Seinni bylgjan um hrun Aftureldingar í Garðabæ: „Þetta er bara andlegt þrot“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2021 18:31 Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, horfði á sína menn henda frá sér tíu marka forystu um helgina. Vísir/Vilhelm Afturelding henti frá sér því sem virtist unninn leikur er liðið mætti Stjörnunni í Garðabæ í Olís-deild karla í handbolta um helgina. Eftir að hafa verið tíu mörkum yfir fór það svo að leiknum lauk með jafntefli, lokatölur 26-26. „Förum í þessa lygilegu endurkomu, 22-12. Hvað er hægt að segja,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður þáttarins, hvumsa. „Ég veit ekki eiginlega hvar við eigum að byrja. Að sjálfsögðu snúast allar fyrirsagnir um seinni hálfleikinn. Stjarnan var skelfileg í fyrri og Afturelding frábærir. Þessi seinni hálfleikur, það er svo mikið skrítið við þetta,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson og hélt svo áfram. „Þegar lið ná svona rosalegri endurkomu þá hafa markmennirnir lokað markinu, það var ekki þannig. Markverðir Stjörnunnar voru ekkert frábærir. Fór einhver á algjöran eld: Nei í rauninni ekki.“ „Þetta er bara andlegt þrot. Þetta er í raun skammarlegt,“ sagði Jóhann Gunnar að endingu. „Kaflinn frá fertugustu til fertugustu og fimmtu mínútu þegar þeir missa 10 marka forystu niður í fimm mörk án þess að það sé eitthvað sérstakt í gangi. Það má segja að Afturelding hafi bara boðið þeim upp á dans,“ sagði Rúnar Sigtryggsson um þennan ótrúlega leik. Sjá má umfjöllun Seinni bylgjunnar um ótrúlega endurkomu Stjörnunnar hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Endurkoma Stjörnunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Stjarnan Afturelding Seinni bylgjan Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Sjá meira
„Förum í þessa lygilegu endurkomu, 22-12. Hvað er hægt að segja,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður þáttarins, hvumsa. „Ég veit ekki eiginlega hvar við eigum að byrja. Að sjálfsögðu snúast allar fyrirsagnir um seinni hálfleikinn. Stjarnan var skelfileg í fyrri og Afturelding frábærir. Þessi seinni hálfleikur, það er svo mikið skrítið við þetta,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson og hélt svo áfram. „Þegar lið ná svona rosalegri endurkomu þá hafa markmennirnir lokað markinu, það var ekki þannig. Markverðir Stjörnunnar voru ekkert frábærir. Fór einhver á algjöran eld: Nei í rauninni ekki.“ „Þetta er bara andlegt þrot. Þetta er í raun skammarlegt,“ sagði Jóhann Gunnar að endingu. „Kaflinn frá fertugustu til fertugustu og fimmtu mínútu þegar þeir missa 10 marka forystu niður í fimm mörk án þess að það sé eitthvað sérstakt í gangi. Það má segja að Afturelding hafi bara boðið þeim upp á dans,“ sagði Rúnar Sigtryggsson um þennan ótrúlega leik. Sjá má umfjöllun Seinni bylgjunnar um ótrúlega endurkomu Stjörnunnar hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Endurkoma Stjörnunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Stjarnan Afturelding Seinni bylgjan Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“