Öryggisráð? Ólafur Aron Sveinsson skrifar 18. desember 2023 18:31 Þrátt fyrir eldfjallahættu, storma og aðra áhættuþætti er Ísland talið eitt öruggasta landsvæði í heimi fyrir fólk að búa. Öruggt að því leitinu til að mönnum virðist ekki stafa eins mikil hætta af okkar eigin tegund eins og víða annars staðar í heiminum. Að annars landfræðilega óöruggt landsvæði skuli skv. ýmsum samfélagslegum mælikvörðum (*GPI) verið talið öruggasta land heims finnst mér áhugaverð tilhugsun. Öryggisvitundin kemur m.a fram í því að þegar raunveruleg vá ógnar öryggi landsbúa, verður samstaðan áþreifanleg og augljós – án frekari málalenginga. Af hverju? Held að það sé m.a vegna þess að öryggi samborgara okkar skiptir okkur máli – er hluti af okkar eigin öryggiskennd. Sást nýverið í Grindavík. Í sama skyni má ætla að foreldrar eða aðstandendur sem varðveita börn í hjarta sér, hafi einnig börn annarra í sjónlínu sinni. Í hluttekningu við mannlegan veruleika - mannlegur eiginleiki sem ræðst ekki beint af pólitík, þó að fólk geri eðlilega þá grunngröfu að pólitísk öfl taki tillit til þessa grundvallar þáttar í hvers kyns framvindu mála. Hvað yrði um mannlegt samfélag til legnri tíma annars? Í því skyni myndi maður halda að velferðarríki nútímann varði vel slíkar grunnþarfir eða gildi sem forsenda sínss eigin samfélags. Ýmsir þar til gerðir alþjóðlegir sáttmálar og viðmið hafa verið sett í gegnum tíðinna, en virðast undanfarin misseri verið einfaldlega virtir að vettugi af aþjóðasamfélaginu. Engin yfirlýst afstaða tekin, á meðan voðaverk eru framin undir berum himni í miðausturlölndum. Heyra má í fréttaflutningi að það eigi sér stað undir því yfirskyni að óvinurinn feli sig þar sem börn og óbreyttir borgarar hafi sig við. En er það nóg til að réttlæta athæfið? Er þegar öllu er á botninn hvolft ekki allt ofbeldi blindað af einhvers konar sjálfs réttlætanlegri afstöðu, gegnur fram án tillits til tilveru réttar annarra? Verður fólk, eða ríki sem verða vitni af slíku ekki einfaldlega að bíða með að stilla saman strengjum pólitískra- eða viðkiptalegra hagsmuna, þangað til grundvallar mannréttindi eru tryggð? Er staðan eins og hún er orðin ekki jafn einföld og ef kvika myndi ryðja sér til rúms undir fótum okkar? Ekkert annað að gera enn að ýta afdráttarlaust á rauða takkann? Að því loknu ræða hlutina á pólitískum vettvangi? Liggur ekki beinast við að það sé í höndum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna að brugðist sé við í nafni heildarhagsmuna og mannréttinda? Ef leikreglur aþjóðasamfélagsins eru ekki brotnar með fjöldadauða varnarlausra borgara, hvenær er þá farið út fyrir mörkin? Hvar eru mörkin í samstöðu eða hlutleysi, þannig það grafi ekki undan okkar eigin grunngildium? Er það í raun pólitískt álitamál hvort það sé ásættanlegt að fórna lífi óbreytta borgara í þúsundatali? Hvert er hlutverk alþjóðasamfélagsins, sbr öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna ef það er ekki að minnsta kosti varða öryggi barna þessa heims? Höfundur er leiðbeinandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson Skoðun Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Skoðun Skoðun Rúmir 30 milljarðar í fangelsi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Miklar endurbætur á lánum menntasjóðs námsmanna Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar Skoðun Er almenningur rusl? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Veiðigjaldið stendur undir kostnaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Orkan okkar, börnin og barnabörnin Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir skrifar Skoðun Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Er sjálfbærni bara fyrir raungreinafólk? Saga Helgason skrifar Skoðun Börn í skjóli Kvennaathvarfsins Auður Magnúsdóttir skrifar Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nýr vettvangur samskipta? Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar Skoðun Vilja Ísland í sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Blikkandi viðvörunarljós Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Metnaðarfull markmið og stórir sigrar Halla Helgadóttir skrifar Skoðun Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Jón Jósafat Björnsson skrifar Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson skrifar Sjá meira
Þrátt fyrir eldfjallahættu, storma og aðra áhættuþætti er Ísland talið eitt öruggasta landsvæði í heimi fyrir fólk að búa. Öruggt að því leitinu til að mönnum virðist ekki stafa eins mikil hætta af okkar eigin tegund eins og víða annars staðar í heiminum. Að annars landfræðilega óöruggt landsvæði skuli skv. ýmsum samfélagslegum mælikvörðum (*GPI) verið talið öruggasta land heims finnst mér áhugaverð tilhugsun. Öryggisvitundin kemur m.a fram í því að þegar raunveruleg vá ógnar öryggi landsbúa, verður samstaðan áþreifanleg og augljós – án frekari málalenginga. Af hverju? Held að það sé m.a vegna þess að öryggi samborgara okkar skiptir okkur máli – er hluti af okkar eigin öryggiskennd. Sást nýverið í Grindavík. Í sama skyni má ætla að foreldrar eða aðstandendur sem varðveita börn í hjarta sér, hafi einnig börn annarra í sjónlínu sinni. Í hluttekningu við mannlegan veruleika - mannlegur eiginleiki sem ræðst ekki beint af pólitík, þó að fólk geri eðlilega þá grunngröfu að pólitísk öfl taki tillit til þessa grundvallar þáttar í hvers kyns framvindu mála. Hvað yrði um mannlegt samfélag til legnri tíma annars? Í því skyni myndi maður halda að velferðarríki nútímann varði vel slíkar grunnþarfir eða gildi sem forsenda sínss eigin samfélags. Ýmsir þar til gerðir alþjóðlegir sáttmálar og viðmið hafa verið sett í gegnum tíðinna, en virðast undanfarin misseri verið einfaldlega virtir að vettugi af aþjóðasamfélaginu. Engin yfirlýst afstaða tekin, á meðan voðaverk eru framin undir berum himni í miðausturlölndum. Heyra má í fréttaflutningi að það eigi sér stað undir því yfirskyni að óvinurinn feli sig þar sem börn og óbreyttir borgarar hafi sig við. En er það nóg til að réttlæta athæfið? Er þegar öllu er á botninn hvolft ekki allt ofbeldi blindað af einhvers konar sjálfs réttlætanlegri afstöðu, gegnur fram án tillits til tilveru réttar annarra? Verður fólk, eða ríki sem verða vitni af slíku ekki einfaldlega að bíða með að stilla saman strengjum pólitískra- eða viðkiptalegra hagsmuna, þangað til grundvallar mannréttindi eru tryggð? Er staðan eins og hún er orðin ekki jafn einföld og ef kvika myndi ryðja sér til rúms undir fótum okkar? Ekkert annað að gera enn að ýta afdráttarlaust á rauða takkann? Að því loknu ræða hlutina á pólitískum vettvangi? Liggur ekki beinast við að það sé í höndum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna að brugðist sé við í nafni heildarhagsmuna og mannréttinda? Ef leikreglur aþjóðasamfélagsins eru ekki brotnar með fjöldadauða varnarlausra borgara, hvenær er þá farið út fyrir mörkin? Hvar eru mörkin í samstöðu eða hlutleysi, þannig það grafi ekki undan okkar eigin grunngildium? Er það í raun pólitískt álitamál hvort það sé ásættanlegt að fórna lífi óbreytta borgara í þúsundatali? Hvert er hlutverk alþjóðasamfélagsins, sbr öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna ef það er ekki að minnsta kosti varða öryggi barna þessa heims? Höfundur er leiðbeinandi.
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun
Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar
Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun