Þrettán þúsund krónur fyrir nótt í tjaldi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 17. júlí 2024 13:40 Tjaldið er á huggulegum stað. Booking.com Á vefsíðunni Booking.com má finna auglýsingu þar sem boðið er upp á gistingu í Hornafirði í fullútbúnu tjaldi, og er verðið í kringum þrettán þúsund krónur. Gistingin virðist almennt falla vel í kramið á gestum, en umsagnir eru flestar jákvæðar. „Stafafell Nature Park Camping í Stafafelli býður upp á garðútsýni og gistirými með garði. Ókeypis WiFi og ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum. Frá lúxustjaldinu er útsýni yfir fjöllin og þar er svæði fyrir lautarferðir,“ segir í auglýsingunni. Sjá auglýsinguna á booking.com. Allar einingar í lúxustjaldinu séu með rúmföt og handklæði. Innifalið í verðinu er aðgangur að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu tjaldstæðisins. Þá segir að hægt sé að leigja reiðhjól á Stafafell Nature Park Camping og hægt er að stunda hjólreiðar og gönguferðir í nágrenninu. Maríó frá Bandaríkjunum naut sín vel í tjaldinu. „Þetta var í fyrsta skiptið sem við tjölduðum á Íslandi. Útsýnið var stórkostlegt og líka tjaldið. Það varð frekar kalt á nóttunni, en við fengum frábæra svefnpoka þannig það kom ekki að sök. Ég elska útivist og elskaði að vera þarna. Mæli eindregið með!“ Umsagnir eru flestar á jákvæðum nótum, en nokkrar eru með athugasemdir um það til dæmis að baðherbergisaðstaðan mætti vera stærri. Lúxustjaldið er fullútbúið.Booking.com Innifalið í verðinu er aðgangur að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu tjaldstæðisins.booking.com Tjaldið er í stórbrotnu umhverfi í Hornafjarðarsveit.booking.com Eldhúsaðstaðan.booking.com Hægt er að leigja hjól og njóta náttúrufegurðarinnar á ferð og flugi.booking.com Sveitarfélagið Hornafjörður Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Tjaldsvæði Verðlag Neytendur Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira
„Stafafell Nature Park Camping í Stafafelli býður upp á garðútsýni og gistirými með garði. Ókeypis WiFi og ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum. Frá lúxustjaldinu er útsýni yfir fjöllin og þar er svæði fyrir lautarferðir,“ segir í auglýsingunni. Sjá auglýsinguna á booking.com. Allar einingar í lúxustjaldinu séu með rúmföt og handklæði. Innifalið í verðinu er aðgangur að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu tjaldstæðisins. Þá segir að hægt sé að leigja reiðhjól á Stafafell Nature Park Camping og hægt er að stunda hjólreiðar og gönguferðir í nágrenninu. Maríó frá Bandaríkjunum naut sín vel í tjaldinu. „Þetta var í fyrsta skiptið sem við tjölduðum á Íslandi. Útsýnið var stórkostlegt og líka tjaldið. Það varð frekar kalt á nóttunni, en við fengum frábæra svefnpoka þannig það kom ekki að sök. Ég elska útivist og elskaði að vera þarna. Mæli eindregið með!“ Umsagnir eru flestar á jákvæðum nótum, en nokkrar eru með athugasemdir um það til dæmis að baðherbergisaðstaðan mætti vera stærri. Lúxustjaldið er fullútbúið.Booking.com Innifalið í verðinu er aðgangur að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu tjaldstæðisins.booking.com Tjaldið er í stórbrotnu umhverfi í Hornafjarðarsveit.booking.com Eldhúsaðstaðan.booking.com Hægt er að leigja hjól og njóta náttúrufegurðarinnar á ferð og flugi.booking.com
Sveitarfélagið Hornafjörður Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Tjaldsvæði Verðlag Neytendur Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira