Lifði af þrjátíu metra fall ofan í Miklagljúfur Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. ágúst 2023 16:53 Suðurbrúnin við Miklagljúfur. Wyatt Kaufmann datt niður í gljúfrið af norðurbrúninni. EPA/Tatyana Zenkovich/Twitter Þrettán ára drengur lifði af þrjátíu metra fall ofan í Miklagljúfur í Arizona á þriðjudag. Hann hafði sest á hækjur sér til að vera ekki fyrir á ljósmyndum ferðamanna þegar hann féll aftur á bak niður í gljúfrið. Tugir björgunarsveitarmanna tóku þátt í björgunaraðgerðum vegna falls hins þrettán ára Wyatt Kauffman og tóku þær tvo klukkutíma. Starfsmenn þjóðgarðsins við Miklagljúfur komust að endingu Kauffman og þurftu þeir síðan að síga niður með hann þar sem ekki var mögulegt að koma þyrlu að slysstaðnum. Kauffman var flogið á spítala og kom þar í ljós að hann var með sprungur í níu hryggjarliðum, sprungið milta, brotna hönd og samfall á lunga. Hins vegar hefur hann nú verið útskrifaður af spítala. Vildi ekki vera fyrir og missti jafnvægið Wyatt sagði í samtali við fréttastöðvar Í Phoenix að hann hefði verið að reyna að færa sig frá svo fólk gæti tekið myndir af gljúfrinu. Hann hafi farið á fjóra fætur og gripið í stein með annarri hendi. Hann hafi þá misst takið og dottið aftur fyrir sig. Hann sagði í samtali við fréttastöðina KPNX í Phoenix að hann myndi ekki neitt sem gerðist eftir að hann datt. „Ég man bara eftir því að vakna aftur í sjúkrabíl og í þyrlu og að vera fluttur upp í flugvél til að koma hingað,“ sagði hann einnig. Brian Kauffmann, faðir Wyatt, sem var á heimili þeirra í Norður-Dakóta þegar slysið átti sér stað, sagðist mjög þakklátur fyrir viðbragðsaðila. „Við erum bara heppin að fara með drenginn okkar heim í framsæti bílsins frekar en í boxi,“ sagði hann. Bandaríkin Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Tugir björgunarsveitarmanna tóku þátt í björgunaraðgerðum vegna falls hins þrettán ára Wyatt Kauffman og tóku þær tvo klukkutíma. Starfsmenn þjóðgarðsins við Miklagljúfur komust að endingu Kauffman og þurftu þeir síðan að síga niður með hann þar sem ekki var mögulegt að koma þyrlu að slysstaðnum. Kauffman var flogið á spítala og kom þar í ljós að hann var með sprungur í níu hryggjarliðum, sprungið milta, brotna hönd og samfall á lunga. Hins vegar hefur hann nú verið útskrifaður af spítala. Vildi ekki vera fyrir og missti jafnvægið Wyatt sagði í samtali við fréttastöðvar Í Phoenix að hann hefði verið að reyna að færa sig frá svo fólk gæti tekið myndir af gljúfrinu. Hann hafi farið á fjóra fætur og gripið í stein með annarri hendi. Hann hafi þá misst takið og dottið aftur fyrir sig. Hann sagði í samtali við fréttastöðina KPNX í Phoenix að hann myndi ekki neitt sem gerðist eftir að hann datt. „Ég man bara eftir því að vakna aftur í sjúkrabíl og í þyrlu og að vera fluttur upp í flugvél til að koma hingað,“ sagði hann einnig. Brian Kauffmann, faðir Wyatt, sem var á heimili þeirra í Norður-Dakóta þegar slysið átti sér stað, sagðist mjög þakklátur fyrir viðbragðsaðila. „Við erum bara heppin að fara með drenginn okkar heim í framsæti bílsins frekar en í boxi,“ sagði hann.
Bandaríkin Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira