Skrýtið en venst Valur Páll Eiríksson skrifar 27. nóvember 2024 19:32 Perla Ruth Albertsdóttir og Andrea Jacobsen gefa hvor annari fimmu. Báðar eru í íslenska hópnum sem undirbýr sig fyrir komandi mót. Vísir/Hulda Margrét Finna má eftirvæntingu í íslenska landsliðshópnum sem hefur keppni á EM kvenna í handbolta á föstudaginn kemur. Liðið hefur komið sér vel fyrir í Ólympíubænum Innsbruck þar sem herlegheitin fara fram. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Innsbruck Kvennalandslið Íslands æfði í krúttlegum æfingasal við hlið keppnishallarinnar síðdegis hér ytra og mátti finna gleði og spennu í loftinu. Þær eldri rúlluðu yfir þær sem yngri eru í fótbolta í upphitun áður en alvaran tók við á æfingu dagsins. Íslenska liðið átti fína tvo leiki við Sviss í aðdragandanum sem töpuðust þó báðir grátlega með einu marki. Þær Thea Imani Sturludóttir og Andrea Jacobsen voru teknar tali fyrir æfingu dagsins og sögðu úrslitin vissulega vonbrigði en að íslenska liðið hefði sýnt margt gott í leikjunum og virtust báðar meðvitaðar um að aðeins væri um æfingaleiki að ræða. Andrea átti sérlega góðan síðari leik og var markahæst í íslenska liðinu með níu mörk. Hún segir það koma sér vel að mæta af slíkum krafti á komandi mót. Vel fer um liðið á liðshótelinu sem er jafnframt gististaður andstæðinganna í riðlinum. Skrýtið en venst segja okkar konur. Næsta æfing er í hádeginu á morgun og munu stelpurnar þá æfa í keppnishöllinni, sem er öllu stærri en æfingasalurinn. Það styttist í að þetta fari allt saman af stað. Gríðarsterkt lið Hollands er fyrsti andstæðingurinn á föstudagskvöldið kemur. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Innsbruck Kvennalandslið Íslands æfði í krúttlegum æfingasal við hlið keppnishallarinnar síðdegis hér ytra og mátti finna gleði og spennu í loftinu. Þær eldri rúlluðu yfir þær sem yngri eru í fótbolta í upphitun áður en alvaran tók við á æfingu dagsins. Íslenska liðið átti fína tvo leiki við Sviss í aðdragandanum sem töpuðust þó báðir grátlega með einu marki. Þær Thea Imani Sturludóttir og Andrea Jacobsen voru teknar tali fyrir æfingu dagsins og sögðu úrslitin vissulega vonbrigði en að íslenska liðið hefði sýnt margt gott í leikjunum og virtust báðar meðvitaðar um að aðeins væri um æfingaleiki að ræða. Andrea átti sérlega góðan síðari leik og var markahæst í íslenska liðinu með níu mörk. Hún segir það koma sér vel að mæta af slíkum krafti á komandi mót. Vel fer um liðið á liðshótelinu sem er jafnframt gististaður andstæðinganna í riðlinum. Skrýtið en venst segja okkar konur. Næsta æfing er í hádeginu á morgun og munu stelpurnar þá æfa í keppnishöllinni, sem er öllu stærri en æfingasalurinn. Það styttist í að þetta fari allt saman af stað. Gríðarsterkt lið Hollands er fyrsti andstæðingurinn á föstudagskvöldið kemur.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita