Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur

Heimsmeistarakeppni kvenna í handbolta er í fullum gangi en á þessu móti þurfa handboltakonurnar að standast skoðun. Eins og þegar takkarnir eru skoðaðir hjá fótboltafólkinu þá þurfa handboltakonurnar að fara í skoðun fyrir leik.

Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark

Kim Wan-gi, yfirþjálfari frjálsíþróttaliðs Samcheok-borgar, hefur neitað ásökunum um að hann hafi snert kvenkyns hlaupara á óviðeigandi hátt á alþjóðlega maraþoninu í Incheon á dögunum og segir að deilan stafi af misskilningi.

Slot hefur ekki á­hyggjur af því að vera rekinn

Þrjú stór töp í röð og níu töp í síðustu tólf leikjum. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur sagt að hann hafi ekki áhyggjur af stöðu sinni hjá Liverpool þrátt fyrir afhroð liðsins gegn PSV Eindhoven í Meistaradeild Evrópu.

Litáar unnu Breta á flautukörfu

Það voru næstum því fleiri óvænt úrslit í riðli Íslands í undankeppni HM í körfubolta í kvöld. Ísland vann Ítalíu á útivelli og Bretar voru rosalega nálægt því að vinna Litáa. Þeir hreinlega köstuðu frá sér sigrinum í leikslok.

Sjá meira