Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Sigurganga lærisveina Arons Kristjánssonar í Kúveit á Asíumótinu í handbolta endaði með naumu tapi í dag. 23.1.2026 17:07
Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með eins marks mun á Króatíu í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta 2026. 23.1.2026 16:44
Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Þór/KA kynnti fimm nýja leikmenn í gær en félagið þurfti að senda frá sér leiðréttingu daginn eftir. 23.1.2026 13:02
Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Hlaupari sem sást hlaupa með ungbarn í Hong Kong-maraþoninu var stöðvaður og beðinn um að yfirgefa svæðið. Honum var meinað að klára hlaupið. 23.1.2026 07:02
Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var ekki sáttur með spurningu sem knattspyrnustjóri hans Arne Slot fékk fyrir Meistaradeildarleik Marseille og Liverpool. 23.1.2026 06:31
Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 23.1.2026 06:02
Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Jamaíska bobsleðalandsliðið hefur tryggt sér þátttökurétt á Vetrarólympíuleikunum 2026 og heldur þannig hinum goðsagnakennda Cool Runnings-anda á lífi á leikunum. 22.1.2026 23:33
Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur oft verið meira sannfærandi í sóknarleiknum en í sigrinum mikilvæga á móti Ungverjum í lokaleik riðilsins á EM í handbolta. Eftir leikinn velti Besta sætið því fyrir sér hvort við þurfum að hafa áhyggjur af sókninni í framhaldinu á mótinu. 22.1.2026 23:01
Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille urðu að sætta sig við 2-1 tap á móti Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. 22.1.2026 22:10
Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Danir stimpluðu sig aftur inn í Evrópumótið í handbolta með þriggja marka sigri á Evrópumeisturum Frakka í kvöld, 32-29. 22.1.2026 21:17