Fékk sjaldgæft sjónarspil í afmælisgjöf Máni Snær Þorláksson skrifar 28. júlí 2023 15:32 Hvalirnir þrír stukku upp á sama tíma er maðurinn var að fagna afmæli sínu. YouTube Karlmaður frá New Hampshire í Bandaríkjunum var að fagna afmælinu sínu með þremur dætrum sínum þegar hann náði ótrúlegu atviki á myndband. Þrír hvalir stukku á sama tíma upp úr sjónum og virtist vera sem um væri að ræða þaulæft atriði hjá þeim. „Það var virkilega upplyftandi að sjá þetta. Bara ótrúlegt,“ segir Robert Addie, maðurinn sem náði myndbandinu, í samtali við AP fréttastofuna. Addie og dætur hans voru að fagna 59 ára afmæli hans, sem og heimkomu hans frá Úkraínu þar sem hann vann við hjálparstörf, þegar þau sáu hvalina stökkva. Addie hefur eytt töluverðum tíma á sjó en hann vann sem veiðimaður í ríkjunum Massachusetts og Alaska í áratugi. Hann segir að á þeim tíma hafi hann séð þúsundir hvala ken aldrei neitt þessu líkt. Þetta sé ekki eitthvað sem hægt er að upplifa oftar en einu sinni á lífsleiðinni. Þá segist Addie hafa rætt við hvalasérfræðinga um málið. Þeir hafi sagt honum að hvalirnir gætu hafa stokkið til að losa sig við sníkjudýr eða hjálpa meltingunni. Hann er þó með aðra kenningu. „Mér líður eins og þeir hafi kannski verið að kenna eða þjálfa,“ segir Addie en hann byggir það á því að skömmu eftir að hvalirnir þrír stukku ákvað annar yngri hvalur að gera það einnig. Hvalasérfræðingarnir hafi þá sagt við Addia hversu sjaldgæft svona lagað er. „Sumir af hvalasérfræðingunum eru búnir að hafa samband við mig, þeir eru allir afbrýðissamir því þeir hafa aldrei séð þetta,“ segir hann. Bandaríkin Hvalir Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
„Það var virkilega upplyftandi að sjá þetta. Bara ótrúlegt,“ segir Robert Addie, maðurinn sem náði myndbandinu, í samtali við AP fréttastofuna. Addie og dætur hans voru að fagna 59 ára afmæli hans, sem og heimkomu hans frá Úkraínu þar sem hann vann við hjálparstörf, þegar þau sáu hvalina stökkva. Addie hefur eytt töluverðum tíma á sjó en hann vann sem veiðimaður í ríkjunum Massachusetts og Alaska í áratugi. Hann segir að á þeim tíma hafi hann séð þúsundir hvala ken aldrei neitt þessu líkt. Þetta sé ekki eitthvað sem hægt er að upplifa oftar en einu sinni á lífsleiðinni. Þá segist Addie hafa rætt við hvalasérfræðinga um málið. Þeir hafi sagt honum að hvalirnir gætu hafa stokkið til að losa sig við sníkjudýr eða hjálpa meltingunni. Hann er þó með aðra kenningu. „Mér líður eins og þeir hafi kannski verið að kenna eða þjálfa,“ segir Addie en hann byggir það á því að skömmu eftir að hvalirnir þrír stukku ákvað annar yngri hvalur að gera það einnig. Hvalasérfræðingarnir hafi þá sagt við Addia hversu sjaldgæft svona lagað er. „Sumir af hvalasérfræðingunum eru búnir að hafa samband við mig, þeir eru allir afbrýðissamir því þeir hafa aldrei séð þetta,“ segir hann.
Bandaríkin Hvalir Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira