Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 30.1.2026 06:02
„Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Elliði Snær Viðarsson hefur átt tvo mjög flotta leiki í sókninni í röð og verið markahæstur hjá íslenska landsliðinu í þeim báðum. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum á móti Sviss og fylgdi því eftir með átta mörkum í níu skotum í sigrinum á Slóvenum. Elliði fékk líka hrós frá sérfræðingunum í Besta sætinu. 29.1.2026 23:03
„Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Pétur Hrafn Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KKÍ og sviðsstjóri getraunasviðs hjá Íslenskum getraunum, benti á athyglisverðan hlut í stuttum pistli um íslenska handboltalandsliðið á samfélagsmiðlum í dag. 29.1.2026 22:51
Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Gervonta Davis, fyrrverandi þriggja þyngdarflokka meistari í hnefaleikum, var handtekinn í Miami á miðvikudag, tveimur vikum eftir að handtökuskipun var gefin út á hendur honum vegna ákæru um líkamsárás, frelsissviptingu og tilraun til mannráns. 29.1.2026 22:32
Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fjögur Íslendingalið komust áfram í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar en lokaumferðin fór fram í kvöld. Midtjylland, Lille, Panathinaikos og Brann verða með þegar úrslitakeppnin fer fram en þrjú þeirra síðastnefndu fara í umspilið um sæti í sextán liða úrslitum. 29.1.2026 22:12
Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Valur og KA/Þór unnu bæði góða sigra í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld. Valskonur sóttu tvö stig á Selfoss á meðan norðankonur unnu góðan sigur í KA-húsinu. 29.1.2026 21:10
Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. 29.1.2026 19:52
Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum ÍBV vann eins marks sigur á Fram í hörkuleik í fimmtándu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. 29.1.2026 19:48
Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska handboltalandsliðsins, fékk miða á undanúrslitaleik Íslands og Danmerkur annað kvöld. 29.1.2026 19:31
EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Evrópska handboltasambandið hefur svarað gagnrýni Dags Sigurðssonar, þjálfara króatíska landsliðsins, með opinberri yfirlýsingu eftir að íslenski þjálfarinn fór mikinn á blaðamannafundi í dag. 29.1.2026 17:45