Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Detriot Pistons jafnaði einvígi sitt á móti New York Knicks í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en félagið var búið að bíða eftir þessum sigri í sautján ár. 22.4.2025 07:15
Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Margir hafa áhyggjur af öryggi knattspyrnukvenna í Frakklandi eftir nýjustu fréttir og það sem gekk á bak við tjöldin á dögunum í leik Dijon og Saint-Étienne í efstu deild kvenna. 22.4.2025 06:32
„Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Ange Postecoglou stýrði Tottenham áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar í gærkvöldi og svo gæti farið að við fáum enskan úrslitaleik um laust sæti í Meistaradeildinni. 18.4.2025 16:30
Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu deildar lið ÍA og Lengjudeildarlið Selfoss komust í dag áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta. 18.4.2025 15:56
Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Manchester United er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta og þar með einu skrefi nær Meistaradeildarsæti eftir magnaða endurkomu á móti franska liðinu Lyon á Old Trafford í gær. 18.4.2025 15:30
Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Sænski kylfingurinn Madelene Sagström náði draumahöggi á bandarísku mótaröðinni í golfi en sú sænska hafði smá áhyggjur af því að það hefði ekki náðst á mynd. 18.4.2025 15:02
Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er mjög reyndur leikmaður þrátt fyrir ungan aldur og það sést vel í nýrri samantekt hjá fótboltatölfræðistofunni CIES Football Observatory. 18.4.2025 14:30
Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Bestu mörkin fjölluðu um fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi og þar á meðal var skoðað atvik úr leik Víkings og Þór/KA. 18.4.2025 14:00
Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, er í skýjunum með nýja samninga félagsins við þá Virgil van Dijk og Mohamed Salah en báðir hafa nú skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. 18.4.2025 13:30
Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, segist ætla að einbeita sér að Evrópudeildinni það sem eftir lifir af þessu tímabili. 18.4.2025 13:02
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent