Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bjarki Sigurðsson skrifar 15. nóvember 2024 09:13 Helga Halldórsdóttir er forstöðumaður hjá Arion banka. Arion banki ætlar á næstu mánuðum að opna daggæslu fyrir börn starfsmanna. Forstöðumaður segist vona til þess að daggæslan létti líf fleiri en bara starfsmanna. Dagvistunin verður í Borgartúni 21, rétt við hliðina á höfuðstöðvum Arion banka. Áætlað er að hún opni um áramótin. Dagvistunin er ætluð börnum á aldrinum tólf til 24 mánaða. Fyrst um sinn verður boðið upp á tíu pláss. „Þetta er tilraunaverkefni hjá okkur til að létta undir með foreldrum og tryggja að þeir komist fyrr inn á vinnumarkaðinn,“ segir Helga Halldórsdóttir, forstöðumaður mannauðs hjá Arion banka. Í byrjun september voru 658 börn á biðlista eftir plássi í leikskóla í Reykjavík. Af þeim voru 486 á aldrinum tólf til átján mánaða. „Við höfum fundið fyrir því, eins og margir aðrir í samfélaginu, að það getur verið áskorun að finna dagvistunarpláss. Við leggjum okkur fram í því að vera fjölskylduvænn vinnustaður og þetta er okkar leið til að bæta við markaðinn. Létta undir, ekki bara með okkar fólki heldur vonandi öllu samfélaginu líka,“ segir Helga. Það á eftir að útfæra ýmislegt hvað varðar dagvistunina sem starfsfólk fengu fyrst að vita af í dag. Unnið er að því að gera húsnæðið tilbúið, ráða inn starfsfólk og ákveða hvernig plássunum verður úthlutað. Starfsmenn segjast afar ánægðir með nýjungina en hjá Arion starfa yfir 800 manns. „Við settum frétt á innri vefinn hjá okkur og það hafa verið óvenju mikil viðbrögð. Margir að lýsa yfir ánægju sinni með þetta,“ segir Helga. Arion banki Fæðingarorlof Fjármálafyrirtæki Leikskólar Reykjavík Börn og uppeldi Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Sjá meira
Dagvistunin verður í Borgartúni 21, rétt við hliðina á höfuðstöðvum Arion banka. Áætlað er að hún opni um áramótin. Dagvistunin er ætluð börnum á aldrinum tólf til 24 mánaða. Fyrst um sinn verður boðið upp á tíu pláss. „Þetta er tilraunaverkefni hjá okkur til að létta undir með foreldrum og tryggja að þeir komist fyrr inn á vinnumarkaðinn,“ segir Helga Halldórsdóttir, forstöðumaður mannauðs hjá Arion banka. Í byrjun september voru 658 börn á biðlista eftir plássi í leikskóla í Reykjavík. Af þeim voru 486 á aldrinum tólf til átján mánaða. „Við höfum fundið fyrir því, eins og margir aðrir í samfélaginu, að það getur verið áskorun að finna dagvistunarpláss. Við leggjum okkur fram í því að vera fjölskylduvænn vinnustaður og þetta er okkar leið til að bæta við markaðinn. Létta undir, ekki bara með okkar fólki heldur vonandi öllu samfélaginu líka,“ segir Helga. Það á eftir að útfæra ýmislegt hvað varðar dagvistunina sem starfsfólk fengu fyrst að vita af í dag. Unnið er að því að gera húsnæðið tilbúið, ráða inn starfsfólk og ákveða hvernig plássunum verður úthlutað. Starfsmenn segjast afar ánægðir með nýjungina en hjá Arion starfa yfir 800 manns. „Við settum frétt á innri vefinn hjá okkur og það hafa verið óvenju mikil viðbrögð. Margir að lýsa yfir ánægju sinni með þetta,“ segir Helga.
Arion banki Fæðingarorlof Fjármálafyrirtæki Leikskólar Reykjavík Börn og uppeldi Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Sjá meira