Þrettán þúsund krónur fyrir nótt í tjaldi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 17. júlí 2024 13:40 Tjaldið er á huggulegum stað. Booking.com Á vefsíðunni Booking.com má finna auglýsingu þar sem boðið er upp á gistingu í Hornafirði í fullútbúnu tjaldi, og er verðið í kringum þrettán þúsund krónur. Gistingin virðist almennt falla vel í kramið á gestum, en umsagnir eru flestar jákvæðar. „Stafafell Nature Park Camping í Stafafelli býður upp á garðútsýni og gistirými með garði. Ókeypis WiFi og ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum. Frá lúxustjaldinu er útsýni yfir fjöllin og þar er svæði fyrir lautarferðir,“ segir í auglýsingunni. Sjá auglýsinguna á booking.com. Allar einingar í lúxustjaldinu séu með rúmföt og handklæði. Innifalið í verðinu er aðgangur að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu tjaldstæðisins. Þá segir að hægt sé að leigja reiðhjól á Stafafell Nature Park Camping og hægt er að stunda hjólreiðar og gönguferðir í nágrenninu. Maríó frá Bandaríkjunum naut sín vel í tjaldinu. „Þetta var í fyrsta skiptið sem við tjölduðum á Íslandi. Útsýnið var stórkostlegt og líka tjaldið. Það varð frekar kalt á nóttunni, en við fengum frábæra svefnpoka þannig það kom ekki að sök. Ég elska útivist og elskaði að vera þarna. Mæli eindregið með!“ Umsagnir eru flestar á jákvæðum nótum, en nokkrar eru með athugasemdir um það til dæmis að baðherbergisaðstaðan mætti vera stærri. Lúxustjaldið er fullútbúið.Booking.com Innifalið í verðinu er aðgangur að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu tjaldstæðisins.booking.com Tjaldið er í stórbrotnu umhverfi í Hornafjarðarsveit.booking.com Eldhúsaðstaðan.booking.com Hægt er að leigja hjól og njóta náttúrufegurðarinnar á ferð og flugi.booking.com Sveitarfélagið Hornafjörður Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Tjaldsvæði Verðlag Neytendur Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
„Stafafell Nature Park Camping í Stafafelli býður upp á garðútsýni og gistirými með garði. Ókeypis WiFi og ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum. Frá lúxustjaldinu er útsýni yfir fjöllin og þar er svæði fyrir lautarferðir,“ segir í auglýsingunni. Sjá auglýsinguna á booking.com. Allar einingar í lúxustjaldinu séu með rúmföt og handklæði. Innifalið í verðinu er aðgangur að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu tjaldstæðisins. Þá segir að hægt sé að leigja reiðhjól á Stafafell Nature Park Camping og hægt er að stunda hjólreiðar og gönguferðir í nágrenninu. Maríó frá Bandaríkjunum naut sín vel í tjaldinu. „Þetta var í fyrsta skiptið sem við tjölduðum á Íslandi. Útsýnið var stórkostlegt og líka tjaldið. Það varð frekar kalt á nóttunni, en við fengum frábæra svefnpoka þannig það kom ekki að sök. Ég elska útivist og elskaði að vera þarna. Mæli eindregið með!“ Umsagnir eru flestar á jákvæðum nótum, en nokkrar eru með athugasemdir um það til dæmis að baðherbergisaðstaðan mætti vera stærri. Lúxustjaldið er fullútbúið.Booking.com Innifalið í verðinu er aðgangur að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu tjaldstæðisins.booking.com Tjaldið er í stórbrotnu umhverfi í Hornafjarðarsveit.booking.com Eldhúsaðstaðan.booking.com Hægt er að leigja hjól og njóta náttúrufegurðarinnar á ferð og flugi.booking.com
Sveitarfélagið Hornafjörður Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Tjaldsvæði Verðlag Neytendur Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira