Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Eftir sigur Íslands á Svíþjóð í gærkvöld eru fjórar þjóðir jafnar með fjögur stig í okkar milliriðli. Íslendingar eru þar efstir þrátt fyrir að Svíar hafi safnað flestum stigum innbyrðis af þessum fjórum liðum. 26.1.2026 08:32
„Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Viggó Kristjánsson var öðrum fremur maður leiksins í stórsigrinum á Svíum á EM í handbolta í gærkvöldi og með magnaðri innkomu hans kviknaði heldur betur á hægri vængnum hjá íslenska landsliðinu. Örvhentu leikmennirnir í Besta sætinu voru líka ánægðir með þessa innkomu Viggós og líka hvaða áhrif það hafði á Ómar Inga Magnússon. 26.1.2026 07:03
Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Heilsufar Michaels Schumacher er enn hulið umheiminum en nú segjast breskir fjölmiðlar hafa sjaldgæfar upplýsingar um líf formúlu 1-goðsagnarinnar. 26.1.2026 06:43
Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Svíarnir voru á heimavelli og höfðu unnið alla leiki sína á Evrópumótinu til þessa en þeir áttu ekki möguleika á móti huguðu og hungruðu íslensku landsliði á EM í handbolta í gær. 26.1.2026 06:20
Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á mánudögum. 26.1.2026 06:03
Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Haukur Þrastarson átti góða innkomu í íslensku vörnina í stórsigrinum á Svíum í kvöld og hann fékk líka mikið hrós frá sérfræðingunum í Besta sætinu. 25.1.2026 23:03
Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Þriggja leikja sigurganga Lille í frönsku fótboltadeildinni endaði í kvöld með stóru tapi á heimavelli. 25.1.2026 21:41
Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Dagur Sigurðsson stýrði króatíska landsliðinu til sigurs á Svisslendingum í kvöld í lokaleik dagsins í íslenska milliriðlinum. 25.1.2026 21:07
Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Einn fremsti handboltamaðurinn í sögu Svía var allt en ánægður með frammistöðu sænska landsliðsins í skellinum á móti strákunum okkar í kvöld. 25.1.2026 20:11
„Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Ísland gjörsigraði Svíþjóð í Malmö Arena í kvöld og sænsku miðlarnir leituðu skýringa hjá leikmönnum sænska liðsins sem höfðu unnið fjóra fyrstu leiki sína á Evrópumótinu. 25.1.2026 19:40