Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale Maraþonhlaup eru alltaf að verða vinsælli og flestir vilja reyna sig við New York-maraþonið sem er orðið það allra vinsælasta í hlaupaheiminum í dag. 14.11.2025 15:47
NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Einn besti útherjinn sem hefur spilað í NFL-deildinni er laus úr fangelsi en réttarhöld bíða hans vegna tilraunar til manndráps. 14.11.2025 15:02
Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Það eru ekki bara íslensku landsliðsstrákarnir sem dreymir um sæti í umspili heimsmeistaramótsins í fótbolta því nágrannar okkar í Færeyjum eiga enn smá möguleika á að ná öðru sætinu. 14.11.2025 14:16
Mark Cuban mættur aftur Þeir sem söknuðu Mark Cuban frá hliðarlínunni í Dallas geta nú tekið aftur gleði sína. 14.11.2025 13:00
Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Lamine Yamal var tilnefndur á fimmtudaginn til FIFA Puskás-verðlaunanna fyrir besta mark karla á síðasta tímabili og brasilíska goðsögnin Marta var tilnefnd til FIFA Marta-verðlaunanna, kvennaverðlauna sem nefnd eru eftir henni. 14.11.2025 12:30
Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jóhann Berg Guðmundsson lék sinn hundraðasta landsleik í gærkvöldi þegar Íslands vann 2-0 sigur Aserbaísjan og hélt HM-vonum sínum á lífi. 14.11.2025 12:00
Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Kai Trump var í miklum vandræðum á fyrsta hringnum sínum á Annika-mótinu og endaði daginn í síðasta sætinu. 14.11.2025 11:02
Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Cristiano Ronaldo er í verulegri hættu á að byrja heimsmeistaramótið 2026 í leikbanni eftir að hafa fengið rautt spjald í fyrsta sinn á landsliðsferlinum sínum þegar Portúgal tapaði í gær 2-0 fyrir Heimi Hallgrímssyni og lærisveinum hans í Írlandi. 14.11.2025 10:02
Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Kynning á nýrri bók Luis Rubiales fór algjörlega úr böndunum í gærkvöldi en Rubiales er fyrrum formaður spænska knattspyrnusambandsins sem hrökklaðist úr starfi eftir að hafa kysst leikmenn spænska landsliðsins í verðlaunaathöfn þegar liðið varð heimsmeistari. 14.11.2025 09:32
„Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Erling Braut Haaland og félagar í norska landsliðinu eru komnir inn á HM í fótbolta næsta sumar því aðeins tölfræðiútreikningur kemur í veg fyrir það. 14.11.2025 09:02