Fjórir táningar handteknir fyrir að berja tólf ára stúlku til dauða Samúel Karl Ólason skrifar 26. nóvember 2021 10:40 Ava White var tólf ára gömul og hafa fjórir drengir verið handteknir. Lögreglan í Merseyside og EPA Lögreglan í Liverpool hefur handtekið fjóra táningsdrengi vegna gruns um að þeir hafi myrt tólf ára stúlku. Ráðist var á stúlkuna í kjölfar rifrildis í gærkvöldi og dó hún i kjölfarið vegna mikilla meiðsla sem hún hlaut. Einn hinna handteknu er þrettán ára, tveir eru fjórtán og einn er fimmtán ára. Samkvæmt frétt Sky News var stúlkan, sem hét Ava White með vinum sínum við athöfn þar sem kveikt var á jólaljósum í miðbæ Liverpool. Talið er að vinahópur hennar hafi lent í rifrildi við drengina og á endanum hafi þeir ráðist á hana og barið hana til dauða. Drengirnir flúðu af vettvangi en voru handteknir og eru grunaðir um morð. Krufning á að staðfesta dánarorsök stúlkunnar. Áður hafði lögreglan sagt að Ava hefði verið stungin. Sky hefur eftir Jon Roy, aðstoðarlögregluþjóni að fjölskylda stúlkunnar hafi fengið áfallahjálp. „Heimur þeirra er í rúst og ekkert foreldri á að þurfa að koma til dyra og heyra lögregluþjón segja að barn þeirra sé dáið,“ sagði Roy. Lögreglan segir fjölmarga hafa verið í miðbænum á þessum tíma og hefur beðið vitni og fólk sem tók barsmíðarnar mögulega upp á síma um að gefa sig fram. APPEAL | We have today (Fri) launched a murder investigation following an incident in #Liverpool city centre last night (Thurs) following which a 12 year-old girl, Ava White (pictured) sadly died. Four males have been arrested on suspicion of murder: https://t.co/94rlv5CBsW pic.twitter.com/HzxGxBPNNU— MerPol Liverpool City Centre (@MerPolCityCen) November 26, 2021 Bretland England Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Búið að laga bilunina Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fleiri fréttir Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Sjá meira
Einn hinna handteknu er þrettán ára, tveir eru fjórtán og einn er fimmtán ára. Samkvæmt frétt Sky News var stúlkan, sem hét Ava White með vinum sínum við athöfn þar sem kveikt var á jólaljósum í miðbæ Liverpool. Talið er að vinahópur hennar hafi lent í rifrildi við drengina og á endanum hafi þeir ráðist á hana og barið hana til dauða. Drengirnir flúðu af vettvangi en voru handteknir og eru grunaðir um morð. Krufning á að staðfesta dánarorsök stúlkunnar. Áður hafði lögreglan sagt að Ava hefði verið stungin. Sky hefur eftir Jon Roy, aðstoðarlögregluþjóni að fjölskylda stúlkunnar hafi fengið áfallahjálp. „Heimur þeirra er í rúst og ekkert foreldri á að þurfa að koma til dyra og heyra lögregluþjón segja að barn þeirra sé dáið,“ sagði Roy. Lögreglan segir fjölmarga hafa verið í miðbænum á þessum tíma og hefur beðið vitni og fólk sem tók barsmíðarnar mögulega upp á síma um að gefa sig fram. APPEAL | We have today (Fri) launched a murder investigation following an incident in #Liverpool city centre last night (Thurs) following which a 12 year-old girl, Ava White (pictured) sadly died. Four males have been arrested on suspicion of murder: https://t.co/94rlv5CBsW pic.twitter.com/HzxGxBPNNU— MerPol Liverpool City Centre (@MerPolCityCen) November 26, 2021
Bretland England Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Búið að laga bilunina Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fleiri fréttir Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Sjá meira