Skiptar skoðanir á afnámi einkaleyfa á bóluefnum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 7. maí 2021 20:00 Emmanuel Macron Frakklandsforseti ræðir við Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, á fundi leiðtogaráðsins í Porto. AP/Luis Vieira Leiðtogar Evrópuríkja eru ósammála um ágæti þess að afnema einkaleyfi á framleiðslu bóluefna gegn kórónuveirunni. Málið er nú til umræðu innan Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Rúmur helmingur aðildarríkja Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar hefur lýst yfir stuðningi við tillöguna. Vonast er til þess að með afnámi einkaleyfanna geti fleiri fyrirtæki framleitt bóluefni og selt skammta á lægra verði. Bandaríkjamenn lýstu yfir stuðningi við hugmyndina á miðvikudagskvöld. Leiðtogar Spánar og Frakklands sögðust styðja hana sömuleiðis fyrir fund leiðtogaráðs ESB í Porto í dag, þó mætti ganga lengra. „Við fögnum tillögu Bidens um að afnema einkaleyfin en teljum hana ekki ganga nógu langt. Því hefur Spánarstjórn lagt til að Evrópusambandsríkin kalli eftir því að við afnemum bæði einkaleyfin og hröðum á deilingu þekkingar og tækni milli landa,“ sagði Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar. Þjóðverjar hafa aftur á móti lagst gegn afnámi einkaleyfa. Jens Spahn heilbrigðisráðherra sagði á blaðamannafundi í dag að einkaleyfin stæðu ekki í vegi fyrir hraðari framleiðslu. „Sérstaklega hvað varðar mRNA-bóluefnin. Þetta er ekki eitthvað sem hægt er að flýta með því að fjölga verksmiðjum sem hafa leyfi til framleiðslunnar.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Frakkland Portúgal Evrópusambandið Þýskaland Spánn Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Rúmur helmingur aðildarríkja Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar hefur lýst yfir stuðningi við tillöguna. Vonast er til þess að með afnámi einkaleyfanna geti fleiri fyrirtæki framleitt bóluefni og selt skammta á lægra verði. Bandaríkjamenn lýstu yfir stuðningi við hugmyndina á miðvikudagskvöld. Leiðtogar Spánar og Frakklands sögðust styðja hana sömuleiðis fyrir fund leiðtogaráðs ESB í Porto í dag, þó mætti ganga lengra. „Við fögnum tillögu Bidens um að afnema einkaleyfin en teljum hana ekki ganga nógu langt. Því hefur Spánarstjórn lagt til að Evrópusambandsríkin kalli eftir því að við afnemum bæði einkaleyfin og hröðum á deilingu þekkingar og tækni milli landa,“ sagði Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar. Þjóðverjar hafa aftur á móti lagst gegn afnámi einkaleyfa. Jens Spahn heilbrigðisráðherra sagði á blaðamannafundi í dag að einkaleyfin stæðu ekki í vegi fyrir hraðari framleiðslu. „Sérstaklega hvað varðar mRNA-bóluefnin. Þetta er ekki eitthvað sem hægt er að flýta með því að fjölga verksmiðjum sem hafa leyfi til framleiðslunnar.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Frakkland Portúgal Evrópusambandið Þýskaland Spánn Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira