Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mbappé breytti um fagn af góðu til­efni

Kylian Mbappé skráði nafn sitt enn á ný í metabækurnar á laugardaginn þegar hann jafnaði met Cristiano Ronaldos yfir flest mörk skoruð fyrir Real Madrid á einu almanaksári.

„Allir virðast elska hann“

Wayne Rooney, fyrrverandi stjörnuframherji enska landsliðsins, hefur mikið álit á Declan Rice hjá Arsenal og sér hann fyrir sér í mikilvægu hlutverki hjá enska landsliðinu í framtíðinni.

„Þetta mun ekki buga okkur“

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sagðist búast við því að Bruno Fernandes yrði frá í dágóðan tíma eftir að hafa meiðst í 2-1 tapi Manchester United gegn Aston Villa í gær.

Guardiola mun vigta leik­menn Man City eftir jólin

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er á leið til Barcelona til að eyða jólunum með fjölskyldu sinni en leikmenn hans verða samt að passa sig við matarborðið yfir jólin.

Sjá meira