NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir gerði slæm mistök í tapleiknum á móti Wolfsburg í Meistaradeildinni í kvöld og norska ríkisútvarpið gerir mikið úr mistökum hennar á heimasíðu sinni. 15.10.2025 22:15
Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Virtur franskur blaðamaður heldur því fram að Barcelona eigi á hættu að missa unga stórstjörnu liðsins, hinn frábæra Lamine Yamal. Strákurinn er enn bara átján ára gamall en stjarna hans hefur risið hátt síðustu ár. 15.10.2025 22:01
Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Vigdís Lilja Kristjánsdóttir og félagar hennar í belgíska liðinu Anderlecht komust í kvöld áfram í sextán liða úrslit Evrópubikarsins eftir útisigur á Braga í framlengdum Íslendingaslag. 15.10.2025 21:37
Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Russell Westbrook verður áfram í NBA-deildinni í körfubolta á komandi tímabili en hann hefur gert samning við Sacramento Kings. 15.10.2025 20:31
Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Barcelona sóttu tvö stig til Norður-Makedóníu í Meistaradeildinni í kvöld. 15.10.2025 20:17
Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur lýst yfir áhuga á að verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu einn daginn en ekki fyrr en „um miðjan fjórða áratuginn“ eins og hann orðar það. 15.10.2025 19:32
Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Íslenski landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson og félagar í pólska liðinu Anwil Wloclawek misstu frá sér sigurinn í Evrópubikarnum í kvöld. 15.10.2025 18:51
Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Íslendingaliðið Vålerenga tapaði naumlega á móti þýska stórliðinu Wolfsburg í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. 15.10.2025 18:45
Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Magdeburg sótti tvö góð stig til Ungverjalands í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. 15.10.2025 18:24
Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Jóhann Kristinn Gunnarsson er hættur sem þjálfari Þór/KA í bestu deild kvenna en þetta kemur fram á miðlum félagsins. 15.10.2025 18:08