Fjórir táningar handteknir fyrir að berja tólf ára stúlku til dauða Samúel Karl Ólason skrifar 26. nóvember 2021 10:40 Ava White var tólf ára gömul og hafa fjórir drengir verið handteknir. Lögreglan í Merseyside og EPA Lögreglan í Liverpool hefur handtekið fjóra táningsdrengi vegna gruns um að þeir hafi myrt tólf ára stúlku. Ráðist var á stúlkuna í kjölfar rifrildis í gærkvöldi og dó hún i kjölfarið vegna mikilla meiðsla sem hún hlaut. Einn hinna handteknu er þrettán ára, tveir eru fjórtán og einn er fimmtán ára. Samkvæmt frétt Sky News var stúlkan, sem hét Ava White með vinum sínum við athöfn þar sem kveikt var á jólaljósum í miðbæ Liverpool. Talið er að vinahópur hennar hafi lent í rifrildi við drengina og á endanum hafi þeir ráðist á hana og barið hana til dauða. Drengirnir flúðu af vettvangi en voru handteknir og eru grunaðir um morð. Krufning á að staðfesta dánarorsök stúlkunnar. Áður hafði lögreglan sagt að Ava hefði verið stungin. Sky hefur eftir Jon Roy, aðstoðarlögregluþjóni að fjölskylda stúlkunnar hafi fengið áfallahjálp. „Heimur þeirra er í rúst og ekkert foreldri á að þurfa að koma til dyra og heyra lögregluþjón segja að barn þeirra sé dáið,“ sagði Roy. Lögreglan segir fjölmarga hafa verið í miðbænum á þessum tíma og hefur beðið vitni og fólk sem tók barsmíðarnar mögulega upp á síma um að gefa sig fram. APPEAL | We have today (Fri) launched a murder investigation following an incident in #Liverpool city centre last night (Thurs) following which a 12 year-old girl, Ava White (pictured) sadly died. Four males have been arrested on suspicion of murder: https://t.co/94rlv5CBsW pic.twitter.com/HzxGxBPNNU— MerPol Liverpool City Centre (@MerPolCityCen) November 26, 2021 Bretland England Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Einn hinna handteknu er þrettán ára, tveir eru fjórtán og einn er fimmtán ára. Samkvæmt frétt Sky News var stúlkan, sem hét Ava White með vinum sínum við athöfn þar sem kveikt var á jólaljósum í miðbæ Liverpool. Talið er að vinahópur hennar hafi lent í rifrildi við drengina og á endanum hafi þeir ráðist á hana og barið hana til dauða. Drengirnir flúðu af vettvangi en voru handteknir og eru grunaðir um morð. Krufning á að staðfesta dánarorsök stúlkunnar. Áður hafði lögreglan sagt að Ava hefði verið stungin. Sky hefur eftir Jon Roy, aðstoðarlögregluþjóni að fjölskylda stúlkunnar hafi fengið áfallahjálp. „Heimur þeirra er í rúst og ekkert foreldri á að þurfa að koma til dyra og heyra lögregluþjón segja að barn þeirra sé dáið,“ sagði Roy. Lögreglan segir fjölmarga hafa verið í miðbænum á þessum tíma og hefur beðið vitni og fólk sem tók barsmíðarnar mögulega upp á síma um að gefa sig fram. APPEAL | We have today (Fri) launched a murder investigation following an incident in #Liverpool city centre last night (Thurs) following which a 12 year-old girl, Ava White (pictured) sadly died. Four males have been arrested on suspicion of murder: https://t.co/94rlv5CBsW pic.twitter.com/HzxGxBPNNU— MerPol Liverpool City Centre (@MerPolCityCen) November 26, 2021
Bretland England Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira