Friðhelgin stórauki vald forsetans Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. júlí 2024 23:10 Svanhildur Þorsteinsdóttir ræddi ástandið í Bandaríkjunum í kvöldfréttum. stöð 2 Dósent í stjórnmálafræði segir niðurstöðu hæstaréttar Bandaríkjanna, þess efnis að Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti geti notið friðhelgi frá ákærum vegna embættisverka hans, munu hafa mikil áhrif á kosningabaráttuna framundan. Ákvörðun hæstaréttar hefur raunar þegar haft áhrif. Fyrr í kvöld ákvað dómari í New York ríki að fresta ákvörðun um refsingu í máli Donald Trump fram í september á þessu ári. Joe Biden Bandaríkjaforseti sem á nú í harðri kosningabaráttu við Trump gagnrýndi ákvörðun réttarins harðlega í dag. Um sé að ræða grundvallarbreytingu sem þýði að það séu engin takmörk fyrir því hvað forseti geti gert. „Því vald embættisins verður ekki lengur takmarkað með lögum. Ég óttast um lýðræði okkar og er þessu því ósammála. Bandaríska þjóðin ætti að vera þessu líka ósammála,“ sagði Biden í dag. Svanhildur Þorvaldsdóttir dósent í stjórnmálafræði ræddi málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það er búið að flækja töluvert hvers konar gögn og upplýsingar sé hægt að nýta til að lögsækja forseta fyrir verk á meðan hann er í embætti,“ segir Svanhildur. „Þetta á eftir að hafa þau áhrif að ekkert af þessum dómsmálum, sem liggja fyrir núna, eiga eftir að klárast fyrir kosningar. Það var ólíklegt áður en er orðið því sem næst ómögulegt núna. Þetta á eftir að halda áfram að vera í umræðunni. Nú er búið að leggja fyrir neðra dómstig að fara yfir öll gögn í málinu. Hvað megi nýta og hvað ekki. Þetta verður í umræðunni í kosningabaráttunni þegar hún fer að fullu af stað í haust.“ Svanhildur segir að búast megi við því að Demókratar beini ljósi að bandarísku lýðræði til frambúðar. „Munum við halda því? Þetta á eftir að lita umræðuna á ýmsan hátt. Trump á vafalaust eftir að áfrýja aftur og það eru jafnvel ár þangað til að Hæstiréttur úrskurðar aftur um einhver skjöl. Það er ýmislegt loðið í þessu og við eigum eftir að sjá hvernig dómstólar túlka þetta.“ Bandaríkin Donald Trump Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fleiri fréttir Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Sjá meira
Ákvörðun hæstaréttar hefur raunar þegar haft áhrif. Fyrr í kvöld ákvað dómari í New York ríki að fresta ákvörðun um refsingu í máli Donald Trump fram í september á þessu ári. Joe Biden Bandaríkjaforseti sem á nú í harðri kosningabaráttu við Trump gagnrýndi ákvörðun réttarins harðlega í dag. Um sé að ræða grundvallarbreytingu sem þýði að það séu engin takmörk fyrir því hvað forseti geti gert. „Því vald embættisins verður ekki lengur takmarkað með lögum. Ég óttast um lýðræði okkar og er þessu því ósammála. Bandaríska þjóðin ætti að vera þessu líka ósammála,“ sagði Biden í dag. Svanhildur Þorvaldsdóttir dósent í stjórnmálafræði ræddi málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það er búið að flækja töluvert hvers konar gögn og upplýsingar sé hægt að nýta til að lögsækja forseta fyrir verk á meðan hann er í embætti,“ segir Svanhildur. „Þetta á eftir að hafa þau áhrif að ekkert af þessum dómsmálum, sem liggja fyrir núna, eiga eftir að klárast fyrir kosningar. Það var ólíklegt áður en er orðið því sem næst ómögulegt núna. Þetta á eftir að halda áfram að vera í umræðunni. Nú er búið að leggja fyrir neðra dómstig að fara yfir öll gögn í málinu. Hvað megi nýta og hvað ekki. Þetta verður í umræðunni í kosningabaráttunni þegar hún fer að fullu af stað í haust.“ Svanhildur segir að búast megi við því að Demókratar beini ljósi að bandarísku lýðræði til frambúðar. „Munum við halda því? Þetta á eftir að lita umræðuna á ýmsan hátt. Trump á vafalaust eftir að áfrýja aftur og það eru jafnvel ár þangað til að Hæstiréttur úrskurðar aftur um einhver skjöl. Það er ýmislegt loðið í þessu og við eigum eftir að sjá hvernig dómstólar túlka þetta.“
Bandaríkin Donald Trump Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fleiri fréttir Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Sjá meira