FIFA setur nettröllin á svartan lista Alþjóðaknattspyrnusambandið grípur til harðra aðgerða gegn einstaklingum sem hafa sent frá sér hatursfull ummæli og hótanir á alheimsnetinu. Áætlunin er að koma í veg fyrir að þeir mæti á heimsmeistaramótið næsta sumar. 20.11.2025 16:33
Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefur ákveðið að styrkja læknamiðstöð í Norður-Karólínu um tíu milljónir Bandaríkjadala. 20.11.2025 16:02
„Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Fjarvera Gabriel hjá Arsenal og Antoine Semenyo hjá Bournemouth er ekki aðeins slæm fyrir liðin þeirra því þetta eru líka slæmar fréttir fyrir marga Fantasy-spilara. 20.11.2025 14:30
Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Víkingar vilja eyða öllum tengingum við Fram í Safamýrinni með því að finna nýtt Víkingsnafn á svæðið. Víkingar fengu beiðni um að senda inn hugmyndir á samfélagsmiðlum félagsins. 20.11.2025 13:30
Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Hakon krónprins verður í stúkunni þegar Vålerenga og Rosenborg spila bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta á sunnudaginn. 20.11.2025 12:29
Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Haítí er komið í fyrsta sinn á heimsmeistaramót karla í meira en hálfa öld. Það gerði liðið þrátt fyrir mjög sérstaka þjálfun. 20.11.2025 11:32
ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Íslenskur Toppfótbolti, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í tveimur efstu deildum í knattspyrnu karla og kvenna í knattspyrnu, eru flutt með höfuðstöðvar sínar til KSÍ í Laugardalnum. 20.11.2025 10:17
Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Ástralska landsliðskonan Mary Fowler segir ekki fallega sögu af kveðjustund sinni þegar hún yfirgaf franska félagið Montpellier fyrir þremur árum. 20.11.2025 10:02
„Einstaklega efnilegur leikmaður“ Sænsku meistararnir í Häcken hafa samið við hina íslensku Thelmu Pálmadóttur, sem kemur frá FH í Hafnarfirði. Þessi sautján ára gamli framherji kemur til liðsins eftir að hafa sprungið út með FH í sumar. 20.11.2025 09:38
Thelma Karen til sænsku meistaranna Besti ungi leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar er á leiðinni í atvinnumennsku. 20.11.2025 09:20