Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma

Manchester City mistókst að minnka forskot Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld eftir að hafa fengið á sig jöfnunarmark í uppbótartíma í 1-1 jafntefli við Chelsea á heimavelli sínum.

„Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“

Cody Gakpo, framherji Liverpool, hélt að hann hefði tryggt Liverpool öll þrjú stigin á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni en Fulham náði að jafna metin í 2-2 á sjöundu mínútu uppbótartímans.

„Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“

Ruben Amorim aðalþjálfari Manchester United hefur skorað á yfirmenn sína hjá Manchester United að leyfa sér að sinna starfi sínu án afskipta. Hann bauð upp á mjög sérstakan blaðamannafund eftir að liðið tapaði stigum á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Sjá meira