Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. október 2025 23:16 Trump var harðorður í tilkynningu sinni. AP Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í kvöld að hundrað prósent tollar yrðu lagðar á allar vörur frá Kína. Þessi hundrað prósent sagði hann bætast við þá tolla sem innflytjendur borga þegar fyrir kínverskar vörur. Tilkynningin markar enn aðra stigmögnunina í viðskiptastríði Bandaríkjanna og Kína. Ráðamenn í Kína greindu frá því í gærmorgun að nýir og umfangsmeiri tálmar yrðu innleiddir á sölu svokallaðra sjaldgæfra málma og allra vara unninna úr þeim. Slíkir tálmar voru einnig settir á útflutning á liþíumrafhlöðum. Sjaldgæfir málmar og vörur unnar úr þeim eru ómissandi fyrir framleiðslu tækni á borð við heilbrigðistæki, rafbíla og smára sem eru undirstaða raftækni nútímans. „Fordæmalaust“ og „siðlaust“ Í færslu sem Trump birti á samfélagsmiðlum í kvöld sagði hann ákvörðun kínverskra stjórnvalda fordæmalausa og til marks um siðrof í viðskiptum þjóða. Hann sagði Kínverja í raun setja viðskiptatálma á allar vörur sem þar eru framleiddar og meira til. „Þetta hefur áhrif á allar þjóðir, án undantekningar, og var augljóslega skref sem þeir hafa haft í pípunum í mörg ár. Það er algjörlega fordæmalaust í alþjóðaviðskiptum og siðlaust,“ sagði Trump í færslu sinni. Viðskiptatálmar Kínverja á sjaldgæfa málma munu allir hafa tekið gildi fyrsta nóvember næstkomandi og því segir Trump að sín hundrað prósenta álagning á tollum á vörur frá Kína taki einnig gildi þá. Bandaríkin muni samhliða því innliða viðskiptatálma á mikilvægan hugbúnað. Markaðsstaða Kínverja sterk Um sjötíu prósent allra sjaldgæfra málma sem sóttir eru í jörðina eru sóttir í Kína og hátt í níutíu prósent vinnslu á sjaldgæfum málmum fer fram þar í landi. Af því er ljóst að markaðsstaða Kínverja þegar kemur að þessum bráðnauðsynlega þætti nútímalifnaðar er ansi sterk. Vert er að geta þess að þessir tálmar Kínverja eru nauðalíkir svipuðum tálmum Bandaríkjanna er varða útflutning á háþróuðum tölvuflögum til Kína. Donald Trump og Xi Jinping forseti Kína áttu fund eftir rúmar tvær vikur þar sem þeir munu báðir sækja fund Efnahagssamvinnu Asíu- og Kyrrahafsríkja í Suður-Kóreu. Ekki er ljóst hvort af honum verði í ljósi aukinnar hörku í samskiptum forsetanna á milli. Bandaríkin Kína Donald Trump Tengdar fréttir Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Forsvarsmenn bílaframleiðenda og annarra fyrirtækja víðsvegar um heiminn vara við því að bílaframleiðsla gæti stöðvast vegna skorts á sérstökum seglum, sem eru nánast eingöngu framleiddir í Kína. Verksmiðjum gæti verið lokað víða um heim á næstu vikum felli Kínverjar ekki niður tálma á útflutningi þessara segla og sjaldgæfra málma sem notaðir eru við framleiðslu þeirra. 4. júní 2025 10:21 Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Ráðamenn í Bandaríkjunum og Kína hafa, samkvæmt Donald Trump forseta Bandaríkjanna, gert nýtt samkomulag varðandi viðskipti ríkjanna, vegabréfsáritanir og þá sérstaklega sjaldgæfa málma og segla úr þeim. Viðræður milli ríkjanna hafa átt sér stað í Lundúnum undanfarna daga en deilurnar milli ríkjanna snúa að mestu leyti að tollum og svokölluðum sjaldgæfum málmum. 11. júní 2025 13:48 Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Mike Waltz, þingmaður Repúblikanaflokksins og verðandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump, segir Grænland mikilvægt þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Bæði Rússar og Kínverjar væru að láta að sér kveða á norðurslóðum og á Grænlandi mætti þar að auki finna mikið af auðlindum. 9. janúar 2025 09:35 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Ráðamenn í Kína greindu frá því í gærmorgun að nýir og umfangsmeiri tálmar yrðu innleiddir á sölu svokallaðra sjaldgæfra málma og allra vara unninna úr þeim. Slíkir tálmar voru einnig settir á útflutning á liþíumrafhlöðum. Sjaldgæfir málmar og vörur unnar úr þeim eru ómissandi fyrir framleiðslu tækni á borð við heilbrigðistæki, rafbíla og smára sem eru undirstaða raftækni nútímans. „Fordæmalaust“ og „siðlaust“ Í færslu sem Trump birti á samfélagsmiðlum í kvöld sagði hann ákvörðun kínverskra stjórnvalda fordæmalausa og til marks um siðrof í viðskiptum þjóða. Hann sagði Kínverja í raun setja viðskiptatálma á allar vörur sem þar eru framleiddar og meira til. „Þetta hefur áhrif á allar þjóðir, án undantekningar, og var augljóslega skref sem þeir hafa haft í pípunum í mörg ár. Það er algjörlega fordæmalaust í alþjóðaviðskiptum og siðlaust,“ sagði Trump í færslu sinni. Viðskiptatálmar Kínverja á sjaldgæfa málma munu allir hafa tekið gildi fyrsta nóvember næstkomandi og því segir Trump að sín hundrað prósenta álagning á tollum á vörur frá Kína taki einnig gildi þá. Bandaríkin muni samhliða því innliða viðskiptatálma á mikilvægan hugbúnað. Markaðsstaða Kínverja sterk Um sjötíu prósent allra sjaldgæfra málma sem sóttir eru í jörðina eru sóttir í Kína og hátt í níutíu prósent vinnslu á sjaldgæfum málmum fer fram þar í landi. Af því er ljóst að markaðsstaða Kínverja þegar kemur að þessum bráðnauðsynlega þætti nútímalifnaðar er ansi sterk. Vert er að geta þess að þessir tálmar Kínverja eru nauðalíkir svipuðum tálmum Bandaríkjanna er varða útflutning á háþróuðum tölvuflögum til Kína. Donald Trump og Xi Jinping forseti Kína áttu fund eftir rúmar tvær vikur þar sem þeir munu báðir sækja fund Efnahagssamvinnu Asíu- og Kyrrahafsríkja í Suður-Kóreu. Ekki er ljóst hvort af honum verði í ljósi aukinnar hörku í samskiptum forsetanna á milli.
Bandaríkin Kína Donald Trump Tengdar fréttir Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Forsvarsmenn bílaframleiðenda og annarra fyrirtækja víðsvegar um heiminn vara við því að bílaframleiðsla gæti stöðvast vegna skorts á sérstökum seglum, sem eru nánast eingöngu framleiddir í Kína. Verksmiðjum gæti verið lokað víða um heim á næstu vikum felli Kínverjar ekki niður tálma á útflutningi þessara segla og sjaldgæfra málma sem notaðir eru við framleiðslu þeirra. 4. júní 2025 10:21 Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Ráðamenn í Bandaríkjunum og Kína hafa, samkvæmt Donald Trump forseta Bandaríkjanna, gert nýtt samkomulag varðandi viðskipti ríkjanna, vegabréfsáritanir og þá sérstaklega sjaldgæfa málma og segla úr þeim. Viðræður milli ríkjanna hafa átt sér stað í Lundúnum undanfarna daga en deilurnar milli ríkjanna snúa að mestu leyti að tollum og svokölluðum sjaldgæfum málmum. 11. júní 2025 13:48 Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Mike Waltz, þingmaður Repúblikanaflokksins og verðandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump, segir Grænland mikilvægt þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Bæði Rússar og Kínverjar væru að láta að sér kveða á norðurslóðum og á Grænlandi mætti þar að auki finna mikið af auðlindum. 9. janúar 2025 09:35 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Forsvarsmenn bílaframleiðenda og annarra fyrirtækja víðsvegar um heiminn vara við því að bílaframleiðsla gæti stöðvast vegna skorts á sérstökum seglum, sem eru nánast eingöngu framleiddir í Kína. Verksmiðjum gæti verið lokað víða um heim á næstu vikum felli Kínverjar ekki niður tálma á útflutningi þessara segla og sjaldgæfra málma sem notaðir eru við framleiðslu þeirra. 4. júní 2025 10:21
Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Ráðamenn í Bandaríkjunum og Kína hafa, samkvæmt Donald Trump forseta Bandaríkjanna, gert nýtt samkomulag varðandi viðskipti ríkjanna, vegabréfsáritanir og þá sérstaklega sjaldgæfa málma og segla úr þeim. Viðræður milli ríkjanna hafa átt sér stað í Lundúnum undanfarna daga en deilurnar milli ríkjanna snúa að mestu leyti að tollum og svokölluðum sjaldgæfum málmum. 11. júní 2025 13:48
Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Mike Waltz, þingmaður Repúblikanaflokksins og verðandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump, segir Grænland mikilvægt þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Bæði Rússar og Kínverjar væru að láta að sér kveða á norðurslóðum og á Grænlandi mætti þar að auki finna mikið af auðlindum. 9. janúar 2025 09:35