Arnar vill sjá tvö þúsund manns í Víkinni annað kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2024 22:46 Arnar Gunnlaugsson hefur verið einkar sigursæll sem þjálfari Víkings. Vísir/Hulda Margrét Víkingur tekur á móti Stjörnunni í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta annað kvöld. Víkingar geta þar tryggt sér sæti í fimmta bikarúrslitaleiknum í röð en KA-menn komust í bikaúrslitaleikinn í kvöld. Arnar Gunnlaugsson hefur gert Víkingsliðið fjórum sinnum að bikarmeisturum og hann vonast eftir góðri mætingu á undanúrslitaleikinn við Stjörnuna. Á miðlum Víkings kemur fram að þjálfarinn sigursæli vilji fá tvö þúsund manns í Víkina. „Þetta er bikar sem er okkur mjög kær og okkar langar ekkert að láta hann af hendi,“ sagði Arnar. Víkingar unnu hann 2019, 2021, 2022 og 2023. Árið 2020 var bikarkeppnin ekki kláruð vegna kórónuveirufaraldursins. „Það er töfrandi stund að vera í Víkinni í undanúrslitum á heimavelli. Við þekkjum það vel,“ sagði Arnar. Á leiðinni að þessum fjórum bikarmeistaratitlum í röð þá hefur Víkingsliðið verið tvisvar á heimavelli í undanúrslitaleik. Liðið vann 3-1 sigur á Breiðabliki árið 2019 og 4-1 sigur á KR í fyrra. 2021 og 2022 lék liðið á útivelli í undanúrslitum, fyrra árið á móti Vestra á KR-velli en það síðasta á móti Blikum í Kópavogi. 1.818 manns mættu á KR-leikinn í fyrra og 1.848 manns á Blikaleikin fyrir fimm árum. „Fólk fer að fjölmenna í Víkina og það verður þvílíkur stuðningur og þvílík stemning. Tvö þúsund manns í Víkinni maður,“ sagði Arnar í upphitun fyrir leikinn á miðlum Víkinga eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson hefur gert Víkingsliðið fjórum sinnum að bikarmeisturum og hann vonast eftir góðri mætingu á undanúrslitaleikinn við Stjörnuna. Á miðlum Víkings kemur fram að þjálfarinn sigursæli vilji fá tvö þúsund manns í Víkina. „Þetta er bikar sem er okkur mjög kær og okkar langar ekkert að láta hann af hendi,“ sagði Arnar. Víkingar unnu hann 2019, 2021, 2022 og 2023. Árið 2020 var bikarkeppnin ekki kláruð vegna kórónuveirufaraldursins. „Það er töfrandi stund að vera í Víkinni í undanúrslitum á heimavelli. Við þekkjum það vel,“ sagði Arnar. Á leiðinni að þessum fjórum bikarmeistaratitlum í röð þá hefur Víkingsliðið verið tvisvar á heimavelli í undanúrslitaleik. Liðið vann 3-1 sigur á Breiðabliki árið 2019 og 4-1 sigur á KR í fyrra. 2021 og 2022 lék liðið á útivelli í undanúrslitum, fyrra árið á móti Vestra á KR-velli en það síðasta á móti Blikum í Kópavogi. 1.818 manns mættu á KR-leikinn í fyrra og 1.848 manns á Blikaleikin fyrir fimm árum. „Fólk fer að fjölmenna í Víkina og það verður þvílíkur stuðningur og þvílík stemning. Tvö þúsund manns í Víkinni maður,“ sagði Arnar í upphitun fyrir leikinn á miðlum Víkinga eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc)
Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Sjá meira