Trump og Stern í hár saman Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. september 2023 19:44 Donald Trump var tíður gestur í útvarpsþætti Howard Stern fyrir mörgum árum. Nú eiga þeir ekki lengur skap saman. Getty Donald Trump og útvarpsmaðurinn Howard Stern eru komnir í hár saman ef marka má færslu forsetans fyrrverandi á samfélagsmiðlinum Truth Social. Trump segir Stern furðufugl sem sé orðinn „woke“. Stern og Trump hafa í gegnum tíðina báðir verið stóryrtir og skoðanaglaðir. Núna virðist sem þessir gömlu félagar eigi í opinberum deilum. Á mánudag greindi Stern frá því í útvarpsþættinum sínum „The Howard Stern Show“ að hann tæki ásökunum um að vera „woke“ sem hrósi og að hann elskaði það. „Ef woke þýðir að ég geti ekki stutt Trump, sem er það sem ég held að það þýði, eða að ég styðji fólk sem vill vera trans eða að ég trúi á bóluefni, gaur kallaðu mig woke ef þú vilt,“ sagði hann meðal annars. Tók illa í orð Stern Trump virðist hafa tekið þessum yfirlýsingum Stern persónulega af því hann svaraði útvarpsmanninum á hægrisinnaða samfélagsmiðlinum Truth Social. „Hinn raunverulegi Howard Stern er aumur, aumkunarverður og sviksamur gaur sem hefur misst vini sína og MIKIÐ af hlustendum sínum. Fyrr en nýlega hafði ég ekki heyrt minnst á hann í mörg ár,“ skrifaði Trump í færslunni. „Í gömlu góðu dagana fór ég mörgum sinnum í þáttinn hans og síðan varð hann woke og öllum er sama um hann. Ég veit ekki hvað þau borga honum mikið (í alvöru!) en það ætti ekki vera mikið. Áhrif hans eru engin og án þeirra hefur hann EKKERT - bara brotinn furðufugl, óaðlaðandi að innan sem utan,“ sagði Trump. Bandaríkin Donald Trump Hollywood Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Sjá meira
Stern og Trump hafa í gegnum tíðina báðir verið stóryrtir og skoðanaglaðir. Núna virðist sem þessir gömlu félagar eigi í opinberum deilum. Á mánudag greindi Stern frá því í útvarpsþættinum sínum „The Howard Stern Show“ að hann tæki ásökunum um að vera „woke“ sem hrósi og að hann elskaði það. „Ef woke þýðir að ég geti ekki stutt Trump, sem er það sem ég held að það þýði, eða að ég styðji fólk sem vill vera trans eða að ég trúi á bóluefni, gaur kallaðu mig woke ef þú vilt,“ sagði hann meðal annars. Tók illa í orð Stern Trump virðist hafa tekið þessum yfirlýsingum Stern persónulega af því hann svaraði útvarpsmanninum á hægrisinnaða samfélagsmiðlinum Truth Social. „Hinn raunverulegi Howard Stern er aumur, aumkunarverður og sviksamur gaur sem hefur misst vini sína og MIKIÐ af hlustendum sínum. Fyrr en nýlega hafði ég ekki heyrt minnst á hann í mörg ár,“ skrifaði Trump í færslunni. „Í gömlu góðu dagana fór ég mörgum sinnum í þáttinn hans og síðan varð hann woke og öllum er sama um hann. Ég veit ekki hvað þau borga honum mikið (í alvöru!) en það ætti ekki vera mikið. Áhrif hans eru engin og án þeirra hefur hann EKKERT - bara brotinn furðufugl, óaðlaðandi að innan sem utan,“ sagði Trump.
Bandaríkin Donald Trump Hollywood Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Sjá meira