Skrýtið en venst Valur Páll Eiríksson skrifar 27. nóvember 2024 19:32 Perla Ruth Albertsdóttir og Andrea Jacobsen gefa hvor annari fimmu. Báðar eru í íslenska hópnum sem undirbýr sig fyrir komandi mót. Vísir/Hulda Margrét Finna má eftirvæntingu í íslenska landsliðshópnum sem hefur keppni á EM kvenna í handbolta á föstudaginn kemur. Liðið hefur komið sér vel fyrir í Ólympíubænum Innsbruck þar sem herlegheitin fara fram. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Innsbruck Kvennalandslið Íslands æfði í krúttlegum æfingasal við hlið keppnishallarinnar síðdegis hér ytra og mátti finna gleði og spennu í loftinu. Þær eldri rúlluðu yfir þær sem yngri eru í fótbolta í upphitun áður en alvaran tók við á æfingu dagsins. Íslenska liðið átti fína tvo leiki við Sviss í aðdragandanum sem töpuðust þó báðir grátlega með einu marki. Þær Thea Imani Sturludóttir og Andrea Jacobsen voru teknar tali fyrir æfingu dagsins og sögðu úrslitin vissulega vonbrigði en að íslenska liðið hefði sýnt margt gott í leikjunum og virtust báðar meðvitaðar um að aðeins væri um æfingaleiki að ræða. Andrea átti sérlega góðan síðari leik og var markahæst í íslenska liðinu með níu mörk. Hún segir það koma sér vel að mæta af slíkum krafti á komandi mót. Vel fer um liðið á liðshótelinu sem er jafnframt gististaður andstæðinganna í riðlinum. Skrýtið en venst segja okkar konur. Næsta æfing er í hádeginu á morgun og munu stelpurnar þá æfa í keppnishöllinni, sem er öllu stærri en æfingasalurinn. Það styttist í að þetta fari allt saman af stað. Gríðarsterkt lið Hollands er fyrsti andstæðingurinn á föstudagskvöldið kemur. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Innsbruck Kvennalandslið Íslands æfði í krúttlegum æfingasal við hlið keppnishallarinnar síðdegis hér ytra og mátti finna gleði og spennu í loftinu. Þær eldri rúlluðu yfir þær sem yngri eru í fótbolta í upphitun áður en alvaran tók við á æfingu dagsins. Íslenska liðið átti fína tvo leiki við Sviss í aðdragandanum sem töpuðust þó báðir grátlega með einu marki. Þær Thea Imani Sturludóttir og Andrea Jacobsen voru teknar tali fyrir æfingu dagsins og sögðu úrslitin vissulega vonbrigði en að íslenska liðið hefði sýnt margt gott í leikjunum og virtust báðar meðvitaðar um að aðeins væri um æfingaleiki að ræða. Andrea átti sérlega góðan síðari leik og var markahæst í íslenska liðinu með níu mörk. Hún segir það koma sér vel að mæta af slíkum krafti á komandi mót. Vel fer um liðið á liðshótelinu sem er jafnframt gististaður andstæðinganna í riðlinum. Skrýtið en venst segja okkar konur. Næsta æfing er í hádeginu á morgun og munu stelpurnar þá æfa í keppnishöllinni, sem er öllu stærri en æfingasalurinn. Það styttist í að þetta fari allt saman af stað. Gríðarsterkt lið Hollands er fyrsti andstæðingurinn á föstudagskvöldið kemur.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“