Þjóðverjar beina spjótum að Telegram Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2022 23:46 Notkun forritisins hefur komið til kasta dómstóla í tengslum við fíkniefnabrot hér á landi. EPA-EFE/IAN LANGSDON Þjóðverjar hyggjast taka harðar á notkun samskiptaforritsins Telegram. Forritið hefur gjarnan verið orðað við glæpastarfsemi en stjórnvöld í Þýskalandi hafa áhyggjur af pólitískum öfgahópum sem nýta sér miðilinn í annarlegum tilgangi. Málið hófst þegar meðlimur öfgahópsins Querdenker, sem þýða mætti sem „sérvitrir spekingar,“ birti mynd af stjórnmálakonunni Manuelu Scwesig á Telegram. Undir myndinni var hótun. „Hún mun fá að hverfa…hvort sem það verður lögregla eða líkbíll sem nemur hana á brott, þá mun hún fá að hverfa,“ stóð í myndatexta undir mynd af Schwesig. Nokkrum vikum áður en myndin var birt hafði lögregla stöðvað mótmælendur sem flykktust að heimili stjórnmálakonunnar. Fólkið kvaðst vera að mótmæla hörðum sóttvarnaaðgerðum. Stjórnvöld í Þýskalandi líta hótunina alvarlegum augum og nefna að ólíkt samfélagsmiðlum, á borð við Facebook og Google, neita stjórnendur Telegram að vinna með þarlendum yfirvöldum. Samskiptaleysi Telegram leiði til þess að stjórnvöld hyggist grípa til aðgerða gegn samskiptaforritinu „enda þurfi forritið að hlíta sömu lögum og önnur forrit í Þýskalandi.“ Deutsche Welle greinir frá. Samfélagsmiðlar Þýskaland Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Málið hófst þegar meðlimur öfgahópsins Querdenker, sem þýða mætti sem „sérvitrir spekingar,“ birti mynd af stjórnmálakonunni Manuelu Scwesig á Telegram. Undir myndinni var hótun. „Hún mun fá að hverfa…hvort sem það verður lögregla eða líkbíll sem nemur hana á brott, þá mun hún fá að hverfa,“ stóð í myndatexta undir mynd af Schwesig. Nokkrum vikum áður en myndin var birt hafði lögregla stöðvað mótmælendur sem flykktust að heimili stjórnmálakonunnar. Fólkið kvaðst vera að mótmæla hörðum sóttvarnaaðgerðum. Stjórnvöld í Þýskalandi líta hótunina alvarlegum augum og nefna að ólíkt samfélagsmiðlum, á borð við Facebook og Google, neita stjórnendur Telegram að vinna með þarlendum yfirvöldum. Samskiptaleysi Telegram leiði til þess að stjórnvöld hyggist grípa til aðgerða gegn samskiptaforritinu „enda þurfi forritið að hlíta sömu lögum og önnur forrit í Þýskalandi.“ Deutsche Welle greinir frá.
Samfélagsmiðlar Þýskaland Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira