Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Aron Guðmundsson skrifar 8. nóvember 2024 13:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson í leik með íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Vísir/vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson verður ekki hluti af leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta sem mætir Georgíu ytra í undankeppni EM 2026 á sunnudaginn kemur. Gísli er að glíma við meiðsli. Frá þessu er greint í færslu á samfélagsmiðlum HSÍ þar sem ferðasaga liðsins til þessa til Georgíu er rakin. Samkvæmt handbolti.is er Gísli Þorgeir að glíma við meiðsli og hefur miðillinn eftir Snorra Steini landsliðsþjálfara að Gísli finni til eymsla í öxl. Ekki þótti ráðlegt að hafa hann með í komandi leik úr því að hann mun ekki geta beitt sér af fullum þunga þar. Enn fremur segir að meiðsli Gísla séu ekki alvarleg. Benedikt Gunnar Óskarsson kom inn í landsliðshópinn í stað Gísla Þorgeirs en Strákarnir okkar héldu af landi brott í morgun og er hópurinn nú lentur í Munchen þar sem tekur við hvíld fram á kvöld en þá verður haldið til Tiblisi í Georgíu. Lent verður í Tbilisi 04:00 í nótt að staðartíma, á morgun mun liðið æfa í keppnishöllinni og ná úr sér ferðaþreytunni. Ísland vann Bosníu í fyrsta leik undankeppninnar hér heima á dögunum en leikirnir eru ekki síður mikilvægir í undirbúningi liðsins fyrir komandi stórmót. Heimseistaramótið í upphafi næsta árs. Leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Georgíu er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson Valur 272/24 Viktor Gísli Hallgrímsson Wista Plock 59/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 99/100 Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad 2/0 Bjarki Már Elísson Veszprém 117/397 Einar Þorsteinn Ólafsson Fredericia 13/4 Elvar Örn Jónsson MT Melsungen 78/183 Haukur Þrastarson Dinamo Bucaresti 34/47 Janus Daði Smárason Pick Szeged 85/135 Óðinn Ríkharðsson Kadetten Scaffhausen 42/128 Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg 87/311 Orri Freyr Þorkelsson Sporting 15/38 Sveinn Jóhannsson Kolstad 13/24 Þorsteinn Leó Gunnarsson Porto 4/9 Viggó Kristjánsson Leipzig 58/163 Ýmir Örn Gíslason Frisch Auf Göppingen 91/36 Landslið karla í handbolta Handbolti EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Sjá meira
Frá þessu er greint í færslu á samfélagsmiðlum HSÍ þar sem ferðasaga liðsins til þessa til Georgíu er rakin. Samkvæmt handbolti.is er Gísli Þorgeir að glíma við meiðsli og hefur miðillinn eftir Snorra Steini landsliðsþjálfara að Gísli finni til eymsla í öxl. Ekki þótti ráðlegt að hafa hann með í komandi leik úr því að hann mun ekki geta beitt sér af fullum þunga þar. Enn fremur segir að meiðsli Gísla séu ekki alvarleg. Benedikt Gunnar Óskarsson kom inn í landsliðshópinn í stað Gísla Þorgeirs en Strákarnir okkar héldu af landi brott í morgun og er hópurinn nú lentur í Munchen þar sem tekur við hvíld fram á kvöld en þá verður haldið til Tiblisi í Georgíu. Lent verður í Tbilisi 04:00 í nótt að staðartíma, á morgun mun liðið æfa í keppnishöllinni og ná úr sér ferðaþreytunni. Ísland vann Bosníu í fyrsta leik undankeppninnar hér heima á dögunum en leikirnir eru ekki síður mikilvægir í undirbúningi liðsins fyrir komandi stórmót. Heimseistaramótið í upphafi næsta árs. Leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Georgíu er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson Valur 272/24 Viktor Gísli Hallgrímsson Wista Plock 59/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 99/100 Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad 2/0 Bjarki Már Elísson Veszprém 117/397 Einar Þorsteinn Ólafsson Fredericia 13/4 Elvar Örn Jónsson MT Melsungen 78/183 Haukur Þrastarson Dinamo Bucaresti 34/47 Janus Daði Smárason Pick Szeged 85/135 Óðinn Ríkharðsson Kadetten Scaffhausen 42/128 Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg 87/311 Orri Freyr Þorkelsson Sporting 15/38 Sveinn Jóhannsson Kolstad 13/24 Þorsteinn Leó Gunnarsson Porto 4/9 Viggó Kristjánsson Leipzig 58/163 Ýmir Örn Gíslason Frisch Auf Göppingen 91/36
Landslið karla í handbolta Handbolti EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Sjá meira