Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Bjarki Sigurðsson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 9. janúar 2025 20:47 Atli Björn Levy, forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu. Vísir/Einar Kynningarfundur vegna fyrstu lotu Borgarlínu fór fram síðdegis í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. Forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu segir glitta í framkvæmdir og að það sé ánægjulegt að verkefnið sé komið svo langt. Atli Björn Levy, forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu, segir að í kvöld hafi fyrsti kafli íbúakynninga verið haldinn af sex alls. Kynntar voru breytingar á aðalskipulagi og umhverfismatsskýrsla. „Allan undirbúning á þessu verkefni er hægt að rekja tíu, tólf ár aftur í tímann þar sem að skipulagslegar ákvarðanir voru teknar. Nú erum við á þessum stað það sem við erum búin að útfæra þetta leiðarval og vitum sirka hvernig hún liggur. Nú erum við að fara aðeins ofan í þessi atriði sem hafa áhrif á okkar líf, lífríki og þess háttar,“ segir hann. Hann segir umræðurnar á fundinum líflegar enda var þétt setið í sal ráðhússins. Mest beri á spurningum um hve mikið Borgarlína verði notuð, áhrif á lífríki borgarinnar og fleiru. Það sé alltaf áskorun að halda íbúum upplýstum í framkvæmdum af þessari stærðargráðu. „Af því að við sjáum ekki framkvæmdina alveg strax, en það glittir í það. Fossvogsbrú og framkvæmdir þar eru að hefjast eftir nokkrar vikur,“ segir Atli Björn. Hann segir jarðvinnu þegar hafna á Ártúnshöfða í tengslum við uppbyggingu á reitum þar en að fyrsti stóri áfanginn sé landfyllingarvinna vegna Fossvogsbrúarinnar væntanlegu sem hefjist innan skamms. „Það er að koma að þessu.“ Förum bráðum að sjá eitthvað gerast? „Heldur betur og það er ofboðslega ánægjulegt að vera kominn svona langt með þetta verkefni,“ segir Atli Björn Levy. Borgarlína Reykjavík Skipulag Samgöngur Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Atli Björn Levy, forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu, segir að í kvöld hafi fyrsti kafli íbúakynninga verið haldinn af sex alls. Kynntar voru breytingar á aðalskipulagi og umhverfismatsskýrsla. „Allan undirbúning á þessu verkefni er hægt að rekja tíu, tólf ár aftur í tímann þar sem að skipulagslegar ákvarðanir voru teknar. Nú erum við á þessum stað það sem við erum búin að útfæra þetta leiðarval og vitum sirka hvernig hún liggur. Nú erum við að fara aðeins ofan í þessi atriði sem hafa áhrif á okkar líf, lífríki og þess háttar,“ segir hann. Hann segir umræðurnar á fundinum líflegar enda var þétt setið í sal ráðhússins. Mest beri á spurningum um hve mikið Borgarlína verði notuð, áhrif á lífríki borgarinnar og fleiru. Það sé alltaf áskorun að halda íbúum upplýstum í framkvæmdum af þessari stærðargráðu. „Af því að við sjáum ekki framkvæmdina alveg strax, en það glittir í það. Fossvogsbrú og framkvæmdir þar eru að hefjast eftir nokkrar vikur,“ segir Atli Björn. Hann segir jarðvinnu þegar hafna á Ártúnshöfða í tengslum við uppbyggingu á reitum þar en að fyrsti stóri áfanginn sé landfyllingarvinna vegna Fossvogsbrúarinnar væntanlegu sem hefjist innan skamms. „Það er að koma að þessu.“ Förum bráðum að sjá eitthvað gerast? „Heldur betur og það er ofboðslega ánægjulegt að vera kominn svona langt með þetta verkefni,“ segir Atli Björn Levy.
Borgarlína Reykjavík Skipulag Samgöngur Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira