Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Kynjapróf Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, sem bara kvenkyns keppendur mótsins þurfa að gangast undir, hefur vakið mikið umtal alls staðar í íþróttaheiminum. Norska frjálsíþróttasambandið er aftur á móti í annars konar vandræðum. 3.9.2025 07:31
Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Fyrir aðeins tveimur mánuðum síðan þá sagði norska handboltagoðsögnin Camilla Herrem frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hefði greinst með krabbamein. Á dögunum var hún mætt aftur inn á handboltavöllinn. 3.9.2025 06:33
Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði fjórða leiknum sínum í röð á Evrópumótið í Póllandi en að þessu sinni með átta stigum á móti Luka Doncic og félögum hans í Slóveníu. Okkar Doncic átti mjög góðan leik í dag. 2.9.2025 17:08
Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Norska fótboltafélagið Bodö/Glimt er komið alla leið í aðalkeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Uppkoma þessa félags nyrst í Noregi hefur verið engu öðru lík. 1.9.2025 06:30
Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði þriðja leiknum sínum í röð á Evrópumótið í Póllandi en að þessu sinni á móti heimamönnum og á allt annað hátt en í grátlega tapinu á móti Belgíu í gær 31.8.2025 21:08
Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Sigurður Bjartur Hallsson tryggði FH-ingum öll þrjú stigin í Mosfellsbænum í dag en FH vann þá 2-1 sigur á Aftureldingu i 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. 31.8.2025 16:00
City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City fóru tómhentir heim af suðurströndinni í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir tap á móti Brighton. West Ham vann sinn fyrsta leik eftir markaveislu í lokin. 31.8.2025 15:00
Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Sævar Atli Magnússon skoraði tvö mörk þegar Brann gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Kristiansund í norski úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 31.8.2025 14:27
Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Michael Salisbury átti að vera myndbandsdómari á stórleik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en var óvænt tekinn af leiknum. 31.8.2025 14:12
Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Djurgården vann 4-0 stórsigur á tíu mönnum Norrköping á útivelli í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 31.8.2025 14:02