Skrýtið en venst Valur Páll Eiríksson skrifar 27. nóvember 2024 19:32 Perla Ruth Albertsdóttir og Andrea Jacobsen gefa hvor annari fimmu. Báðar eru í íslenska hópnum sem undirbýr sig fyrir komandi mót. Vísir/Hulda Margrét Finna má eftirvæntingu í íslenska landsliðshópnum sem hefur keppni á EM kvenna í handbolta á föstudaginn kemur. Liðið hefur komið sér vel fyrir í Ólympíubænum Innsbruck þar sem herlegheitin fara fram. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Innsbruck Kvennalandslið Íslands æfði í krúttlegum æfingasal við hlið keppnishallarinnar síðdegis hér ytra og mátti finna gleði og spennu í loftinu. Þær eldri rúlluðu yfir þær sem yngri eru í fótbolta í upphitun áður en alvaran tók við á æfingu dagsins. Íslenska liðið átti fína tvo leiki við Sviss í aðdragandanum sem töpuðust þó báðir grátlega með einu marki. Þær Thea Imani Sturludóttir og Andrea Jacobsen voru teknar tali fyrir æfingu dagsins og sögðu úrslitin vissulega vonbrigði en að íslenska liðið hefði sýnt margt gott í leikjunum og virtust báðar meðvitaðar um að aðeins væri um æfingaleiki að ræða. Andrea átti sérlega góðan síðari leik og var markahæst í íslenska liðinu með níu mörk. Hún segir það koma sér vel að mæta af slíkum krafti á komandi mót. Vel fer um liðið á liðshótelinu sem er jafnframt gististaður andstæðinganna í riðlinum. Skrýtið en venst segja okkar konur. Næsta æfing er í hádeginu á morgun og munu stelpurnar þá æfa í keppnishöllinni, sem er öllu stærri en æfingasalurinn. Það styttist í að þetta fari allt saman af stað. Gríðarsterkt lið Hollands er fyrsti andstæðingurinn á föstudagskvöldið kemur. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Innsbruck Kvennalandslið Íslands æfði í krúttlegum æfingasal við hlið keppnishallarinnar síðdegis hér ytra og mátti finna gleði og spennu í loftinu. Þær eldri rúlluðu yfir þær sem yngri eru í fótbolta í upphitun áður en alvaran tók við á æfingu dagsins. Íslenska liðið átti fína tvo leiki við Sviss í aðdragandanum sem töpuðust þó báðir grátlega með einu marki. Þær Thea Imani Sturludóttir og Andrea Jacobsen voru teknar tali fyrir æfingu dagsins og sögðu úrslitin vissulega vonbrigði en að íslenska liðið hefði sýnt margt gott í leikjunum og virtust báðar meðvitaðar um að aðeins væri um æfingaleiki að ræða. Andrea átti sérlega góðan síðari leik og var markahæst í íslenska liðinu með níu mörk. Hún segir það koma sér vel að mæta af slíkum krafti á komandi mót. Vel fer um liðið á liðshótelinu sem er jafnframt gististaður andstæðinganna í riðlinum. Skrýtið en venst segja okkar konur. Næsta æfing er í hádeginu á morgun og munu stelpurnar þá æfa í keppnishöllinni, sem er öllu stærri en æfingasalurinn. Það styttist í að þetta fari allt saman af stað. Gríðarsterkt lið Hollands er fyrsti andstæðingurinn á föstudagskvöldið kemur.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira