Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vill um­ræðu um sniðgöngu HM vegna Trump

Stjórnarmaður í þýska knattspyrnusambandinu segir að kominn sé tími til að íhuga sniðgöngu á heimsmeistaramótinu í fótbolta vegna aðgerða Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna.

Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins

Eftir enn eitt tímabil sem einkenndist af endalausum meiðslum ætlar NFL-félagið San Francisco 49ers að rannsaka alla möguleika til að komast að því hvers vegna meiðslin halda áfram að hrannast innan liðsins upp ár eftir ár.

Breska lög­reglan gagn­rýnir brandara for­seta FIFA

Svokallaður brandari Gianni Infantino, forseta FIFA, um hegðun breskra stuðningsmanna á heimsmeistaramótinu í Katar 2022 var „hvorki hjálplegur né réttur,“ segir yfirmaður fótboltalöggæslu í Bretlandi sem gegnrýnir skot forsetans.

Sjá meira