Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Blikinn Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var á skotskónum í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í gær. Það er ef þú skoðar leikskýrsluna. Ef þú horfðir á leikinn þá passar það ekki alveg enda hún ekki einu sinni inn á vellinum þegar annað markanna var skorað. 1.8.2025 09:02
Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Sunnudagurinn síðasti var bæði dagur gleði og sorgar hjá einum af Evrópumeisturum Englands. 1.8.2025 08:41
Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Klifurfélagi Ólympíumeistarans og skíðaskotfimidrottningarinnar Lauru Dahlmeier hefur sagt frá því sem kom fyrir þegar þær voru að klifra saman erfiða klifurleið upp Laila Peak í Pakistan. 1.8.2025 08:21
Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Englandsmeistarar Liverpool eru í dag að kynna nýtt samstarf við Adidas sem hefst formlega 1. ágúst. 1.8.2025 07:01
Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Leikmenn brasilíska liðsins Bahia eru greinilega mikli dýravinir eins og þeir sýndu í verki fyrir mikilvægan leik á dögunum. 1.8.2025 06:32
Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Fótboltalið Barcelona ætlar að spila í nýjum varabúningum á komandi tímabili og um leið heiðra körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant. 31.7.2025 16:02
Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Það á að vera skemmtilegt að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og Frjálsíþróttasambandið ætlar að tryggja það að það verði einstaklega skemmtilegt í ár. 31.7.2025 15:31
Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Müller endaði 25 ára feril sinn hjá Bayern München í sumar en hann er ekki hættur í fótbolta. 31.7.2025 15:02
Callum Lawson aftur til Valsmanna Callum Lawson mætir aftur á Hlíðarenda í haust og mun spila með karlaliði Vals í Bónus deildinni á komandi leiktíð. 31.7.2025 14:18
Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Arsenal tapaði fyrir nágrönnum sínum í Tottenham Hotspur í æfingarleik í Hong Kong í dag. 31.7.2025 13:29