Arnar vill sjá tvö þúsund manns í Víkinni annað kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2024 22:46 Arnar Gunnlaugsson hefur verið einkar sigursæll sem þjálfari Víkings. Vísir/Hulda Margrét Víkingur tekur á móti Stjörnunni í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta annað kvöld. Víkingar geta þar tryggt sér sæti í fimmta bikarúrslitaleiknum í röð en KA-menn komust í bikaúrslitaleikinn í kvöld. Arnar Gunnlaugsson hefur gert Víkingsliðið fjórum sinnum að bikarmeisturum og hann vonast eftir góðri mætingu á undanúrslitaleikinn við Stjörnuna. Á miðlum Víkings kemur fram að þjálfarinn sigursæli vilji fá tvö þúsund manns í Víkina. „Þetta er bikar sem er okkur mjög kær og okkar langar ekkert að láta hann af hendi,“ sagði Arnar. Víkingar unnu hann 2019, 2021, 2022 og 2023. Árið 2020 var bikarkeppnin ekki kláruð vegna kórónuveirufaraldursins. „Það er töfrandi stund að vera í Víkinni í undanúrslitum á heimavelli. Við þekkjum það vel,“ sagði Arnar. Á leiðinni að þessum fjórum bikarmeistaratitlum í röð þá hefur Víkingsliðið verið tvisvar á heimavelli í undanúrslitaleik. Liðið vann 3-1 sigur á Breiðabliki árið 2019 og 4-1 sigur á KR í fyrra. 2021 og 2022 lék liðið á útivelli í undanúrslitum, fyrra árið á móti Vestra á KR-velli en það síðasta á móti Blikum í Kópavogi. 1.818 manns mættu á KR-leikinn í fyrra og 1.848 manns á Blikaleikin fyrir fimm árum. „Fólk fer að fjölmenna í Víkina og það verður þvílíkur stuðningur og þvílík stemning. Tvö þúsund manns í Víkinni maður,“ sagði Arnar í upphitun fyrir leikinn á miðlum Víkinga eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar tilkynnir EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson hefur gert Víkingsliðið fjórum sinnum að bikarmeisturum og hann vonast eftir góðri mætingu á undanúrslitaleikinn við Stjörnuna. Á miðlum Víkings kemur fram að þjálfarinn sigursæli vilji fá tvö þúsund manns í Víkina. „Þetta er bikar sem er okkur mjög kær og okkar langar ekkert að láta hann af hendi,“ sagði Arnar. Víkingar unnu hann 2019, 2021, 2022 og 2023. Árið 2020 var bikarkeppnin ekki kláruð vegna kórónuveirufaraldursins. „Það er töfrandi stund að vera í Víkinni í undanúrslitum á heimavelli. Við þekkjum það vel,“ sagði Arnar. Á leiðinni að þessum fjórum bikarmeistaratitlum í röð þá hefur Víkingsliðið verið tvisvar á heimavelli í undanúrslitaleik. Liðið vann 3-1 sigur á Breiðabliki árið 2019 og 4-1 sigur á KR í fyrra. 2021 og 2022 lék liðið á útivelli í undanúrslitum, fyrra árið á móti Vestra á KR-velli en það síðasta á móti Blikum í Kópavogi. 1.818 manns mættu á KR-leikinn í fyrra og 1.848 manns á Blikaleikin fyrir fimm árum. „Fólk fer að fjölmenna í Víkina og það verður þvílíkur stuðningur og þvílík stemning. Tvö þúsund manns í Víkinni maður,“ sagði Arnar í upphitun fyrir leikinn á miðlum Víkinga eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc)
Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar tilkynnir EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Sjá meira