„Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Logi Geirsson hefur miklar væntingar til íslenska handboltalandsliðsins fyrir Evrópumótið í handbolta sem hefst í næstu viku. Logi er einn af sérfræðingum Ríkissjónvarpsins í umfjölluninni um EM í ár. 9.1.2026 07:31
Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Jóhann Þór Ólafsson mun ekki stýra toppliði Grindavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta á næstunni en þetta kemur fram í tilkynningu á miðlum Grindvíkinga. 9.1.2026 06:44
„Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Åge Hareide var jarðsunginn í dómkirkjunni í Molde í gær en þessi fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta lést 18. desember síðastliðinn, 72 ára að aldri, eftir að hafa greinst með heilaæxli fyrr á sama ári. 9.1.2026 06:30
Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka virðist hafa haft heppnina með sér þegar hann fékk þrumuskot í andlitið í gærkvöldi í undirbúningsleik Svía fyrir komandi Evrópumót. 8.1.2026 16:30
Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Cristian Romero, fyrirliði Tottenham, var allt annað en sáttur með stjórnendur félagsins sem kom fram í harðorðri færslu á samfélagsmiðlum, sem nú hefur verið breytt. 8.1.2026 15:30
Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Breiðablik ætlar heldur betur að bæta aðstöðuna fyrir meistaraflokka félagsins í fótboltanum fyrir næsta sumar. 8.1.2026 12:00
Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Jose Mourinho, þjálfari Benfica, var mjög reiður eftir óvænt tap liðsins gegn Braga í undanúrslitum portúgalska deildabikarsins á miðvikudag. 8.1.2026 11:30
Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Eftir hvert tapið á fætur öðru eru Englandsmeistarar Liverpool hættir að tapa leikjum en nú er það spilamennska liðsins inni á vellinum sem pirrar harða suðningsmenn félagsins. 8.1.2026 11:00
Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir ætti að fá fleiri tækifæri hjá Häcken á komandi tímabili eftir að sænska félagið lánaði aðalmarkvörð sinn til Liverpool. 8.1.2026 10:30
Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Öll augu, og allar myndavélar, eru á þér sem knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni og þegar illa gengur þá er oft auðvelt að gefa færi á sér. Danski stjórinn fékk að kynnast því í gærkvöldi. 8.1.2026 10:02