Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Kamerún er komið áfram í átta liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu eftir sigur á Suður-Afríku í sextán liða úrslitunum í kvöld. 4.1.2026 21:04
„Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Chelsea-maðurinn Reece James var í viðtali eftir dramatískt 1-1 jafntefli við Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Chelsea jafnaði metin á fjórðu mínútu í uppbótartíma. 4.1.2026 20:05
Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Manchester City mistókst að minnka forskot Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld eftir að hafa fengið á sig jöfnunarmark í uppbótartíma í 1-1 jafntefli við Chelsea á heimavelli sínum. 4.1.2026 19:32
Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í aðalhlutverki á æsispennandi lokamínútum þegar Bilbao sótti sigur til Katalóníu. 4.1.2026 19:08
„Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ Breski hnefaleikakappinn Tyson Fury er á leið aftur í hnefaleikahringinn. Þetta tilkynnir hann aðeins ári eftir að hann lagði hanskana á hilluna. 4.1.2026 18:54
„Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gekk í gegnum mikinn tilfinningarússibana í lokin þegar Liverpool komst yfir og fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartímanum í 2-2 jafntefli við Fulham á Craven Cottage. 4.1.2026 18:39
Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Styrmir Snær Þrastarson átti mjög góðan leik í dag þegar lið hans Zamora byrjaði nýtt ár á því að vinna Melilla í spænsku B-deildinni í körfubolta. 4.1.2026 18:16
Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni Real Madrid-leikmaðurinn Brahim Diaz hefur átt frábæra Afríkukeppni með gestgjöfum Marokkó og hann var enn á ný í aðalhlutverki í kvöld. 4.1.2026 18:00
„Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Cody Gakpo, framherji Liverpool, hélt að hann hefði tryggt Liverpool öll þrjú stigin á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni en Fulham náði að jafna metin í 2-2 á sjöundu mínútu uppbótartímans. 4.1.2026 17:49
„Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Ruben Amorim aðalþjálfari Manchester United hefur skorað á yfirmenn sína hjá Manchester United að leyfa sér að sinna starfi sínu án afskipta. Hann bauð upp á mjög sérstakan blaðamannafund eftir að liðið tapaði stigum á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. 4.1.2026 17:30