Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Í beinni: Leeds United - Chelsea | Gestirnir elta toppliðin

Hér fer fram bein textalýsing frá leik Leeds United og Chelsea í fjórtándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Flautað verður til leiks á Elland Road klukkan korter yfir átta, leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 4.

Í beinni: Arsenal - Brentford | Toppliðið leitar að and­rými

Hér fer fram bein textalýsing frá leik Arsenal og Brentford í 14.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Flautað verður til leiks á Emirates leikvanginum í Lundúnum klukkan hálf átta og er leikurinn sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 3.

Viktor Bjarki heldur á­fram að slá í gegn

FC Kaupmannahöfn er einu skrefi nær undanúrslitunum í danska bikarnum eftir 4-2 sigur á B-deildarliði Esbjerg á útivelli. Íslenski framherjinn Viktor Bjarki Daðason var allt í öllu í kvöld.

Sjá meira