Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2025 08:14 Rússnesku liðin fá greiðslur en úkraínsku liðin ekki. Getty/LightRocket/SOPA/Daniel Felipe Kutepov Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA) hefur greitt 10,8 milljónir evra, jafnvirði milljarðs íslenskra króna, í samstöðustyrki til rússneskra knattspyrnuliða frá því að þeim var bannað að taka þátt í Evrópukeppnum í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Á sama tíma var fimm úkraínskum liðum neitað um greiðslur á þeim forsendum að þau störfuðu á átakasvæðum. Svokallaðar „samstöðustyrkir“ eru greiddir þeim liðum sem gengur ekki nógu vel innanlands til að fá að keppa í Evrópukeppnum. Þrátt fyrir bannið á rússneskum liðin fékk rússneska knattspyrnusambandið greiddar 3,3 milljónir evra í samstöðustyrki fyrir keppnistímabilið 2022 til 2023, aðrar 3,3 milljónir evra fyrir tímabilið 2023 til 2024 og 4,2 milljónir evra fyrir tímabilið 2024 til 2025. Úkraínsk lið í Odessa, Zaporizhzhia, Maríupól og Kharkív fengu hins vegar neitun fyrir tímabilin 2023 til20 24 og 2024 til 2025. Málið þykir enn eitt dæmið um óþægilegar tengingar Evrópska knattspyrnusambandsins við stjórnvöld í Kreml. Þar má meðal annars nefna að Polina Yumasheva, fyrrverandi eiginkona „uppáhalds iðnjöfurs“ Kremlverja situr í stjórnskipunarnefnd UEFA en hún er einnig dóttir fyrrverandi ráðgjafa Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Guardian fjallar ítarlega um málið. Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu UEFA Rússland Úkraína Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Á sama tíma var fimm úkraínskum liðum neitað um greiðslur á þeim forsendum að þau störfuðu á átakasvæðum. Svokallaðar „samstöðustyrkir“ eru greiddir þeim liðum sem gengur ekki nógu vel innanlands til að fá að keppa í Evrópukeppnum. Þrátt fyrir bannið á rússneskum liðin fékk rússneska knattspyrnusambandið greiddar 3,3 milljónir evra í samstöðustyrki fyrir keppnistímabilið 2022 til 2023, aðrar 3,3 milljónir evra fyrir tímabilið 2023 til 2024 og 4,2 milljónir evra fyrir tímabilið 2024 til 2025. Úkraínsk lið í Odessa, Zaporizhzhia, Maríupól og Kharkív fengu hins vegar neitun fyrir tímabilin 2023 til20 24 og 2024 til 2025. Málið þykir enn eitt dæmið um óþægilegar tengingar Evrópska knattspyrnusambandsins við stjórnvöld í Kreml. Þar má meðal annars nefna að Polina Yumasheva, fyrrverandi eiginkona „uppáhalds iðnjöfurs“ Kremlverja situr í stjórnskipunarnefnd UEFA en hún er einnig dóttir fyrrverandi ráðgjafa Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu UEFA Rússland Úkraína Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira