Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Myndbandsdómarinn gerði ekki mistök með því að dæma mark Florian Wirtz fyrir Liverpool gegn Fulham gilt, að sögn nefndar ensku úrvalsdeildarinnar um lykilatvik í leikjum. 15.1.2026 16:12
Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segist ekki vita það sjálfur hvort hann verði áfram hjá félaginu á næsta tímabili en samningur hans rennur út í sumar. 15.1.2026 15:30
Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Bob Hanning er þjálfari Ítalíu sem mætir Íslandi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu á morgun. Hann telur þýska landsliðið vera eitt af sigurstranglegustu liðunum á Evrópumótinu í handbolta. 15.1.2026 13:30
Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir meinta óviðeigandi hegðun í tapi liðs síns gegn Marokkó í Afríkukeppninni. 15.1.2026 13:00
Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Barcelona, Real Madrid og Atletico Madrid eru þrjú stærstu félögin á Spáni en eitt þeirra sker sig út þegar kemur að þjálfaramálum. 15.1.2026 12:32
Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Viktor Bjarki Daðason týndi ekkert markaskónum sínum yfir jólahátíðina og byrjar undirbúningstímabilið vel með FC Kaupmannahöfn. 15.1.2026 11:01
Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Liam Rosenior, nýr knattspyrnustjóri Chelsea, segist vera sjálfur „ábyrgur“ fyrir mistökum Robert Sanchez og varði markvörð sinn eftir 3-2 tap í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins gegn Arsenal í gærkvöldi. 15.1.2026 10:32
Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Þjóðverjar mæta Austurríkismönnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld og það er óhætt að segja að markvörður þýska liðsins hafi tendrað bál með ummælum sínum fyrir leikinn. 15.1.2026 10:03
„Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Íslandsmeistarar Stjörnunnar fengu svakalegan liðsstyrk á dögunum þegar liðið endurheimti Hilmar Smára Henningsson úr atvinnumennsku. það kallaði á umræðu í Körfuboltakvöldi. 15.1.2026 09:31
„Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Íslensk-franska klifurkonan Svana Bjarnason var nálægt því að keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í París 2024 en síðustu sex mánuðir hafa verið henni afar erfiðir. 15.1.2026 08:32
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent