Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Simeone baðst af­sökunar á rifrildinu við Vinícius Junior

Diego Simeone, þjálfari Atlético Madrid, hefur beðist afsökunar á rifrildi sínu við Vinícius Júnior á hliðarlínunni í undanúrslitum spænska Ofurbikarsins í síðustu viku og viðurkennir að hann hafi „ekki gert rétt“ í þessari stöðu.

Heima­síða EM í hand­bolta spáir Ís­landi á verðlaunapallinn

Það styttist í fyrsta leik á Evrópumóti karla í handbolta og handboltasérfræðingar víðs vegar að keppast við að spá fyrir um gang mála á mótinu. Á heimasíðu Evrópska handboltasambandsins má finna styrkleikaröðina fyrir mótið og þar er íslenska landsliðið mjög ofarlega á blaði.

Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp

Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er enn og aftur orðaður við spænska stórveldið Real Madrid. Erlendir miðlar eru þegar byrjaðir að kafa og njósna um þjálfaraleitina á Bernabeu.

Sjá meira