Græddi milljarða en þótti hann engu að síður hafa verið svikinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. janúar 2024 08:14 Salvatore Mundi er dýrasta verk sem selst hefur á uppboði en efasemdir eru uppi um uppruna þess. epa/Justin Lane Milljarðamæringurinn Dmitry Rybolovlev hefur tapað máli sem hann höfðaði gegn uppboðshúsinu Sotheby's í Bandaríkjunum, sem hann sakaði um að hafa haft af sér milljónir dollara. Ásakanirnar vörðuðu bæði Sotheby's og svissneska listaverkasalann Yves Bouvier. Bouvier segist alsaklaus í málinu en gerði engu að síður sátt við Rybolovlev. Málið er um margt forvitnilegt en það varðar meðal annars málverkið Salvator Mundi, sem seldist á metverði á uppboði hjá Christie's árið 2017 þegar Mohammed bin Salman, krónprins Sádi Arabíu, keypti verkið af Rybolobleb á 450,3 milljónir dollara. Sjálfur keypti Rybolovlev verkið af Bouvier á 127,5 milljónir dollara árið 2013 en virðist hafa orðið ósáttur þegar hann komst að því að Bouvier eignaðist verkið daginn fyrir söluna fyrir aðeins 83 milljónir dollara. Rybolovlev virðist þannig hafa verið ósáttur við verðið sem hann greiddi, þrátt fyrir að hafa hagnast gríðarlega þegar hann seldi verkið aðeins fjórum árum síðar. Lögmenn hans segja dómsmálinu hafa verið ætlað að varpa ljósi á ógegnsæi á markaðnum með listaverk. Upphaflega höfðaði Rybolovlev málið gegn Sotheby's vegna fimmtán verka, meðal annars eftir Pablo Picasso og Auguste Rodin. Dómurinn samþykkti þó aðeins að taka fyrir sölu fjögurra þeirra en þar var um að ræða, auk Salvator Mundi, verk eftir Gustav Klimt, Rene Magritte og Amedeo Modigliani. Krónprinsinn í Sádi Arabíu keypti Salvator Mundi upphaflega til að setja það upp í nýju Louvre-galleríi í Abu Dabí. Það hefur hins vegar ekki sést opinberlega eftir að efasemdir vöknuðu um að Leonardo da Vinci væri raunverulegur höfundur þess. Myndlist Bandaríkin Tengdar fréttir Orðrómurinn um kaupandann líklega á rökum reistur Dýrasta málverk sögunnar, sem talið er vera eftir Leonardo da Vinci, er nú á leið til Abu Dhabi í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. 7. desember 2017 06:31 Dýrasta málverk sögunnar er kannski eftir Leonardo da Vinci Verkið Salvador Mundi var slegið hæstbjóðanda á 450 milljónir dala í gær. 16. nóvember 2017 07:22 Verk sem talið er vera eftir da Vinci á uppboð í kvöld 500 ára gamalt málverk af Jesú sem talið er vera eftir Leonardo da Vinci verður selt á uppboði hjá Christie‘s í New York í kvöld. 15. nóvember 2017 22:16 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Fleiri fréttir Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Sjá meira
Ásakanirnar vörðuðu bæði Sotheby's og svissneska listaverkasalann Yves Bouvier. Bouvier segist alsaklaus í málinu en gerði engu að síður sátt við Rybolovlev. Málið er um margt forvitnilegt en það varðar meðal annars málverkið Salvator Mundi, sem seldist á metverði á uppboði hjá Christie's árið 2017 þegar Mohammed bin Salman, krónprins Sádi Arabíu, keypti verkið af Rybolobleb á 450,3 milljónir dollara. Sjálfur keypti Rybolovlev verkið af Bouvier á 127,5 milljónir dollara árið 2013 en virðist hafa orðið ósáttur þegar hann komst að því að Bouvier eignaðist verkið daginn fyrir söluna fyrir aðeins 83 milljónir dollara. Rybolovlev virðist þannig hafa verið ósáttur við verðið sem hann greiddi, þrátt fyrir að hafa hagnast gríðarlega þegar hann seldi verkið aðeins fjórum árum síðar. Lögmenn hans segja dómsmálinu hafa verið ætlað að varpa ljósi á ógegnsæi á markaðnum með listaverk. Upphaflega höfðaði Rybolovlev málið gegn Sotheby's vegna fimmtán verka, meðal annars eftir Pablo Picasso og Auguste Rodin. Dómurinn samþykkti þó aðeins að taka fyrir sölu fjögurra þeirra en þar var um að ræða, auk Salvator Mundi, verk eftir Gustav Klimt, Rene Magritte og Amedeo Modigliani. Krónprinsinn í Sádi Arabíu keypti Salvator Mundi upphaflega til að setja það upp í nýju Louvre-galleríi í Abu Dabí. Það hefur hins vegar ekki sést opinberlega eftir að efasemdir vöknuðu um að Leonardo da Vinci væri raunverulegur höfundur þess.
Myndlist Bandaríkin Tengdar fréttir Orðrómurinn um kaupandann líklega á rökum reistur Dýrasta málverk sögunnar, sem talið er vera eftir Leonardo da Vinci, er nú á leið til Abu Dhabi í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. 7. desember 2017 06:31 Dýrasta málverk sögunnar er kannski eftir Leonardo da Vinci Verkið Salvador Mundi var slegið hæstbjóðanda á 450 milljónir dala í gær. 16. nóvember 2017 07:22 Verk sem talið er vera eftir da Vinci á uppboð í kvöld 500 ára gamalt málverk af Jesú sem talið er vera eftir Leonardo da Vinci verður selt á uppboði hjá Christie‘s í New York í kvöld. 15. nóvember 2017 22:16 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Fleiri fréttir Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Sjá meira
Orðrómurinn um kaupandann líklega á rökum reistur Dýrasta málverk sögunnar, sem talið er vera eftir Leonardo da Vinci, er nú á leið til Abu Dhabi í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. 7. desember 2017 06:31
Dýrasta málverk sögunnar er kannski eftir Leonardo da Vinci Verkið Salvador Mundi var slegið hæstbjóðanda á 450 milljónir dala í gær. 16. nóvember 2017 07:22
Verk sem talið er vera eftir da Vinci á uppboð í kvöld 500 ára gamalt málverk af Jesú sem talið er vera eftir Leonardo da Vinci verður selt á uppboði hjá Christie‘s í New York í kvöld. 15. nóvember 2017 22:16