Fékk sjaldgæft sjónarspil í afmælisgjöf Máni Snær Þorláksson skrifar 28. júlí 2023 15:32 Hvalirnir þrír stukku upp á sama tíma er maðurinn var að fagna afmæli sínu. YouTube Karlmaður frá New Hampshire í Bandaríkjunum var að fagna afmælinu sínu með þremur dætrum sínum þegar hann náði ótrúlegu atviki á myndband. Þrír hvalir stukku á sama tíma upp úr sjónum og virtist vera sem um væri að ræða þaulæft atriði hjá þeim. „Það var virkilega upplyftandi að sjá þetta. Bara ótrúlegt,“ segir Robert Addie, maðurinn sem náði myndbandinu, í samtali við AP fréttastofuna. Addie og dætur hans voru að fagna 59 ára afmæli hans, sem og heimkomu hans frá Úkraínu þar sem hann vann við hjálparstörf, þegar þau sáu hvalina stökkva. Addie hefur eytt töluverðum tíma á sjó en hann vann sem veiðimaður í ríkjunum Massachusetts og Alaska í áratugi. Hann segir að á þeim tíma hafi hann séð þúsundir hvala ken aldrei neitt þessu líkt. Þetta sé ekki eitthvað sem hægt er að upplifa oftar en einu sinni á lífsleiðinni. Þá segist Addie hafa rætt við hvalasérfræðinga um málið. Þeir hafi sagt honum að hvalirnir gætu hafa stokkið til að losa sig við sníkjudýr eða hjálpa meltingunni. Hann er þó með aðra kenningu. „Mér líður eins og þeir hafi kannski verið að kenna eða þjálfa,“ segir Addie en hann byggir það á því að skömmu eftir að hvalirnir þrír stukku ákvað annar yngri hvalur að gera það einnig. Hvalasérfræðingarnir hafi þá sagt við Addia hversu sjaldgæft svona lagað er. „Sumir af hvalasérfræðingunum eru búnir að hafa samband við mig, þeir eru allir afbrýðissamir því þeir hafa aldrei séð þetta,“ segir hann. Bandaríkin Hvalir Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
„Það var virkilega upplyftandi að sjá þetta. Bara ótrúlegt,“ segir Robert Addie, maðurinn sem náði myndbandinu, í samtali við AP fréttastofuna. Addie og dætur hans voru að fagna 59 ára afmæli hans, sem og heimkomu hans frá Úkraínu þar sem hann vann við hjálparstörf, þegar þau sáu hvalina stökkva. Addie hefur eytt töluverðum tíma á sjó en hann vann sem veiðimaður í ríkjunum Massachusetts og Alaska í áratugi. Hann segir að á þeim tíma hafi hann séð þúsundir hvala ken aldrei neitt þessu líkt. Þetta sé ekki eitthvað sem hægt er að upplifa oftar en einu sinni á lífsleiðinni. Þá segist Addie hafa rætt við hvalasérfræðinga um málið. Þeir hafi sagt honum að hvalirnir gætu hafa stokkið til að losa sig við sníkjudýr eða hjálpa meltingunni. Hann er þó með aðra kenningu. „Mér líður eins og þeir hafi kannski verið að kenna eða þjálfa,“ segir Addie en hann byggir það á því að skömmu eftir að hvalirnir þrír stukku ákvað annar yngri hvalur að gera það einnig. Hvalasérfræðingarnir hafi þá sagt við Addia hversu sjaldgæft svona lagað er. „Sumir af hvalasérfræðingunum eru búnir að hafa samband við mig, þeir eru allir afbrýðissamir því þeir hafa aldrei séð þetta,“ segir hann.
Bandaríkin Hvalir Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira