Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Russell Westbrook verður áfram í NBA-deildinni í körfubolta á komandi tímabili en hann hefur gert samning við Sacramento Kings. 15.10.2025 20:31
Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Barcelona sóttu tvö stig til Norður-Makedóníu í Meistaradeildinni í kvöld. 15.10.2025 20:17
Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur lýst yfir áhuga á að verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu einn daginn en ekki fyrr en „um miðjan fjórða áratuginn“ eins og hann orðar það. 15.10.2025 19:32
Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Íslenski landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson og félagar í pólska liðinu Anwil Wloclawek misstu frá sér sigurinn í Evrópubikarnum í kvöld. 15.10.2025 18:51
Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Íslendingaliðið Vålerenga tapaði naumlega á móti þýska stórliðinu Wolfsburg í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. 15.10.2025 18:45
Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Magdeburg sótti tvö góð stig til Ungverjalands í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. 15.10.2025 18:24
Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Jóhann Kristinn Gunnarsson er hættur sem þjálfari Þór/KA í bestu deild kvenna en þetta kemur fram á miðlum félagsins. 15.10.2025 18:08
Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fögnuðu í kvöld sínum fyrsta sigri í Meistaradeildinni í vetur og það í Aserbaídsjan. 15.10.2025 18:00
Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Ítalska félagið Internazionale er komið áfram í sextán liða úrslit í Evrópubikar kvenna í fótbolta. 15.10.2025 17:54
Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, fær ekki að stýra liðinu í næsta leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.10.2025 17:04