Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Mark­vörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“

Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik á móti Ungverjum en langskyttur Króata skutu hann síðan í kaf í næsta leik á eftir. Ásgeir Örn Hallgrímsson og Jóhann Gunnar Einarsson ræddu leik Króatíu og Íslands við Ágúst Orra Arnarson í Besta sætinu og fóru þar á meðal yfir markvörslu Íslands.

Sú besta í heimi er ó­létt

Bandaríska frjálsíþróttakonan Sydney McLaughlin-Levrone hefur tilkynnt að hún ætti von á sínu fyrsta barni en hún deildi fréttunum á Instagram ásamt eiginmanni sínum, Andre Levrone Jr.

Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt

UFC-bardagakappinn Cameron Smotherman missti meðvitund nokkrum sekúndum eftir að hafa náð vigt á föstudag í Las Vegas, sem varð til þess að forsvarsmenn aflýstu fyrirhuguðum bardaga hans gegn Ricky Turcios.

„Ég er eigin­lega farinn að hata smá Dag Sigurðs­son“

Ásgeir Örn Hallgrímsson og Jóhann Gunnar Einarsson ræddu leik Króatíu og Íslands við Ágúst Orra Arnarson í Besta sætinu og fóru þar á meðal yfir þjálfaraeinvígi Íslendinganna Snorra Steins Guðjónssonar og Dags Sigurðssonar.

Sjá meira