Stefna nú að samkomulagi fyrir jól Sylvía Hall skrifar 20. desember 2020 09:30 Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, sagði leiðina að samningi þrönga. Getty/Thierry Monasse Bretar segja nauðsynlegt að Evrópusambandið breyti um stefnu í viðræðunum ef samningar eiga að nást. Samningsaðilar munu funda næstu daga og stefna að því ákveða fyrir jól hvort mögulegt sé að komast að samkomulagi. Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, segir þetta vera sannleiksstund fyrir viðræðurnar. Það væri enn möguleiki að ná samningi en leiðin væri „afar þröng“ eins og staðan væri núna. Heimildarmenn breska ríkisútvarpsins innan Evrópusambandsins fullyrða að ekkert gangi í viðræðunum. Fleira stæði út af en veiði í breskri lögsögu þar sem Bretar hefðu sett fram fleiri kröfur og enn ætti eftir að finna jafnvægispunkt upp á framhaldið að gera. Þá segir heimildarmaður innan bresku ríkisstjórnarinnar að ómögulegt að ná samningi án þess að Evrópusambandið sýni sveigjanleika. Kröfur sambandsins séu ósamrýmanlegar því sjálfstæði sem Bretar stefna að. „Við þurfum að ná réttum samningi sem byggir á þeim skilmálum sem virða vilja bresku þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu,“ segir heimildarmaðurinn. „Við getum ekki samþykkt samning sem gerir okkur ókleift að stýra eigin landslögum og sjálfstæði.“ Boris Johnson forsætisráðherra hefur lofað því að halda viðræðunum áfram en gerði þann fyrirvara að enn ætti eftir að ná samkomulagi um mikilvæg atriði Brexit Evrópusambandið Bretland Tengdar fréttir Enn líf í Brexit-viðræðum Bretland og Evrópusambandið ákváðu í gær að halda áfram viðræðum um viðskiptasamning þótt enn beri mikið á milli. 14. desember 2020 13:20 Brexit án samnings: Fyrirhugaðar viðbragðsreglugerðir á sviði flugréttar Um áramót lýkur aðlögunartímabili vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB). Þó ber að hafa í huga að á aðlögunartímabilinu er Bretland áfram bundið af regluverki ESB, þ.m.t. alþjóðasamningum. 14. desember 2020 13:00 Flugsamgöngur milli Íslands og Bretlands tryggðar eftir Brexit Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, undirritaði í dag fyrir Íslands hönd loftferðasamning milli Íslands og Bretlands. Flugsamgöngur hafa því verið tryggðar á milli ríkjanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 16. desember 2020 15:44 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, segir þetta vera sannleiksstund fyrir viðræðurnar. Það væri enn möguleiki að ná samningi en leiðin væri „afar þröng“ eins og staðan væri núna. Heimildarmenn breska ríkisútvarpsins innan Evrópusambandsins fullyrða að ekkert gangi í viðræðunum. Fleira stæði út af en veiði í breskri lögsögu þar sem Bretar hefðu sett fram fleiri kröfur og enn ætti eftir að finna jafnvægispunkt upp á framhaldið að gera. Þá segir heimildarmaður innan bresku ríkisstjórnarinnar að ómögulegt að ná samningi án þess að Evrópusambandið sýni sveigjanleika. Kröfur sambandsins séu ósamrýmanlegar því sjálfstæði sem Bretar stefna að. „Við þurfum að ná réttum samningi sem byggir á þeim skilmálum sem virða vilja bresku þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu,“ segir heimildarmaðurinn. „Við getum ekki samþykkt samning sem gerir okkur ókleift að stýra eigin landslögum og sjálfstæði.“ Boris Johnson forsætisráðherra hefur lofað því að halda viðræðunum áfram en gerði þann fyrirvara að enn ætti eftir að ná samkomulagi um mikilvæg atriði
Brexit Evrópusambandið Bretland Tengdar fréttir Enn líf í Brexit-viðræðum Bretland og Evrópusambandið ákváðu í gær að halda áfram viðræðum um viðskiptasamning þótt enn beri mikið á milli. 14. desember 2020 13:20 Brexit án samnings: Fyrirhugaðar viðbragðsreglugerðir á sviði flugréttar Um áramót lýkur aðlögunartímabili vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB). Þó ber að hafa í huga að á aðlögunartímabilinu er Bretland áfram bundið af regluverki ESB, þ.m.t. alþjóðasamningum. 14. desember 2020 13:00 Flugsamgöngur milli Íslands og Bretlands tryggðar eftir Brexit Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, undirritaði í dag fyrir Íslands hönd loftferðasamning milli Íslands og Bretlands. Flugsamgöngur hafa því verið tryggðar á milli ríkjanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 16. desember 2020 15:44 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Enn líf í Brexit-viðræðum Bretland og Evrópusambandið ákváðu í gær að halda áfram viðræðum um viðskiptasamning þótt enn beri mikið á milli. 14. desember 2020 13:20
Brexit án samnings: Fyrirhugaðar viðbragðsreglugerðir á sviði flugréttar Um áramót lýkur aðlögunartímabili vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB). Þó ber að hafa í huga að á aðlögunartímabilinu er Bretland áfram bundið af regluverki ESB, þ.m.t. alþjóðasamningum. 14. desember 2020 13:00
Flugsamgöngur milli Íslands og Bretlands tryggðar eftir Brexit Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, undirritaði í dag fyrir Íslands hönd loftferðasamning milli Íslands og Bretlands. Flugsamgöngur hafa því verið tryggðar á milli ríkjanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 16. desember 2020 15:44