Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Kærunefnd norska lyfjaeftirlitsins hefur sent mál handboltamanns til dómnefndar norska íþróttasambandsins. 3.7.2025 19:31
Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Ármenningar hafa nú svarað gagnrýndi margfalds Íslandsmeistara sem var dæmdur úr leik í Íslandsmeistarahlaupi í gærkvöldi. 3.7.2025 18:52
Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Belgíska kvennalandsliðið varð að sætta sig við sömu úrslit og það íslenska í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. 3.7.2025 17:59
Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Æðstu menn hjá Liverpool, framkvæmdastjórinn Michael Edwards og íþróttastjórinn Richard Hughes sendu í kvöld frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna banaslys Diogo Jota í nótt. 3.7.2025 17:27
Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Diogo Jota, leikmaður Liverpool, lést í nótt ásamt bróður sínum eftir að þeir lentu í bílslysi á Spáni. Nú vitum við meira um hvað þeir voru að gera og hvert þeir voru að fara. 3.7.2025 17:00
Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Stefán Árni Pálsson fékk systurnar og landsliðsgoðsagnirnar Þóru Björg og Ásthildi Helgadætur til sín í Besta sætið, hlaðvarpi Íþróttadeildar Sýnar, til að fara yfir fyrsta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Sviss. 3.7.2025 07:03
Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfuboltamaðurinn Damian Lillard er í mjög sérstakri stöðu eftir að hafa komist að samkomulagi um starfslok við NBA körfuboltafélagið Milwaukee Bucks. 3.7.2025 06:30
Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 3.7.2025 06:02
Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Bandaríska kvennadeildin í fótbolta, NWSL, hefur gefið það út að hlé verði gert á deildinni á meðan heimsmeistaramót karla fer fram í Bandaríkjunum á næsta ári. 2.7.2025 22:32
Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Hlaupagarpurinn og margfaldi Íslandsmeistarinn Arnar Pétursson var í kvöld dæmdur úr leik á Íslandsmeistaramótinu í 10 kílómetra hlaupi og hann er mjög ósáttur. 2.7.2025 22:05