Einn leiðtoga Proud Boys fær sautján ára fangelsisdóm Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2023 06:40 Í réttarhöldunum baðst Biggs vægðar og sagðist sjá eftir gjörðum sínum. AP Dómstóll í Bandaríkjunum hefur dæmt einn leiðtoga bandaríska hægriöfgahópsins Proud Boys í sautján ára fangelsi fyrir hlut hans í árásinni á bandaríska þinghúsið í ársbyrjun 2021. Þetta er einn lengsti dómurinn sem fallið hefur vegna árásarinnar. Saksóknarar segja hinn 38 ára Joe Biggs hafa verið einn helsta hvatamann árásarinnar á þinghúsið þann 6. janúar 2021, en hann hafði áður verið sakfelldur fyrir að hafa hvatt til uppreisnar og fleiri brot í maí síðastliðinn. Biggs er fyrrverandi hermaður og hafði einnig starfað sem fréttaritari hjá InfoWars, sjónvarpsstöðvar samsærasmiðsins Alex Jones. Í réttarhöldunum baðst Biggs vægðar og sagðist sjá eftir gjörðum sínum. Dómari mat hæfilega refsingu sautján ára fangelsi, en saksóknarar höfðu farið fram á 33 ára dóm. Annar liðsmaður Proud Boys, Zachary Rehl, var í gær dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir hlut sinn í árásinni, eftir að hafa sömuleiðis verið sakfelldur fyrir að hvetja til uppreisnar. Rehl er leiðtogi deildar Proud Boys í Fíladelfíu og sást á myndböndum sprauta ertandi efni á lögreglumenn fyrir utan þinghúsið á meðan á árásinni stóð. Í frétt BBC segir að um 1.100 manns hafi verið handteknir í tengslum við árásina á bandaríska þinghúsið í janúar 2021. 630 manns hafa játað þátt sinn í árásinni og hafa 110 enn sem komið er verið sakfelldir. Stewart Rhodes, stofnandi öfgahópsins Oath Keepers, var í maí síðastliðnum dæmdur í átján ára fangelsi fyrir sinn hlut í árásinni. Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Tengdar fréttir Stofnandi Oath Keepers dæmdur í átján ára fangelsi Stewart Rhodes, stofnandi öfgasamtakanna Oath Keepers í Bandaríkjunum, var í gær dæmdur til átján ára fangelsisvistar vegna aðkomu hans að árásinni á þinghúsið í Bandaríkjunum þann 6. janúar 2021. Þetta er lengsti fangelsisdómur sem veittur hefur verið vegna árásarinnar. 26. maí 2023 10:27 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Saksóknarar segja hinn 38 ára Joe Biggs hafa verið einn helsta hvatamann árásarinnar á þinghúsið þann 6. janúar 2021, en hann hafði áður verið sakfelldur fyrir að hafa hvatt til uppreisnar og fleiri brot í maí síðastliðinn. Biggs er fyrrverandi hermaður og hafði einnig starfað sem fréttaritari hjá InfoWars, sjónvarpsstöðvar samsærasmiðsins Alex Jones. Í réttarhöldunum baðst Biggs vægðar og sagðist sjá eftir gjörðum sínum. Dómari mat hæfilega refsingu sautján ára fangelsi, en saksóknarar höfðu farið fram á 33 ára dóm. Annar liðsmaður Proud Boys, Zachary Rehl, var í gær dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir hlut sinn í árásinni, eftir að hafa sömuleiðis verið sakfelldur fyrir að hvetja til uppreisnar. Rehl er leiðtogi deildar Proud Boys í Fíladelfíu og sást á myndböndum sprauta ertandi efni á lögreglumenn fyrir utan þinghúsið á meðan á árásinni stóð. Í frétt BBC segir að um 1.100 manns hafi verið handteknir í tengslum við árásina á bandaríska þinghúsið í janúar 2021. 630 manns hafa játað þátt sinn í árásinni og hafa 110 enn sem komið er verið sakfelldir. Stewart Rhodes, stofnandi öfgahópsins Oath Keepers, var í maí síðastliðnum dæmdur í átján ára fangelsi fyrir sinn hlut í árásinni.
Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Tengdar fréttir Stofnandi Oath Keepers dæmdur í átján ára fangelsi Stewart Rhodes, stofnandi öfgasamtakanna Oath Keepers í Bandaríkjunum, var í gær dæmdur til átján ára fangelsisvistar vegna aðkomu hans að árásinni á þinghúsið í Bandaríkjunum þann 6. janúar 2021. Þetta er lengsti fangelsisdómur sem veittur hefur verið vegna árásarinnar. 26. maí 2023 10:27 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Stofnandi Oath Keepers dæmdur í átján ára fangelsi Stewart Rhodes, stofnandi öfgasamtakanna Oath Keepers í Bandaríkjunum, var í gær dæmdur til átján ára fangelsisvistar vegna aðkomu hans að árásinni á þinghúsið í Bandaríkjunum þann 6. janúar 2021. Þetta er lengsti fangelsisdómur sem veittur hefur verið vegna árásarinnar. 26. maí 2023 10:27