Fagnaði gríðarlega þegar NM-gullið var í höfn Þórbergur Ernir Hlynsson varð Norðurlandameistari unglinga í sínum þyngdarflokki en mótið fór fram í Halmstad í Svíþjóð. 3.12.2025 18:01
Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Ingeborg Eide Garðarsdóttir og Snævar Örn Kristmannsson voru í dag útnefnd besta íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra fyrir árið 2025. 3.12.2025 17:39
Hildur Maja og Dagur Kári ofar öllum öðrum á árinu 2025 Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk ársins 2025 og það eru þau Hildur Maja Guðmundsdóttir og Dagur Kári Ólafsson. Lið Stjörnunnar í hópfimleikum er fimleikalið ársins. 3.12.2025 17:31
Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Hvaða lið eiga auðveldasta og erfiðasta leikjaprógrammið fram að miðju tímabili? Þessari spurningu reyndu þau hjá Opta-tölfræðiþjónustunni að svara nú þegar sex umferðir eru eftir þar til enska úrvalsdeildartímabilið 2025–26 er hálfnað. Opta skoðaði leikjaplan allra liða fram að áramótum. 3.12.2025 07:31
„Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Gemma Grainger er að byrja vel sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í fótbolta og stýrði norska liðinu til sigurs á Brasilíu í síðustu viku. Noregur hafði ekki unnið Brasilíu í kvennalandsleik síðan 1996. 3.12.2025 07:03
Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Þegar kemur að því að setja heimsmet er ýmislegt sem fólki dettur í hug. Fótboltaheimsmetin verða þó varla eins djörf og villt og það sem féll á dögunum. 3.12.2025 06:32
Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. 3.12.2025 06:01
Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Zlatan Ibrahimovic verður á Vetrarólympíuleikunum sem fara fram á Ítalíu í byrjun næsta árs. 2.12.2025 23:32
Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tólf lögreglumenn hefðu átt yfir höfði sér ákæru fyrir alvarlegt brot í starfi vegna Hillsborough-slyssins, samkvæmt langþráðri skýrslu. 2.12.2025 23:02
Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Spænska kvennalandsliðið í fótbolta sem og lið Barcelona verða án stærstu stjörnu sinnar næstu mánuðina. 2.12.2025 22:30