Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Meiðsladraugurinn virðist hreinlega hafa flutt lögheimili sitt á Emirates-leikvanginn því topplið ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildarinnar horfir upp á óvenjulega langan og sáran meiðslalista þessa dagana. 10.12.2025 15:47
Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Arsenal verður í sviðsljósinu í Meistaradeildinni í kvöld og leikmenn toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar verða vonandi búnir að jafna sig eftir grátlegt tap á móti Aston Villa um síðustu helgi. 10.12.2025 13:31
Fanndís leggur skóna á hilluna Fanndís Friðriksdóttir gaf það út á samfélagsmiðlum sínum í dag að hún hefði ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu. 10.12.2025 13:11
Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Mohamed Salah hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool nema eitthvað mjög róttækt gerist í málum hans og Liverpool-knattspyrnustjórans Arne Slot. 10.12.2025 12:58
„Ekki gleyma mér“ Það var sérstakur heiðursgestur á leik Tottenham og Slavia Prag á Tottenham-leikvanginum í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi. 10.12.2025 12:31
Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Það er mikið líf og fjör hjá Guðmundi Benediktssyni og sérfræðingum hans í Meistaradeildinni og gærkvöldið var engin undantekning. 10.12.2025 12:00
„Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Körfuboltakonan A'ja Wilson var valin íþróttamaður ársins 2025 hjá Time-tímaritinu en þetta er annað árið í röð sem körfuboltakona verður fyrir valinu. 10.12.2025 11:02
Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Fyrrverandi leikmaður Chargers-liðsins í NFL-deildinni hefur viðurkennt á samfélagsmiðlum að hann hefði spilað nokkra leiki undir áhrifum áfengis á NFL-ferli sínum. 10.12.2025 10:32
Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu Sandra María Jessen er svo öflug í markaskorun sinni með þýska liðnu Köln að hún er farin að láta Þjóðverjana tjá sig á enskri fótboltatungu. 10.12.2025 10:02
Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Ólafur Jóhannesson talar um tíma sinn sem landsliðsþjálfari í nýrri ævisögu sinni sem kemur nú út fyrir jólin. Þar á meðal ræðir hann meðal annars um menninguna í íslenska karlalandsliðinu á þessum tíma. 10.12.2025 09:02