Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. apríl 2025 11:59 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur fyrirskipað að hætt verði tímabundið við brottflutning venesúelskra innflytjenda úr landi. Mennirnir eru sakaðir um að tengjast glæpagengjum og flytja átti þá í fangelsi í El Salvador. „Ríkisstjórninni er skipað að fjarlægja ekki neinn meðlim af meintum flokki fanga frá Bandaríkjunum þar til frekari úrskurður dómstólsins kemur,“ segir í yfirlýsingu dómara Hæstaréttar Bandaríkjanna. Ríkisstjórn repúblikana, undir forystu Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur fylgt herlögum frá 1789 til að brottvísa mönnum frá Venesúela sem sakaðir hafa verið um aðild að Tren de Aragua genginu. Gengið á uppruna sinn í fangelsum Venesúela og hefur Bandaríkjastjórnin skilgreint hópinn sem hryðjuverkamenn samkvæmt umfjöllun Reuters. Herlögin veita heimild fyrir því að flytja fólk frá skilgreindum óvinaríkjum úr landi. Þau hafa einungis verið notuð þrisvar, alltaf á meðan Bandaríkin voru í stríði og síðast á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Hæstiréttur metur nú hvort löglegt sé að beita ákvæðum gömlu herlaganna. Flytja átti rúmlega fimmtíu manns úr landi, að öllum líkindum til El Salvador samkvæmt NYT. Þeir hafa verið undanfarna daga í fangageymslum innflytjenda í Texas-fylki. Lögfræðingar mannréttindasamtaka lögðu fram beiðni fyrir nokkra dómstóla, þar á meðal Hæstarétt. Þeir höfðu fengið fregnir að fólkið væri þá þegar komið í rútur og þeim hafi verið tilkynnt að flytja ætti þau úr landi. Lögfræðingarnir sögðu einstaklingana ekki hafa fengið nægan tíma til að verja sig fyrir dómi áður en þeim var brottvísað. Alls hafa rúmlega 130 einstaklingar verið sendir úr landi til El Salvador frá því í byrjun mars. Þar eru einstaklingar, sem bandarísk yfirvöld telja að séu hluti af glæpagengi, vistaðir í fangelsi í El Salvadors gegn gjaldi. Bandaríkin El Salvador Innflytjendamál Donald Trump Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
„Ríkisstjórninni er skipað að fjarlægja ekki neinn meðlim af meintum flokki fanga frá Bandaríkjunum þar til frekari úrskurður dómstólsins kemur,“ segir í yfirlýsingu dómara Hæstaréttar Bandaríkjanna. Ríkisstjórn repúblikana, undir forystu Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur fylgt herlögum frá 1789 til að brottvísa mönnum frá Venesúela sem sakaðir hafa verið um aðild að Tren de Aragua genginu. Gengið á uppruna sinn í fangelsum Venesúela og hefur Bandaríkjastjórnin skilgreint hópinn sem hryðjuverkamenn samkvæmt umfjöllun Reuters. Herlögin veita heimild fyrir því að flytja fólk frá skilgreindum óvinaríkjum úr landi. Þau hafa einungis verið notuð þrisvar, alltaf á meðan Bandaríkin voru í stríði og síðast á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Hæstiréttur metur nú hvort löglegt sé að beita ákvæðum gömlu herlaganna. Flytja átti rúmlega fimmtíu manns úr landi, að öllum líkindum til El Salvador samkvæmt NYT. Þeir hafa verið undanfarna daga í fangageymslum innflytjenda í Texas-fylki. Lögfræðingar mannréttindasamtaka lögðu fram beiðni fyrir nokkra dómstóla, þar á meðal Hæstarétt. Þeir höfðu fengið fregnir að fólkið væri þá þegar komið í rútur og þeim hafi verið tilkynnt að flytja ætti þau úr landi. Lögfræðingarnir sögðu einstaklingana ekki hafa fengið nægan tíma til að verja sig fyrir dómi áður en þeim var brottvísað. Alls hafa rúmlega 130 einstaklingar verið sendir úr landi til El Salvador frá því í byrjun mars. Þar eru einstaklingar, sem bandarísk yfirvöld telja að séu hluti af glæpagengi, vistaðir í fangelsi í El Salvadors gegn gjaldi.
Bandaríkin El Salvador Innflytjendamál Donald Trump Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira