Æfir hjá gamla félagi föður síns Gabríel Snær Gunnarsson er staddur í Svíþjóð þessa dagana þar sem hann æfir með sænska félaginu Norrköping. 12.10.2024 08:02
Stefnir í stríð á milli tveggja af stærstu handboltafélögum heims Danski landsliðsmarkvörðurinn Emil Nielsen er á leiðinni frá Barcelona til ungverska félagsins Veszprém en Spánverjar eru allt annað en sáttir með vinnubrögð Ungverjanna þegar kemur að miklum áhuga þeirra á leikmönnum Börsunga. 12.10.2024 07:02
Dagskráin í dag: Nýja „Ljónagryfja“ Njarðvíkinga vígð í beinni Önnur umferð Bónus-deildar karla í körfuknattleik klárast í kvöld með tveimur leikjum. Það verða einnig sýndir þrír leikir í Þjóðadeildinni sýndir í beinni útsendingu þar á meðal stórleikur Spánverja og Dana. 12.10.2024 06:01
Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Tómas Steindórsson er búinn að vera duglegur að hreyfa sig í sumar við það að undirbúa sig fyrir körfuboltatímabilið ef marka má kollega hans í Körfuboltakvöldi Extra. 11.10.2024 23:02
Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Tveir leikmenn íslenska liðsins sem máttu ekki fá gult spjald fengu spjald í jafnteflinu á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. 11.10.2024 22:31
Albert verður ekki kallaður inn í íslenska hópinn Albert Guðmundsson mun ekki spila með íslenska landsliðinu á móti Tyrkjum á mánudagskvöldið þrátt fyrir að Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, hafi nú leyfi til að velja hann á ný. 11.10.2024 22:07
Logi fær ekki seinna markið skráð á sig Logi Tómasson gerði tilkall til að hafa skorað tvö mörk á þremur mínútum í 2-2 jafnteflinu við Wales í Þjóðadeildinni en hann fær bara annað markið skráð á sig. 11.10.2024 22:03
Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Valsmenn fögnuðu í kvöld sínum þriðja sigri í röð í Olís deild karla í handbolta þegar liðið vann fimm marka sigur á ÍR-ingum á Hlíðarenda. 11.10.2024 21:20
Van Dijk fékk rautt spjald í kvöld Virgil van Dijk var rekinn af velli í kvöld þegar Holland og Ungverjaland gerðu 1-1 jafntefli í Þjóðadeildinni. Þjóðverjar unnu Bosníumenn á sama tíma og Svíar gerðu 2-2 jafntefli. 11.10.2024 21:07
Logi í vímu eftir leik: Ég er vanur að skora góð mörk Logi Tómasson var hetja íslenska fótboltalandsliðsins í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á móti Wales í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum. 11.10.2024 20:57