Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2025 15:27 Davíð Tómas Tómasson, fyrir miðju, hefur ekki dæmt neina leiki síðustu vikur. vísir/Diego Jón Bender, formaður dómaranefndar KKÍ, hefur nú upplýst hvers vegna einn besti körfuboltadómari landsins hefur hvergi verið sýnilegur í stórleikjum undanfarið og í upphafi úrslitakeppni Bónus-deildanna. „Ég get staðfest að Davíð hefur verið tekinn af niðurröðun á leiki, ótímabundið, vegna samskiptaörðugleika við dómaranefnd,“ segir Jón í stuttu samtali við Vísi. Það hefur vakið athygli að kraftar Davíðs Tómasar Tómassonar, alþjóðadómara sem í vetur hefur dæmt fjölda leikja erlendis í alþjóðlegum keppnum, skuli ekki vera nýttir til að dæma í úrslitakeppninni á Íslandi. Jón hefur ekki viljað tjá sig um málið við Vísi í vikunni, það er að segja ekki fyrr en í dag, eftir fund sem Davíð var boðaður á hjá dómaranefnd, í húsakynnum KKÍ. Þar staðfesti hann að Davíð hefði ekki verið settur á leiki síðan í undanúrslitum VÍS-bikarsins í mars - leik sem Davíð mun reyndar á endanum ekki hafa getað dæmt vegna veikinda. Jón segist ekki geta tjáð sig um það í hverju samskiptaörðugleikarnir við Davíð felist. Aðspurður hvort til greina komi, eftir fundinn í dag, að Davíð dæmi í úrslitakeppninni kveðst Jón aðeins geta sagt það að um sé að ræða ótímabundna ráðstöfun. Átta liða úrslit kvenna halda áfram í dag og á morgun en leikur tvö í átta liða úrslitum karla er svo á sunnudag og mánudag. Úrslitakeppni kvenna: Leikur 2 Föstudagur 4. apríl 19.00 Tindastóll - Keflavík 19.30 Grindavík - Haukar Laugardagur 5. apríl 18.15 Stjarnan - Njarðvík 19.00 Valur - Þór Ak. - Leikur 3 Þriðjudagur 8. apríl 19.00 Keflavík - Tindastóll 19.30 Haukar - Grindavík Miðvikudagur 9. apríl 19.00 Þór Ak. - Valur 19.30 Njarðvík - Stjarnan Leikir 4, ef þarf, eru 12. og 13. apríl en oddaleikir 16. apríl. Úrslitakeppni karla: Leikur 2 Sunnudagur 6. apríl 19.00 Grindavík - Valur 19.30 Keflavík - Tindastóll Mánudagur 7. apríl 19.00 ÍR - Stjarnan 19.30 Álftanes - Njarðvík - Leikur 3 Fimmtudagur 10. apríl 19.00 Tindastóll - Keflavík 19.30 Valur - Grindavík Föstudagur 11. apríl 19.00 Stjarnan - ÍR 19.30 Njarðvík - Álftanes Leikir 4, ef þarf, eru 14. og 15. apríl en oddaleikir 18. apríl. Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Tengdar fréttir Einn besti dómari landsins fær ekki leik Athygli vekur að Davíð Tómas Tómasson, einn fremsti körfuboltadómari landsins, er ekki á meðal þeirra sem fá að dæma í fyrstu umferð úrslitakeppni Bónus-deildar karla. 2. apríl 2025 13:16 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
„Ég get staðfest að Davíð hefur verið tekinn af niðurröðun á leiki, ótímabundið, vegna samskiptaörðugleika við dómaranefnd,“ segir Jón í stuttu samtali við Vísi. Það hefur vakið athygli að kraftar Davíðs Tómasar Tómassonar, alþjóðadómara sem í vetur hefur dæmt fjölda leikja erlendis í alþjóðlegum keppnum, skuli ekki vera nýttir til að dæma í úrslitakeppninni á Íslandi. Jón hefur ekki viljað tjá sig um málið við Vísi í vikunni, það er að segja ekki fyrr en í dag, eftir fund sem Davíð var boðaður á hjá dómaranefnd, í húsakynnum KKÍ. Þar staðfesti hann að Davíð hefði ekki verið settur á leiki síðan í undanúrslitum VÍS-bikarsins í mars - leik sem Davíð mun reyndar á endanum ekki hafa getað dæmt vegna veikinda. Jón segist ekki geta tjáð sig um það í hverju samskiptaörðugleikarnir við Davíð felist. Aðspurður hvort til greina komi, eftir fundinn í dag, að Davíð dæmi í úrslitakeppninni kveðst Jón aðeins geta sagt það að um sé að ræða ótímabundna ráðstöfun. Átta liða úrslit kvenna halda áfram í dag og á morgun en leikur tvö í átta liða úrslitum karla er svo á sunnudag og mánudag. Úrslitakeppni kvenna: Leikur 2 Föstudagur 4. apríl 19.00 Tindastóll - Keflavík 19.30 Grindavík - Haukar Laugardagur 5. apríl 18.15 Stjarnan - Njarðvík 19.00 Valur - Þór Ak. - Leikur 3 Þriðjudagur 8. apríl 19.00 Keflavík - Tindastóll 19.30 Haukar - Grindavík Miðvikudagur 9. apríl 19.00 Þór Ak. - Valur 19.30 Njarðvík - Stjarnan Leikir 4, ef þarf, eru 12. og 13. apríl en oddaleikir 16. apríl. Úrslitakeppni karla: Leikur 2 Sunnudagur 6. apríl 19.00 Grindavík - Valur 19.30 Keflavík - Tindastóll Mánudagur 7. apríl 19.00 ÍR - Stjarnan 19.30 Álftanes - Njarðvík - Leikur 3 Fimmtudagur 10. apríl 19.00 Tindastóll - Keflavík 19.30 Valur - Grindavík Föstudagur 11. apríl 19.00 Stjarnan - ÍR 19.30 Njarðvík - Álftanes Leikir 4, ef þarf, eru 14. og 15. apríl en oddaleikir 18. apríl.
Úrslitakeppni kvenna: Leikur 2 Föstudagur 4. apríl 19.00 Tindastóll - Keflavík 19.30 Grindavík - Haukar Laugardagur 5. apríl 18.15 Stjarnan - Njarðvík 19.00 Valur - Þór Ak. - Leikur 3 Þriðjudagur 8. apríl 19.00 Keflavík - Tindastóll 19.30 Haukar - Grindavík Miðvikudagur 9. apríl 19.00 Þór Ak. - Valur 19.30 Njarðvík - Stjarnan Leikir 4, ef þarf, eru 12. og 13. apríl en oddaleikir 16. apríl.
Úrslitakeppni karla: Leikur 2 Sunnudagur 6. apríl 19.00 Grindavík - Valur 19.30 Keflavík - Tindastóll Mánudagur 7. apríl 19.00 ÍR - Stjarnan 19.30 Álftanes - Njarðvík - Leikur 3 Fimmtudagur 10. apríl 19.00 Tindastóll - Keflavík 19.30 Valur - Grindavík Föstudagur 11. apríl 19.00 Stjarnan - ÍR 19.30 Njarðvík - Álftanes Leikir 4, ef þarf, eru 14. og 15. apríl en oddaleikir 18. apríl.
Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Tengdar fréttir Einn besti dómari landsins fær ekki leik Athygli vekur að Davíð Tómas Tómasson, einn fremsti körfuboltadómari landsins, er ekki á meðal þeirra sem fá að dæma í fyrstu umferð úrslitakeppni Bónus-deildar karla. 2. apríl 2025 13:16 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Einn besti dómari landsins fær ekki leik Athygli vekur að Davíð Tómas Tómasson, einn fremsti körfuboltadómari landsins, er ekki á meðal þeirra sem fá að dæma í fyrstu umferð úrslitakeppni Bónus-deildar karla. 2. apríl 2025 13:16
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum