Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 20. janúar 2025 16:41 Melania Trump er eiginkona Donald Trump. EPA-EFE/SARAH YENESEL Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, hefur stofnað sína eigin rafmynt. Hún fetar í fótspor Donalds Trump, eiginmanns hennar. Þetta tilkynnti hún á X-síðu sinni í gærkvöldi, daginn fyrir innsetningarathöfn Donald Trump. „Hið opinberlega Melania Meme er til sölu! Þú getur keypt $Melania núna,“ stóð í tilkynningunni. The Official Melania Meme is live!You can buy $MELANIA now. https://t.co/8FXvlMBhVfFUAfBo2jgks6gB4Z4LfZkqSZgzNucisEHqnNebaRxM1P pic.twitter.com/t2vYiahRn6— MELANIA TRUMP (@MELANIATRUMP) January 19, 2025 Donald Trump kynnti einnig til leiks í gær sína eigin rafmynt sem hann kallar $Trump. Rafmynt hans er talin vera tólf milljarða bandarískra dollara virði þegar umfjöllun BBC er rituð. Rafmynt Melania er þá talin vera tæplega tveggja milljarða bandarískra dollara virði. Báðar rafmyntirnar byggja á Solana-gangakeðjunni og eru svokallaðar meme-rafmyntir. Ákvörðun Donald Trump að gefa út rafmynt hefur verið harðlega gagnrýnd vegna hagsmunaárekstra þar sem að erlendir aðilar og forsvarsmenn fyrirtækja geta keypt rafmyntina og haft þar af leiðandi áhrif á verðandi forsetann. Donald Trump sver embættiseið sinn í þessum rituðu orðum. Báðar rafmyntir Trump hjónanna eru komnar á lista yfir hundrað verðmætustu rafmyntirnar. Hver sem er getur búið til rafmynt og eru því þúsundir mismunandi rafmyntir til sölu. Rafmyntir Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Þetta tilkynnti hún á X-síðu sinni í gærkvöldi, daginn fyrir innsetningarathöfn Donald Trump. „Hið opinberlega Melania Meme er til sölu! Þú getur keypt $Melania núna,“ stóð í tilkynningunni. The Official Melania Meme is live!You can buy $MELANIA now. https://t.co/8FXvlMBhVfFUAfBo2jgks6gB4Z4LfZkqSZgzNucisEHqnNebaRxM1P pic.twitter.com/t2vYiahRn6— MELANIA TRUMP (@MELANIATRUMP) January 19, 2025 Donald Trump kynnti einnig til leiks í gær sína eigin rafmynt sem hann kallar $Trump. Rafmynt hans er talin vera tólf milljarða bandarískra dollara virði þegar umfjöllun BBC er rituð. Rafmynt Melania er þá talin vera tæplega tveggja milljarða bandarískra dollara virði. Báðar rafmyntirnar byggja á Solana-gangakeðjunni og eru svokallaðar meme-rafmyntir. Ákvörðun Donald Trump að gefa út rafmynt hefur verið harðlega gagnrýnd vegna hagsmunaárekstra þar sem að erlendir aðilar og forsvarsmenn fyrirtækja geta keypt rafmyntina og haft þar af leiðandi áhrif á verðandi forsetann. Donald Trump sver embættiseið sinn í þessum rituðu orðum. Báðar rafmyntir Trump hjónanna eru komnar á lista yfir hundrað verðmætustu rafmyntirnar. Hver sem er getur búið til rafmynt og eru því þúsundir mismunandi rafmyntir til sölu.
Rafmyntir Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira