Ljón leikur lausum hala í Berlín Samúel Karl Ólason skrifar 20. júlí 2023 08:07 Myndband náðist af ljóninu í gærkvöldi og vitni segjast hafa séð það éta villisvín. Getty Lögreglan Í Berlín hefur beðið íbúa í úthverfum borgarinnar um að halda sig heima eftir að stórt kattardýr, sem talið er vera ljónynja, sást á svæðinu í gærkvöldi. Þá eru gæludýraeigendur beðnir um að halda dýrum sínum innandyra. Myndband sem ku hafa náðst af dýrinu hefur verið í dreifingu á netinu. Í frétt Bild segir að mikill viðbúnaður sé á svæðinu en úthverfin eru Zehlendorf, Steglitz, Marienfelde, Neukölln og Tempelhof í suðurhluta Berlínar. Sjónarvottur segist hafa séð ljónið éta villisvín en lögreglan telur að myndband af dýrinu sé raunverulegt. #löwe in #kleinmachnow @polizeiberlin sucht aber findet nicht pic.twitter.com/hZmIcNZK7j— deer BSC (@lqzze1) July 20, 2023 Notast er við þyrlur með hitamyndavélar til að leita að dýrinu og þá eru veiðimenn vopnaðir deyfibyssum og dýralæknar tilbúnir til að fanga það. Vopnaðir lögregluþjónar eru einnig á svæðinu. Lögregluþjónar hafa talað við aðila þar sem talið er að ljón gætu hafa verið geymd en enginn virðist sakna ljónsins. Samkvæmt Bild er ekki vitað hvaðan ljónið kemur. Samkvæmt frétt Berliner Zeitung er þó talið nokkuð ljóst að ljónið sé ekki villt. Warnung für südl. Berliner Bezirke. #Löwe #Raubkatze #Berlin #Kleinmachnow #Teltow #Stahnsdorf https://t.co/U2GMSengS8 pic.twitter.com/LiVZxhm3Ci— VerkehrsstudioBerlin (@VerkehrBerlin) July 20, 2023 #UpdateDas entlaufende Wildtier wurde noch NICHT gefunden! Wir bitten Sie weiterhin das Haus nicht zu verlassen. Wenn Sie das Tier sichten, bitte melden Sie es über den Notruf 110!— Polizei Brandenburg (@PolizeiBB) July 20, 2023 Þýskaland Dýr Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Sjá meira
Myndband sem ku hafa náðst af dýrinu hefur verið í dreifingu á netinu. Í frétt Bild segir að mikill viðbúnaður sé á svæðinu en úthverfin eru Zehlendorf, Steglitz, Marienfelde, Neukölln og Tempelhof í suðurhluta Berlínar. Sjónarvottur segist hafa séð ljónið éta villisvín en lögreglan telur að myndband af dýrinu sé raunverulegt. #löwe in #kleinmachnow @polizeiberlin sucht aber findet nicht pic.twitter.com/hZmIcNZK7j— deer BSC (@lqzze1) July 20, 2023 Notast er við þyrlur með hitamyndavélar til að leita að dýrinu og þá eru veiðimenn vopnaðir deyfibyssum og dýralæknar tilbúnir til að fanga það. Vopnaðir lögregluþjónar eru einnig á svæðinu. Lögregluþjónar hafa talað við aðila þar sem talið er að ljón gætu hafa verið geymd en enginn virðist sakna ljónsins. Samkvæmt Bild er ekki vitað hvaðan ljónið kemur. Samkvæmt frétt Berliner Zeitung er þó talið nokkuð ljóst að ljónið sé ekki villt. Warnung für südl. Berliner Bezirke. #Löwe #Raubkatze #Berlin #Kleinmachnow #Teltow #Stahnsdorf https://t.co/U2GMSengS8 pic.twitter.com/LiVZxhm3Ci— VerkehrsstudioBerlin (@VerkehrBerlin) July 20, 2023 #UpdateDas entlaufende Wildtier wurde noch NICHT gefunden! Wir bitten Sie weiterhin das Haus nicht zu verlassen. Wenn Sie das Tier sichten, bitte melden Sie es über den Notruf 110!— Polizei Brandenburg (@PolizeiBB) July 20, 2023
Þýskaland Dýr Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Sjá meira