Banksy staddur í Úkraínu Bjarki Sigurðsson skrifar 12. nóvember 2022 07:46 Verkið sem Banksy birti mynd af á Instagram. Getty/Ed Ram Dularfulli listamaðurinn Banksy er staddur í Úkraínu um þessar mundir. Hann birti í gær myndir af verki sínu á Instagram. Banksy hafði ekki birt mynd af listaverki á Instagram síðan í ágúst á síðasta ári. Listaverkið sem hann birti mynd af í gær er í borginni Borodyanka í Úkraínu en borgin er vestur af Kænugarði, höfuðborg landsins. Rússar sprengdu borgina í gríð og erg við upphaf innrásar sinnar. View this post on Instagram A post shared by Banksy (@banksy) Listaverkið gerði Banksy á vegg eyðilagðrar byggingar. Á neðri hluta veggsins eru brotnir steypuklumpar. Verkið sjálft er af fimleikakonu sem stendur á höndum á steypuklumpunum. Talið er að Banksy beri ábyrgð á fleiri verkum í Borodyanka. Eitt þeirra er mynd af litlum strák í júdó-galla að henda fullorðnum manni í jörðina. Fullorðni maðurinn líkist Vladímír Pútín, forseta Rússlands, ansi mikið. Annað verk er af tveimur börnum að nota skriðdrekagildru sem vegasalt. Ekki er vitað hvort þetta verk sé eftir Banksy sjálfan.Getty/Ed Ram Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Myndlist Menning Tengdar fréttir Heimsfrægt listaverk eftir Banksy selst á rúma þrjá milljarða króna Listaverk eftir breka götulistamanninn Banksy seldist á rúma þrjá milljarða á uppboði í London í dag. Verðið er það hæsta sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 14. október 2021 20:16 Banksy hyllir heilbrigðisstarfsfólk Nýtt listaverk eftir breska götulistamanninn Banksy hefur dúkkað upp á spítalanum í Southampton í Bretlandi. Listaverkið hyllir heilbrigðisstarfsmenn á sama tíma og þeir eru í framlínunni í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. 6. maí 2020 23:07 Jón Gnarr mátti taka Banksy-verkið með sér heim Það er álit borgarlögmanns að Jón Gnarr hafi haft heimild til þess að fjarlægja listaverk sem hann fék að gjöf frá breska götulistamanninum Banksy er Jón gegndi embætti borgarstjóra. 28. mars 2019 20:06 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Næsta lægð væntanleg á morgun Veður Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Banksy hafði ekki birt mynd af listaverki á Instagram síðan í ágúst á síðasta ári. Listaverkið sem hann birti mynd af í gær er í borginni Borodyanka í Úkraínu en borgin er vestur af Kænugarði, höfuðborg landsins. Rússar sprengdu borgina í gríð og erg við upphaf innrásar sinnar. View this post on Instagram A post shared by Banksy (@banksy) Listaverkið gerði Banksy á vegg eyðilagðrar byggingar. Á neðri hluta veggsins eru brotnir steypuklumpar. Verkið sjálft er af fimleikakonu sem stendur á höndum á steypuklumpunum. Talið er að Banksy beri ábyrgð á fleiri verkum í Borodyanka. Eitt þeirra er mynd af litlum strák í júdó-galla að henda fullorðnum manni í jörðina. Fullorðni maðurinn líkist Vladímír Pútín, forseta Rússlands, ansi mikið. Annað verk er af tveimur börnum að nota skriðdrekagildru sem vegasalt. Ekki er vitað hvort þetta verk sé eftir Banksy sjálfan.Getty/Ed Ram
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Myndlist Menning Tengdar fréttir Heimsfrægt listaverk eftir Banksy selst á rúma þrjá milljarða króna Listaverk eftir breka götulistamanninn Banksy seldist á rúma þrjá milljarða á uppboði í London í dag. Verðið er það hæsta sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 14. október 2021 20:16 Banksy hyllir heilbrigðisstarfsfólk Nýtt listaverk eftir breska götulistamanninn Banksy hefur dúkkað upp á spítalanum í Southampton í Bretlandi. Listaverkið hyllir heilbrigðisstarfsmenn á sama tíma og þeir eru í framlínunni í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. 6. maí 2020 23:07 Jón Gnarr mátti taka Banksy-verkið með sér heim Það er álit borgarlögmanns að Jón Gnarr hafi haft heimild til þess að fjarlægja listaverk sem hann fék að gjöf frá breska götulistamanninum Banksy er Jón gegndi embætti borgarstjóra. 28. mars 2019 20:06 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Næsta lægð væntanleg á morgun Veður Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Heimsfrægt listaverk eftir Banksy selst á rúma þrjá milljarða króna Listaverk eftir breka götulistamanninn Banksy seldist á rúma þrjá milljarða á uppboði í London í dag. Verðið er það hæsta sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 14. október 2021 20:16
Banksy hyllir heilbrigðisstarfsfólk Nýtt listaverk eftir breska götulistamanninn Banksy hefur dúkkað upp á spítalanum í Southampton í Bretlandi. Listaverkið hyllir heilbrigðisstarfsmenn á sama tíma og þeir eru í framlínunni í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. 6. maí 2020 23:07
Jón Gnarr mátti taka Banksy-verkið með sér heim Það er álit borgarlögmanns að Jón Gnarr hafi haft heimild til þess að fjarlægja listaverk sem hann fék að gjöf frá breska götulistamanninum Banksy er Jón gegndi embætti borgarstjóra. 28. mars 2019 20:06