Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Lovísa Arnardóttir skrifar 27. ágúst 2025 15:57 Leikskólinn Múlaborg er í Ármúla. Vísir/Anton Brink Gæsluvarðhaldið yfir leiðbeinandanum á Múlaborg sem grunaður er um kynferðisbrot í starfi hefur verið framlengt um fjórar vikur, til 24. september, á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Fram kom í tilkynningu frá lögreglunni í dag að lögregla rannsakar nú ábendingar um brot gegn fleiri börnum á leikskólanum og að rannsókn miði vel. Maðurinn var handtekinn þann 12. ágúst vegna gruns um kynferðisbrot gegn barni á leikskólanum og hefur tvívegis verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Vísir greindi frá því á dögunum á foreldi annars barns á leikskólanum hafi tilkynnt grun um kynferðisbrot gegn barni sínu til lögreglu. Lögregla hefur hingað til ekki viljað staðfesta fregnir af því en segir nú að verið sé að skoða aðrar ábendingar sem hafa borist. RÚV hafði það eftir Bylgju Hrönn Baldursdóttur, aðstoðarlögregluþjóni hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í dag að ábendingarnar snúi að Múlaborg. Hún geti ekki tjáð sig um það hvort ábendingar hafi borist um möguleg brot utan Múlaborgar. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Leikskólar Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Tengdar fréttir Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir manni sem grunaður er um kynferðisbrot í starfi sínu sem leiðbeinandi á leikskólanum Múlaborg. Lögregla rannsakar nú ábendingar um brot gegn fleiri börnum á leikskólanum og segir rannsókn miða vel. 27. ágúst 2025 10:01 Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Á síðastliðnum 20 árum hafa skýrslur verið teknar af tíu börnum undir sex ára aldri vegna gruns um að þau hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu starfsmanns á leikskóla þeirra. 25. ágúst 2025 06:35 Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Kynfræðingur segir mikilvægt að foreldrar noti rétt orð um líkama barna svo börn hafi réttan orðaforða og þekkingu til að geta greint frá því þegar brotið er á þeim. Ekki hafa fleiri tilkynningar um brot gegn börnum í leikskólum borist skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar eða barnavernd frá því að greint var frá því að starfsmaður Múlaborgar væri grunaður um kynferðisbrot gegn barni í leikskólanum. 21. ágúst 2025 15:32 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Sjá meira
Fram kom í tilkynningu frá lögreglunni í dag að lögregla rannsakar nú ábendingar um brot gegn fleiri börnum á leikskólanum og að rannsókn miði vel. Maðurinn var handtekinn þann 12. ágúst vegna gruns um kynferðisbrot gegn barni á leikskólanum og hefur tvívegis verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Vísir greindi frá því á dögunum á foreldi annars barns á leikskólanum hafi tilkynnt grun um kynferðisbrot gegn barni sínu til lögreglu. Lögregla hefur hingað til ekki viljað staðfesta fregnir af því en segir nú að verið sé að skoða aðrar ábendingar sem hafa borist. RÚV hafði það eftir Bylgju Hrönn Baldursdóttur, aðstoðarlögregluþjóni hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í dag að ábendingarnar snúi að Múlaborg. Hún geti ekki tjáð sig um það hvort ábendingar hafi borist um möguleg brot utan Múlaborgar.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Leikskólar Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Tengdar fréttir Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir manni sem grunaður er um kynferðisbrot í starfi sínu sem leiðbeinandi á leikskólanum Múlaborg. Lögregla rannsakar nú ábendingar um brot gegn fleiri börnum á leikskólanum og segir rannsókn miða vel. 27. ágúst 2025 10:01 Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Á síðastliðnum 20 árum hafa skýrslur verið teknar af tíu börnum undir sex ára aldri vegna gruns um að þau hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu starfsmanns á leikskóla þeirra. 25. ágúst 2025 06:35 Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Kynfræðingur segir mikilvægt að foreldrar noti rétt orð um líkama barna svo börn hafi réttan orðaforða og þekkingu til að geta greint frá því þegar brotið er á þeim. Ekki hafa fleiri tilkynningar um brot gegn börnum í leikskólum borist skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar eða barnavernd frá því að greint var frá því að starfsmaður Múlaborgar væri grunaður um kynferðisbrot gegn barni í leikskólanum. 21. ágúst 2025 15:32 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Sjá meira
Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir manni sem grunaður er um kynferðisbrot í starfi sínu sem leiðbeinandi á leikskólanum Múlaborg. Lögregla rannsakar nú ábendingar um brot gegn fleiri börnum á leikskólanum og segir rannsókn miða vel. 27. ágúst 2025 10:01
Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Á síðastliðnum 20 árum hafa skýrslur verið teknar af tíu börnum undir sex ára aldri vegna gruns um að þau hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu starfsmanns á leikskóla þeirra. 25. ágúst 2025 06:35
Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Kynfræðingur segir mikilvægt að foreldrar noti rétt orð um líkama barna svo börn hafi réttan orðaforða og þekkingu til að geta greint frá því þegar brotið er á þeim. Ekki hafa fleiri tilkynningar um brot gegn börnum í leikskólum borist skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar eða barnavernd frá því að greint var frá því að starfsmaður Múlaborgar væri grunaður um kynferðisbrot gegn barni í leikskólanum. 21. ágúst 2025 15:32