Trump lýsir yfir sakleysi sínu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. ágúst 2023 21:04 Gríðarlegur viðbúnaður var fyrir utan dómshúsið í Washington í dag. AP Photo/Julio Cortez Donald Trump hefur lýst yfir sakleysi sínu vegna ákæru á hendur honum vegna meintra tilrauna hans til þess að hnekkja úrslitum í bandarísku forsetakosningunum 2020. Fyrirtaka í máli hans fór fram í Washington D.C í kvöld. Í umfjöllun New York Times segir að forsetinn fyrrverandi hafi ekki gefið frá sér neina yfirlýsingu að fyrirtöku lokinni. Hann hyggst ræða við fréttamenn á leiðinni frá borginni og aftur til síns heima í Flórída en síðast þegar hann var ákærður í New York hélt hann mikla ræðu eftir að hann gekk út úr dómsal. Eins og fram hefur komið hefur Trump verið ákærður fyrir að hafa reynt að hnekkja úrslitum í bandarísku forsetakosningunum árið 2020. Hann stóð frammi fyrir dómara í kvöld og lýsti yfir sakleysi í málinu. Næsta fyrirtaka í málinu verður þann 28. ágúst næstkomandi. Búist er við því að lögmenn Trump muni gera sitt besta til að tefja málaferlin, að því er fram kemur í umfjöllun New York Times. Trump er nú í framboði til forseta og rær nú öllum árum að því að tryggja sér útnefningu Repúblikanaflokksins. Þar á Trump töluvert forskot á mótherja sína og segir í umfjöllun bandaríska miðilsins að ákæruvaldið reyni nú eftir sem fremsta megni að tryggja að réttarhöld yfir forsetanum fyrrverandi fari fram eins fljótt og auðið er. Aðstoðarmenn Trump tali leynt og ljóst um að hann muni stöðva málaferlin verði hann kosinn forseti á næsta ári. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Í umfjöllun New York Times segir að forsetinn fyrrverandi hafi ekki gefið frá sér neina yfirlýsingu að fyrirtöku lokinni. Hann hyggst ræða við fréttamenn á leiðinni frá borginni og aftur til síns heima í Flórída en síðast þegar hann var ákærður í New York hélt hann mikla ræðu eftir að hann gekk út úr dómsal. Eins og fram hefur komið hefur Trump verið ákærður fyrir að hafa reynt að hnekkja úrslitum í bandarísku forsetakosningunum árið 2020. Hann stóð frammi fyrir dómara í kvöld og lýsti yfir sakleysi í málinu. Næsta fyrirtaka í málinu verður þann 28. ágúst næstkomandi. Búist er við því að lögmenn Trump muni gera sitt besta til að tefja málaferlin, að því er fram kemur í umfjöllun New York Times. Trump er nú í framboði til forseta og rær nú öllum árum að því að tryggja sér útnefningu Repúblikanaflokksins. Þar á Trump töluvert forskot á mótherja sína og segir í umfjöllun bandaríska miðilsins að ákæruvaldið reyni nú eftir sem fremsta megni að tryggja að réttarhöld yfir forsetanum fyrrverandi fari fram eins fljótt og auðið er. Aðstoðarmenn Trump tali leynt og ljóst um að hann muni stöðva málaferlin verði hann kosinn forseti á næsta ári.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira