Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mark Cuban mættur aftur

Þeir sem söknuðu Mark Cuban frá hliðarlínunni í Dallas geta nú tekið aftur gleði sína.

Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar

Cristiano Ronaldo er í verulegri hættu á að byrja heimsmeistaramótið 2026 í leikbanni eftir að hafa fengið rautt spjald í fyrsta sinn á landsliðsferlinum sínum þegar Portúgal tapaði í gær 2-0 fyrir Heimi Hallgrímssyni og lærisveinum hans í Írlandi.

Frændinn mætti með egg og gerði allt vit­laust

Kynning á nýrri bók Luis Rubiales fór algjörlega úr böndunum í gærkvöldi en Rubiales er fyrrum formaður spænska knattspyrnusambandsins sem hrökklaðist úr starfi eftir að hafa kysst leikmenn spænska landsliðsins í verðlaunaathöfn þegar liðið varð heimsmeistari.

Sjá meira