Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Mohamed Salah lauk erfiðri viku með því að koma inn af bekknum fyrir Liverpool í sigrinum gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni i dag þar sem hann skráði sig á spjöld sögunnar í ensku úrvalsdeildinni með stoðsendingu. 13.12.2025 23:18
„Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Lionel Messi er mættur til Indlands en ferðin byrjaði ekki vel. Stutt stopp á leikvangi, sem áhorfendur höfðu borgað stórar upphæðir fyrir miða sína, fór mjög illa í marga og þeir hinir sömu létu reiði sína bitna á leikvanginum. 13.12.2025 22:45
„Stundum þarf maður heppni“ Bukayo Saka, fyrirliði Arsenal, átti stóran þátt í báðum mörkum Arsenal í 2-1 sigri á botnliði Úlfanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.12.2025 22:28
Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Arsenal er komið aftur á sigurbraut og með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir dramatískan 2-1 sigur á botnliði Úlfanna í kvöld. Úlfarnir skoruðu þó öll mörkin á Emirates-leikvanginum í kvöld. 13.12.2025 22:00
Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Tómas Bent Magnússon og félagar í Hearts eru í fínum málum á toppi skosku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 útisigur á Falkirk í kvöld. 13.12.2025 21:56
Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Paul Lim varð í kvöld elsti leikmaðurinn til að vinna leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar þessi 71 árs gamli leikmaður vann stórkostlegan sigur á Jeffrey de Graaf. 13.12.2025 21:19
Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Ármannskonur komust í kvöld áfram í átta liða úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta eftir sigur á ÍR-konum í Skógarselinu. 13.12.2025 20:53
Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Íslendingaliðin þrjú í portúgölsku deildinni í handbolta unnu öll leiki sína í kvöld. 13.12.2025 20:40
„Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enzo Maresca stýrði Chelsea til 2-0 sigurs á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag og liðið náði með því fjórða sætinu á ný. Síðustu sólarhringar hafa aftur á móti reynt á stjórann. 13.12.2025 20:16
Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Paris Saint Germain sótti þrjú stig á heimavöll botnliðsins og komst um leið upp í toppsæti frönsku deildarinnar. 13.12.2025 20:03