Arnar vill sjá tvö þúsund manns í Víkinni annað kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2024 22:46 Arnar Gunnlaugsson hefur verið einkar sigursæll sem þjálfari Víkings. Vísir/Hulda Margrét Víkingur tekur á móti Stjörnunni í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta annað kvöld. Víkingar geta þar tryggt sér sæti í fimmta bikarúrslitaleiknum í röð en KA-menn komust í bikaúrslitaleikinn í kvöld. Arnar Gunnlaugsson hefur gert Víkingsliðið fjórum sinnum að bikarmeisturum og hann vonast eftir góðri mætingu á undanúrslitaleikinn við Stjörnuna. Á miðlum Víkings kemur fram að þjálfarinn sigursæli vilji fá tvö þúsund manns í Víkina. „Þetta er bikar sem er okkur mjög kær og okkar langar ekkert að láta hann af hendi,“ sagði Arnar. Víkingar unnu hann 2019, 2021, 2022 og 2023. Árið 2020 var bikarkeppnin ekki kláruð vegna kórónuveirufaraldursins. „Það er töfrandi stund að vera í Víkinni í undanúrslitum á heimavelli. Við þekkjum það vel,“ sagði Arnar. Á leiðinni að þessum fjórum bikarmeistaratitlum í röð þá hefur Víkingsliðið verið tvisvar á heimavelli í undanúrslitaleik. Liðið vann 3-1 sigur á Breiðabliki árið 2019 og 4-1 sigur á KR í fyrra. 2021 og 2022 lék liðið á útivelli í undanúrslitum, fyrra árið á móti Vestra á KR-velli en það síðasta á móti Blikum í Kópavogi. 1.818 manns mættu á KR-leikinn í fyrra og 1.848 manns á Blikaleikin fyrir fimm árum. „Fólk fer að fjölmenna í Víkina og það verður þvílíkur stuðningur og þvílík stemning. Tvö þúsund manns í Víkinni maður,“ sagði Arnar í upphitun fyrir leikinn á miðlum Víkinga eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Tiger syrgir móður sína Golf Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson hefur gert Víkingsliðið fjórum sinnum að bikarmeisturum og hann vonast eftir góðri mætingu á undanúrslitaleikinn við Stjörnuna. Á miðlum Víkings kemur fram að þjálfarinn sigursæli vilji fá tvö þúsund manns í Víkina. „Þetta er bikar sem er okkur mjög kær og okkar langar ekkert að láta hann af hendi,“ sagði Arnar. Víkingar unnu hann 2019, 2021, 2022 og 2023. Árið 2020 var bikarkeppnin ekki kláruð vegna kórónuveirufaraldursins. „Það er töfrandi stund að vera í Víkinni í undanúrslitum á heimavelli. Við þekkjum það vel,“ sagði Arnar. Á leiðinni að þessum fjórum bikarmeistaratitlum í röð þá hefur Víkingsliðið verið tvisvar á heimavelli í undanúrslitaleik. Liðið vann 3-1 sigur á Breiðabliki árið 2019 og 4-1 sigur á KR í fyrra. 2021 og 2022 lék liðið á útivelli í undanúrslitum, fyrra árið á móti Vestra á KR-velli en það síðasta á móti Blikum í Kópavogi. 1.818 manns mættu á KR-leikinn í fyrra og 1.848 manns á Blikaleikin fyrir fimm árum. „Fólk fer að fjölmenna í Víkina og það verður þvílíkur stuðningur og þvílík stemning. Tvö þúsund manns í Víkinni maður,“ sagði Arnar í upphitun fyrir leikinn á miðlum Víkinga eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc)
Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Tiger syrgir móður sína Golf Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Sjá meira