningu. Innlent 20. mars 2018 16:03
Fjármálaáætlun lögð fram seinna en áætlað var vegna páska Á fundi Steingríms J. Sigfússonar þingforseta með þingflokksformönnum í gær var þeim tilkynnt að forseta hefði borist tilkynning frá Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra um að hann myndi leggja fjármálaáætlun fyrir þingið þann 5. apríl næstkomandi. Innlent 20. mars 2018 07:00
Þingheimur minntist Sverris og Guðjóns Arnars Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, flutti minningarorð um Sverri Hermannsson og Guðjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi alþingismenn, við upphaf þingfundar í dag. Innlent 19. mars 2018 16:33
„Meinfýsi, mannfyrirlitning og ótrúleg rætni“ Páll Magnússon furðar sig á umdeildum pistli Braga Páls Sigurðssonar. Innlent 19. mars 2018 13:21
Vandræði VG hafi ekki áhrif á ríkisstjórnina Stjórnmálafræðiprófessor segir ríkisstjórnina sigla lygnan sjó þrátt fyrir vandræði innan VG. Stjórnin þurfi ekki að reiða sig á atkvæði Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur og Andrésar Inga Jónssonar. Reynt að greiða úr málum á þingflokksfundi í dag. Innlent 19. mars 2018 07:00
Skilur ef ráðamenn þurfa að sitja heima Formaður KSÍ segir óskandi að stjórnmál og Heimsmeistarakeppnin í fótbolta sem hefst í sumar væru aðskilin. Hins vegar skilji hann það ef ráðamenn sniðganga HM. NATO-ríkin skoða mögulegar aðgerðir gegn Rússum í vikunni. Málið truflar ekki undirbúning KSÍ. Innlent 19. mars 2018 06:00
Þórdís Kolbrún nýr varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hlutu kjör á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag. Innlent 18. mars 2018 17:15
Vill láta taka fastar á byrlun nauðgunarlyfja Tillaga um nauðgunarlyf var samþykkt á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fer fram um helgina. Innlent 17. mars 2018 20:30
Gefur lítið fyrir vanda innan þingflokks Á þingflokksfundi VG á mánudaginn verður reynt að bera klæði á vopnin og ræða um það sem aflaga hefur farið í samskiptum innan þingflokksins. Innlent 17. mars 2018 07:15
Lofaði skattalækkunum og skaut á Viðreisn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hélt setningarræðu sína á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag. Innlent 16. mars 2018 20:58
Reyna að draga úr spennu í VG á þingflokksfundi í næstu viku Samskiptin innan VG eru stirð og hafa verið það í nokkurn tíma að mati þingflokksformanns VG. Ekki sé búið að hreinsa loftið eftir atkvæðagreiðslu um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á dómsmálaráðherra. Innlent 16. mars 2018 07:00
Oddviti verður áheyrnarfulltrúi Ingvar Jónsson, oddviti framboðslista Framsóknarflokks í borgarstjórnarkosningunum í maí, hefur tekið við sem áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur. Innlent 16. mars 2018 07:00
Katrín hittir Angelu Merkel Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun funda með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, á mánudaginn. Innlent 16. mars 2018 06:00
Þjarmað að þingflokksformanni á samfélagsmiðlum Bjarkey segist hafa orðað klaufalega hvað hann vildi sagt hafa. Innlent 15. mars 2018 12:36
Þriðjungur sendiherra í íslensku utanríkisþjónustunni eru konur Ráðherrann segir ráðuneytið hafa aukið gagnsæi, meðal annars með skýrara framgangsferli starfsmanna í utanríkisþjónustunni og með því að sendiherrar sem halda utan komi fyrir utanríkismálanefnd. Innlent 13. mars 2018 06:00
Skrifstofa Alþingis skerpir á tölum um akstursgreiðslur þingmanna Ýmsir reikningar fyrir ferðaútgjöld innan lands sem stofnað var til á síðari hluta ársins 2017 bárust ekki skrifstofunni fyrr en í janúar 2018 og voru því bókaðir á þann mánuð. Innlent 12. mars 2018 17:34
Össur skrifar nöturlega minningargrein um Bjarta framtíð Össur Skarphéðinsson segir að eftir Bjarta framtíð liggi ekki neitt. Innlent 12. mars 2018 09:11
Þorgerður Katrín endurkjörin formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar á landsþingi flokksins sem fram fer um helgina. Innlent 11. mars 2018 12:15
Sigurður Ingi endurkjörinn: Vill nýta fjármuni úr bönkunum í samgöngumál 35. flokksþing Framsóknar fór fram í dag. Innlent 10. mars 2018 20:01
600 þúsund krónur í aksturskostnað í janúarmánuði Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fékk greiddar 599.720 krónur vegna ferða á eigin bíl fyrir janúar á þessu ári. Innlent 9. mars 2018 18:46
Bein útsending frá landsþingi Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, mun setja þingið um klukkan 17 samkvæmt dagskrá. Innlent 9. mars 2018 16:45
Birta yfirlit úr dagbókum sínum frá og með deginum í dag Á ríkisstjórnarfundi í morgun var ákveðið að allir ráðherrar ríkisstjórnarinnar birti yfirlit úr dagbókum sínum frá og með deginum í dag. Innlent 9. mars 2018 13:27
Sigmundur segir ríkisstjórnina stefnulausa úti í kuldanum í bankamálum Formaður Miðflokksins segir vogunarsjóði hafa vísað íslenska ríkinu á dyr í Arion banka. Innlent 8. mars 2018 19:07
Guðmundur Andri segir samræmd próf skapa ævintýraleg leiðindi hjá nemendum Þingmaður Samfylkingarinnar gerði mistök sem urðu við framkvæmd samræmds prófs í íslensku í grunnskólum landsins í gær að umtalsefni í fyrirspurn til menntamálaráðherra á Alþingi í dag. Innlent 8. mars 2018 19:00
Fjármálaráðherra með frumvarp um laun kjörinna fulltrúa í smíðum Þingmaður Pírata gagnrýnir að laun þeirra sem sitja í kjararáði hafi verið hækkuð um áramótin samkvæmt launavísitölu og spyr hvort ekki væri þá eðlilegt að miða kkjör almennings og kjörinna fulltrúa við vísitöluna. Innlent 8. mars 2018 12:56
Neita að auglýsa lausar sendiherrastöður Utanríkisráðuneytið er ósammála Ríkisendurskoðun um auglýsingar um lausar stöður sendiherra og hefur ekki hug á breyttu verklagi. Því er haldið fram að Alþingi vilji ekki afnema undanþáguna. Fyrrverand ialþingismaður segir Alþingi aldrei hafa tekið afstöðu til þess. Innlent 8. mars 2018 08:00
Atli ráðinn sem ráðgjafi hjá Pírötum Píratar ætla sér stóra hluti í komandi sveitarstjórnarkosningum og munu bjóða fram í nokkrum sveitarfélögum landsins. Innlent 8. mars 2018 06:00
Þingflokksformaður segir afstöðu Rósu og Andrésar visst áfall Þingflokksformaður Vinstri grænna segir að það hafi verið visst áfall að tveir þingmanna flokksins hafi ekki greitt atkvæði með stjórnarmeirihlutanum við vantrauststillögu á dómsmálaráðherra á Alþingi í gær. Innlent 7. mars 2018 13:11