Félögin spá Víkingum titlinum Sindri Sverrisson skrifar 2. apríl 2025 12:49 Þrátt fyrir að hafa misst afar öfluga leikmenn í vetur hafa Víkingar einnig sótt til að mynda Gylfa Þór Sigurðsson. Því er spáð að þeir lyfti meistaraskildinum í haust eins og þeir gerðu síðast 2023. vísir/Hulda Margrét Víkingar munu hrifsa til sín Íslandsmeistaratitilinn að nýju í haust en Vestramenn og nýliðar ÍBV falla, ef árleg spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna í Bestu deild karla gengur eftir. Spáin var kynnt á upphitunarfundi fyrir Bestu deildina í dag en keppni hefst um helgina. Breiðablik og Afturelding ríða á vaðið á laugardagskvöld og svona lítur fyrsta umferð út: Fyrsta umferð: Laugardagur 5. apríl 19:15 Breiðablik - Afturelding, Stöð 2 Sport Sunnudagur 6. apríl 14:00 Valur - Vestri, Stöð 2 BD 16:15 KA - KR, Stöð 2 Sport 5 19:15 Fram - ÍA, Stöð 2 Sport 5 Mánudagur 7. apríl 18:00 Víkingur - ÍBV, Stöð 2 BD 19:15 Stjarnan - FH, Stöð 2 Sport 5 21:25 Stúkan, Stöð 2 Sport 5 Breiðablik á titil að verja en endar í 2. sæti samkvæmt spánni, á eftir Víkingum sem nú leika undir stjórn Sölva Geirs Ottesen og með Gylfa Þór Sigurðsson innanborðs. Þetta er annað árið í röð sem liði Gylfa er spáð titlinum því Val var spáð efsta sæti fyrir ári síðan. Valsmenn verða samkvæmt spánni núna í 3. sæti, sætinu sem þeir enduðu í á síðustu leiktíð. KR-ingum, nú undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá upphafi tímabils, er spáð 4. sæti eftir að hafa hafnað í 8. sæti deildarinnar í fyrra. Stjarnan og ÍA verða á svipuðum slóðum og í fyrra, miðað við spána, en FH í neðri hlutanum í stað KR. Fram er spáð 9. sæti og bikarmeisturum KA 8. sæti. Nýliðar Aftureldingar halda sér uppi, samkvæmt spánni, en Vestri og ÍBV enda í neðstu sætunum. Spá Bestu deildar karla 2025 Víkingur Breiðablik Valur KR Stjarnan ÍA FH KA Fram Afturelding Vestri ÍBV Fimm lið fengu atkvæði í efsta sæti Víkingar fengu 22 atkvæði í efsta sæti af 35 sem greidd voru en einn atkvæðaseðill var ekki nýttur. Níu spáðu Breiðabliki titlinum, tveir tippuðu á Val, einn á KR og einn á Stjörnuna. Atkvæði til Víkings: 22 í 1. sæti, 7 í 2. sæti, 4 í 3. sæti, 1 í 4. sæti, 1 í 5. sæti. Atkvæði til Breiðabliks: 9 í 1. sæti, 22 í 2. sæti, 3 í 3. sæti, 1 í 4. sæti. Atkvæði til Vals: 1 í 1. sæti, 4 í 2. sæti, 13 í 3. sæti, 11 í 4. sæti, 2 í 5. sæti, 2 í 6. sæti, 1 í 7. sæti. Atkvæði til KR: 1 í 1. sæti, 1 í 2. sæti, 10 í 3. sæti, 5 í 4. sæti, 9 í 5. sæti, 6 í 6. sæti, 2 í 7. sæti, 1 í 8. sæti. Atkvæði til Stjörnunnar: 1 í 1. sæti, 1 í 2. sæti, 2 í 3. sæti, 12 í 4. sæti, 10 í 5. sæti, 5 í 6. sæti, 1 í 7. sæti, 1 í 9. sæti , 1 í 10. sæti, 1 í 11. sæti. Atkvæði til ÍA: 2 í 3. sæti, 2 í 4. sæti, 6 í 5. sæti, 13 í 6. sæti, 4 í 7. sæti, 5 í 8. sæti, 2 í 9. sæti, 1 í 12. sæti. Atkvæði til FH: 1 í 3. sæti, 4 í 5. sæti, 5 í 6. sæti, 9 í 7. sæti, 10 í 8. sæti, 4 í 9. sæti, 1 í 10. sæti, 1 í 11. sæti. Atkvæði til KA: 2 í 4. sæti, 2 í 5. sæti, 6 í 7. sæti, 11 í 8. sæti, 8 í 9. sæti, 2 í 10. sæti, 4 í 11. sæti. Atkvæði til Fram: 1 í 5. sæti, 2 í 6. sæti, 9 í 7. sæti, 6 í 8. sæti, 12 í 9. sæti, 4 í 10. sæti, 1 í 12. sæti. Atkvæði til Aftureldingar: 1 í 4. sæti, 1 í 7. sæti, 2 í 8. sæti, 5 í 9. sæti, 12 í 10. sæti, 9 í 11. sæti, 5 í 12. sæti. Atkvæði til Vestra: 1 í 7. sæti, 2 í 9. sæti, 12 í 10. sæti, 10 í 11. sæti, 10 í 12. sæti. Atkvæði til ÍBV: 2 í 6. sæti, 1 í 7. sæti, 1 í 9. sæti, 3 í 10. sæti, 10 í 11. sæti, 18 í 12. sæti. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Spáin var kynnt á upphitunarfundi fyrir Bestu deildina í dag en keppni hefst um helgina. Breiðablik og Afturelding ríða á vaðið á laugardagskvöld og svona lítur fyrsta umferð út: Fyrsta umferð: Laugardagur 5. apríl 19:15 Breiðablik - Afturelding, Stöð 2 Sport Sunnudagur 6. apríl 14:00 Valur - Vestri, Stöð 2 BD 16:15 KA - KR, Stöð 2 Sport 5 19:15 Fram - ÍA, Stöð 2 Sport 5 Mánudagur 7. apríl 18:00 Víkingur - ÍBV, Stöð 2 BD 19:15 Stjarnan - FH, Stöð 2 Sport 5 21:25 Stúkan, Stöð 2 Sport 5 Breiðablik á titil að verja en endar í 2. sæti samkvæmt spánni, á eftir Víkingum sem nú leika undir stjórn Sölva Geirs Ottesen og með Gylfa Þór Sigurðsson innanborðs. Þetta er annað árið í röð sem liði Gylfa er spáð titlinum því Val var spáð efsta sæti fyrir ári síðan. Valsmenn verða samkvæmt spánni núna í 3. sæti, sætinu sem þeir enduðu í á síðustu leiktíð. KR-ingum, nú undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá upphafi tímabils, er spáð 4. sæti eftir að hafa hafnað í 8. sæti deildarinnar í fyrra. Stjarnan og ÍA verða á svipuðum slóðum og í fyrra, miðað við spána, en FH í neðri hlutanum í stað KR. Fram er spáð 9. sæti og bikarmeisturum KA 8. sæti. Nýliðar Aftureldingar halda sér uppi, samkvæmt spánni, en Vestri og ÍBV enda í neðstu sætunum. Spá Bestu deildar karla 2025 Víkingur Breiðablik Valur KR Stjarnan ÍA FH KA Fram Afturelding Vestri ÍBV Fimm lið fengu atkvæði í efsta sæti Víkingar fengu 22 atkvæði í efsta sæti af 35 sem greidd voru en einn atkvæðaseðill var ekki nýttur. Níu spáðu Breiðabliki titlinum, tveir tippuðu á Val, einn á KR og einn á Stjörnuna. Atkvæði til Víkings: 22 í 1. sæti, 7 í 2. sæti, 4 í 3. sæti, 1 í 4. sæti, 1 í 5. sæti. Atkvæði til Breiðabliks: 9 í 1. sæti, 22 í 2. sæti, 3 í 3. sæti, 1 í 4. sæti. Atkvæði til Vals: 1 í 1. sæti, 4 í 2. sæti, 13 í 3. sæti, 11 í 4. sæti, 2 í 5. sæti, 2 í 6. sæti, 1 í 7. sæti. Atkvæði til KR: 1 í 1. sæti, 1 í 2. sæti, 10 í 3. sæti, 5 í 4. sæti, 9 í 5. sæti, 6 í 6. sæti, 2 í 7. sæti, 1 í 8. sæti. Atkvæði til Stjörnunnar: 1 í 1. sæti, 1 í 2. sæti, 2 í 3. sæti, 12 í 4. sæti, 10 í 5. sæti, 5 í 6. sæti, 1 í 7. sæti, 1 í 9. sæti , 1 í 10. sæti, 1 í 11. sæti. Atkvæði til ÍA: 2 í 3. sæti, 2 í 4. sæti, 6 í 5. sæti, 13 í 6. sæti, 4 í 7. sæti, 5 í 8. sæti, 2 í 9. sæti, 1 í 12. sæti. Atkvæði til FH: 1 í 3. sæti, 4 í 5. sæti, 5 í 6. sæti, 9 í 7. sæti, 10 í 8. sæti, 4 í 9. sæti, 1 í 10. sæti, 1 í 11. sæti. Atkvæði til KA: 2 í 4. sæti, 2 í 5. sæti, 6 í 7. sæti, 11 í 8. sæti, 8 í 9. sæti, 2 í 10. sæti, 4 í 11. sæti. Atkvæði til Fram: 1 í 5. sæti, 2 í 6. sæti, 9 í 7. sæti, 6 í 8. sæti, 12 í 9. sæti, 4 í 10. sæti, 1 í 12. sæti. Atkvæði til Aftureldingar: 1 í 4. sæti, 1 í 7. sæti, 2 í 8. sæti, 5 í 9. sæti, 12 í 10. sæti, 9 í 11. sæti, 5 í 12. sæti. Atkvæði til Vestra: 1 í 7. sæti, 2 í 9. sæti, 12 í 10. sæti, 10 í 11. sæti, 10 í 12. sæti. Atkvæði til ÍBV: 2 í 6. sæti, 1 í 7. sæti, 1 í 9. sæti, 3 í 10. sæti, 10 í 11. sæti, 18 í 12. sæti.
Fyrsta umferð: Laugardagur 5. apríl 19:15 Breiðablik - Afturelding, Stöð 2 Sport Sunnudagur 6. apríl 14:00 Valur - Vestri, Stöð 2 BD 16:15 KA - KR, Stöð 2 Sport 5 19:15 Fram - ÍA, Stöð 2 Sport 5 Mánudagur 7. apríl 18:00 Víkingur - ÍBV, Stöð 2 BD 19:15 Stjarnan - FH, Stöð 2 Sport 5 21:25 Stúkan, Stöð 2 Sport 5
Spá Bestu deildar karla 2025 Víkingur Breiðablik Valur KR Stjarnan ÍA FH KA Fram Afturelding Vestri ÍBV
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira