Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Írska íþróttakonan Caitriona Jennings setti heimsmet í hundrað mílna hlaupi um helgina þegar hún hljóp þessa 180 kílómetra á tólf klukkustundum, 37 mínútum og fjórum sekúndum. 12.11.2025 08:31
Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Markaður fyrir íþrótta- og orkudrykki er orðinn risastór í dag en ný rannsókn gefur íþróttafólki heimsins skýr skilaboð um hvað sé í raun betra fyrir þau eftir leiki og æfingar. 12.11.2025 08:02
Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Howard Webb, yfirmaður dómara í ensku úrvalsdeildinni, sagði að ákvörðun dómaranna um að dæma skallamark Virgil van Dijk af í tapi Liverpool gegn Manchester City á sunnudag hafi ekki verið óeðlileg eins og Webb orðar það. 12.11.2025 07:30
Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Tveir áhorfendur létust á mánudagsleikjum ATP-úrslitakeppninnar í tennis í Tórínó í gær. 12.11.2025 06:31
Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Rob Gronkowski er einn besti innherji sögunnar og þekktastur fyrir tíma sinn hjá New England Patriots. Hann endaði hins vegar feril sinn sem leikmaður Tampa Bay Buccaneers. Nú ætlar kappinn að breyta því á formlegan hátt áður en skórnir fara endanlega upp á hillu. 11.11.2025 16:31
Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Elena Rybakina fagnaði sigri á lokamóti WTA tennismótaraðarinnar um helgina þegar hún sigraði efstu konu heimslistans. Hún kom sér þó í fréttirnar fyrir það sem hún gerði ekki í verðlaunaafhendingunni. 11.11.2025 16:01
Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Það var dramatík í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Florída-liðin Orlando Magic og Miami Heat unnu bæði leiki sína á síðustu sekúndunum. 11.11.2025 15:33
Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Alexander Isak tók ekki þátt í stórleik Liverpool og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hann er nú mættur á æfingar með sænska landsliðinu fyrir leiki í undankeppni HM. 11.11.2025 15:01
Mamma hans trúði honum ekki Nikolas Nartey er nýjasti meðlimur danska landsliðsins í fótbolta og gæti spilað sinn fyrsta landsleik á móti Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á laugardaginn. 11.11.2025 14:30
Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Norðmenn ætla að losna við allt gúmmikurl úr gervigrasvöllum landsins og hafa þess vegna stofnað Umhverfissjóð fótboltans. 11.11.2025 14:02