Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur opinberaði það í kvöld að eftirmaður Khalil Shabazz hjá karlaliði félagsins verður Jeremy Pargo. 30.1.2026 22:08
Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum í hörkuleik á móti Dönum, 28-31, í undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í handbolta 2026. 30.1.2026 21:45
Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn datt illa í síðustu brunaðferð sinni á föstudag fyrir Ólympíuleikana og var flutt með þyrlu af brautinni til læknisskoðunar. 30.1.2026 20:16
Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu eru komnir í úrslitaleikinn um Evrópumeistaratitilinn eftir sannfærandi þriggja marka sigur á Króötum, 31-28, í fyrri undanúrslitaleik kvöldsins á EM í handbolta. 30.1.2026 18:20
Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Novak Djokovic mætir Carlos Alcaraz í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í tennis eftir að báðir fögnuðu sigri í fimm setta maraþonleikjum í undanúrslitum. 30.1.2026 17:46
Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir Eftirlitsstofnun alþjóðafrjálsíþróttasambandsins (AIU) hefur refsað þremur evrópskum frjálsíþróttamönnum fyrir að veðja á eigin íþrótt. 30.1.2026 07:30
„Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta ætlaði sér í undanúrslit á Evrópumótinu og nú þegar því markmiði er náð er hætta á að hungrið vanti til að fara enn lengra. Sérfræðingarnir í Bestu sætinu veltu þessu fyrir sér. 30.1.2026 07:03
Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Opna ástralska meistaramótið í tennis stendur nú yfir og klæðnaður nokkurra af stjörnum mótsins hefur kallað á aðgerðir hjá mótshöldurum. 30.1.2026 06:30
Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 30.1.2026 06:02
„Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Elliði Snær Viðarsson hefur átt tvo mjög flotta leiki í sókninni í röð og verið markahæstur hjá íslenska landsliðinu í þeim báðum. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum á móti Sviss og fylgdi því eftir með átta mörkum í níu skotum í sigrinum á Slóvenum. Elliði fékk líka hrós frá sérfræðingunum í Besta sætinu. 29.1.2026 23:03