Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Þór/KA og Breiðablik voru fyrstu tvö liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta en sextán liða úrslitin hófust í dag. 11.5.2025 18:03
Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Undankeppni Evrópumóts karla í handbolta lauk í dag en íslenska landsliðið vann þá sannfærandi tólf marka sigur í sínum síðasta leik. Ísland komst örugglega á EM alveg og lið allra íslensku þjálfanna en þau voru nokkur að berjast fyrir farseðli sínum í dag. 11.5.2025 17:53
Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Liverpool og Arsenal gerðu í dag 2-2 jafntefli í mjög fjörugum og skemmtilegum leik tveggja efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 11.5.2025 17:25
Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Þetta var góður dagur fyrir Stefán Inga Sigurðarson og Sveinn Aron Guðjohnsen í norska fótboltanum. Báðir skoruðu þeir og hjálpuðu sínum liðum að ná í þrjú stig. 11.5.2025 17:04
Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Manchester City tapaði dýrmætum stigum í dag í baráttunni um Meistaradeildarsætin þegar liðið gerði markalaust á útivelli á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni. 10.5.2025 16:00
Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Kristianstad vann 3-2 endurkomusigur á Vittsjö í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag þar sem íslenskar landsliðskonur lönduðu sigrinum með mörkum í seinni hálfleik. 10.5.2025 14:55
Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Íslensku landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir fögnuðu báðar sigrum með liðum sínum í dag en þó í sitthvoru landinu. 10.5.2025 14:01
„Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ KR-ingar eru að undirbúa sig fyrir næsta tímabil í körfuboltanum og hafa nú gengið frá samningum við tólf íslenska leikmenn til að spila með báðum meistaraflokkum félagsins á komandi tímabili. Bæði liðin spila í Bónus deildinni á komandi tímabili eftir að konurnar unnu sér aftur sæti í deild þeirra bestu. 10.5.2025 13:41
Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf vann loksins sigur í þýsku b-deildinni í dag eftir allt of mikið af jafnteflum síðustu vikur. 10.5.2025 12:56
Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Eins og hefur komið fram á Vísi þá er nýi páfinn, Leó fjórtándi, mikill íþróttaáhugamaður. Hann mætti líka á leiki síns uppáhaldsliðs og nú hafa menn sannanir fyrir því. 10.5.2025 12:30