Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. febrúar 2025 07:03 Kastast hefur í kekki milli Trump og Selenskí frá því að þeir funduðu í New York síðasta haust, áður en Trump var kjörinn forseti. Getty/Alex Kent „Ég held að Rússar vilji sjá stríðið taka enda; virkilega. Ég tel þá halda svolítið á spilunum þar sem þeir hafa tekið yfir mikið landsvæði. Þeir eru með spilin í höndunum.“ Þetta sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í samtali við BBC um borð í Air Force One í gær, á leið frá Flórída til Washington D.C. Þegar ýtt var á hann um það hvort hann teldi Rússa virkilega vilja frið svaraði hann játandi. Trump kallaði Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta tvívegis „einræðisherra“ í gær, ásakaði hann fyrir að hafa ekki boðað til kosninga í fyrra og gerði lítið úr vinsældum hans. Þvert á það sem Trump hefur fullyrt, að Selenskí njóti aðeins stuðnings fjögurra prósenta þjóðarinnar segir BBC Verify, þar sem unnið er að því að sannreyna fullyrðingar ráðamanna, að ný könnun í þessum mánuði hafi leitt í ljós að 57 prósent Úkraínumanna treysti forsetanum. Ráðamenn í bæði Bretlandi og Þýskalandi hafa ítrekað stuðning sinn við Selenskí í kjölfar ummæla Trump. Gjá virðist hafa myndast milli Trump og Selenskís eftir að fyrrnefndi sagði Úkraínumenn hafa haft þrjú ár til að ganga til samninga við Rússa og lét að því liggja að þeir gætu sjálfum sér um kennt um stöðu mála. Selenskí brást við með því að segja Trump búa í upplýsingaóreiðu en Bandaríkjaforseti brást við með því að kalla kollega sinn „einræðisherra“ og hóta honum undir rós; nú þyrfti hann að bregðast hratt við eða eiga það á hættu að missa landið sitt. Bandaríkin Úkraína Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Þetta sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í samtali við BBC um borð í Air Force One í gær, á leið frá Flórída til Washington D.C. Þegar ýtt var á hann um það hvort hann teldi Rússa virkilega vilja frið svaraði hann játandi. Trump kallaði Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta tvívegis „einræðisherra“ í gær, ásakaði hann fyrir að hafa ekki boðað til kosninga í fyrra og gerði lítið úr vinsældum hans. Þvert á það sem Trump hefur fullyrt, að Selenskí njóti aðeins stuðnings fjögurra prósenta þjóðarinnar segir BBC Verify, þar sem unnið er að því að sannreyna fullyrðingar ráðamanna, að ný könnun í þessum mánuði hafi leitt í ljós að 57 prósent Úkraínumanna treysti forsetanum. Ráðamenn í bæði Bretlandi og Þýskalandi hafa ítrekað stuðning sinn við Selenskí í kjölfar ummæla Trump. Gjá virðist hafa myndast milli Trump og Selenskís eftir að fyrrnefndi sagði Úkraínumenn hafa haft þrjú ár til að ganga til samninga við Rússa og lét að því liggja að þeir gætu sjálfum sér um kennt um stöðu mála. Selenskí brást við með því að segja Trump búa í upplýsingaóreiðu en Bandaríkjaforseti brást við með því að kalla kollega sinn „einræðisherra“ og hóta honum undir rós; nú þyrfti hann að bregðast hratt við eða eiga það á hættu að missa landið sitt.
Bandaríkin Úkraína Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent