Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Þór/KA fór í góða ferð suður í kvöld og fagnaði flottum sigri á Fylkiskonum í Lengjubikar kvenna í fótbolta. 11.3.2025 20:22
Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, getur ekki tekið þátt í leik Íslands og Grikklands í undankeppni EM í handbolta en leikurinn fer fram í Grikklandi annað kvöld. 11.3.2025 19:44
Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld 11.3.2025 19:35
Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara áttu frábært kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 11.3.2025 19:26
Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Franski miðjumaðurinn Aurélien Tchouaméni er mjög hissa á meðferðinni sem franski framherjinn Kylian Mbappé fær í spænskum fjölmiðlum og segir gagnrýnina á landa sinn vera ótrúlega. 11.3.2025 19:03
Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Stuðningsmenn Arsenal hafa sumir miklar áhyggjur af því hvort félagið geti haldið miðverðinum William Saliba hjá félaginu en hann fullvissaði þá um það að hann ætli sér að vinna titla með Arsenal áður en hann yfirgefur félagið. 11.3.2025 18:00
Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Stjörnumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson getur þakkað fyrir það að fá bara tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu sína í leik Stjörnunnar og KR í Lengjubikarnum á dögunum. 11.3.2025 17:44
Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Það er mikill áhugi á því að halda Evrópumeistaramót kvenna í fótbolta árið 2029 sem sýnir og sannar enn frekar sókn kvennafótboltans. 11.3.2025 09:31
Liverpool í þremur líklegustu úrslitaleikjunum Í kvöld og annað kvöld kemur í ljós hvaða átta lið komast í gegnum sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta. Það er spenna á flestum stöðum nema kannski hjá enska liðinu Arsenal og þýska liðinu Bayern München sem eru bæði í frábærum málum. 11.3.2025 07:33
Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Langhlauparinn Andrea Kolbeinsdóttir leggur mikið á sig til að undirbúa sig fyrir komandi frjálsíþróttatímabil. 11.3.2025 07:03