Sarah Palin beið lægri hlut Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2022 07:34 Sarah Palin hefur lengi stefnt á endurkomu í bandarískum stjórnmálum, en hún hefur áður gegnt embætti ríkisstjóra Alaska, auk þess að hún var varaforsetaefni John McCain í forsetakosningunum 2008. AP Sarah Palin, fyrrverandi ríkisstjóri Alaska og varaforsetaefni Repúblikana, beið lægri hlut í aukakosningum um laust þingsæti fyrir hönd Alaska í fulltrúadeild Bandaríkjaþings sem fram fóru í gær. Demókratinn Mary Peltola hafði betur gegn Palin og er um viss tímamót að ræða, en þingmaður umrædds umdæmis hefur síðustu fimmtíu árin komið úr röðum Repúblikana. Peltola er fyrsta þingmaður Alaska í fulltrúadeildinni sem er af frumbyggjaættum, en hún hefur áður starfað sem þingmaður á ríkisþingi Alaska. Boðað var til aukakosninga um sætið eftir að þingmaður umdæmisins í fulltrúadeildinni, Repúblikaninn Don Young, lést í mars síðastliðinn. Aftur verður kosið um þingsætið í þingkosningunum sem fram fara 8. nóvember næstkomandi. Palin var ríkisstjóri Alaska á árunum 2006 til 2009 og var valin til að verða varaforsetaefni Repúblikanans John McCain í forsetakosningunum 2008. Erlendir fjölmiðlar lýstu í gærkvöldi hina 49 ára Peltola sigurvegara kosninganna, en hún hlaut 51,5 prósent atkvæða, en Palin 48,5 prósent. Um er að ræða mikinn ósigur fyrir Palin sem hefur lengi stefnt á endurkomu í bandarískum stjórnmálum, en Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, var einn þeirra sem hafði lýst yfir stuðningi við Palin. Peltola ræddi í kosningabaráttunni mikið um rétt kvenna til þungunarrofs, nauðsyn þess að bregðast við loftslagsbreytingum og ástand laxastofnsins í ríkinu. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira
Demókratinn Mary Peltola hafði betur gegn Palin og er um viss tímamót að ræða, en þingmaður umrædds umdæmis hefur síðustu fimmtíu árin komið úr röðum Repúblikana. Peltola er fyrsta þingmaður Alaska í fulltrúadeildinni sem er af frumbyggjaættum, en hún hefur áður starfað sem þingmaður á ríkisþingi Alaska. Boðað var til aukakosninga um sætið eftir að þingmaður umdæmisins í fulltrúadeildinni, Repúblikaninn Don Young, lést í mars síðastliðinn. Aftur verður kosið um þingsætið í þingkosningunum sem fram fara 8. nóvember næstkomandi. Palin var ríkisstjóri Alaska á árunum 2006 til 2009 og var valin til að verða varaforsetaefni Repúblikanans John McCain í forsetakosningunum 2008. Erlendir fjölmiðlar lýstu í gærkvöldi hina 49 ára Peltola sigurvegara kosninganna, en hún hlaut 51,5 prósent atkvæða, en Palin 48,5 prósent. Um er að ræða mikinn ósigur fyrir Palin sem hefur lengi stefnt á endurkomu í bandarískum stjórnmálum, en Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, var einn þeirra sem hafði lýst yfir stuðningi við Palin. Peltola ræddi í kosningabaráttunni mikið um rétt kvenna til þungunarrofs, nauðsyn þess að bregðast við loftslagsbreytingum og ástand laxastofnsins í ríkinu.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira