„Fjögur ár til viðbótar!“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. nóvember 2020 21:40 Stuðningsmenn Trump klöppuðu og hrópuðu þegar forsetinn yfirgaf Hvíta húsið í morgun. epa/Shawn Thew Donald Trump Bandaríkjaforseti yfirgaf Hvíta húsið í morgun við lófatak, fagnaðaróp og flaut en hundruð stuðningsmanna hans söfnuðust saman í Washington í dag til að mótmæla meintum „stuldi“ á forsetakosningunum. „Besti forseti í heimi“ og „Stöðvið þjófnaðinn“ stóð á mótmælaspjöldum viðstaddra. Einnig „Allir um borð í Trump-lestina“ og „Trump 2020: Með lífinu, með Guði, með byssum“. Stuðningsmenn Trump hrópuðu jafnframt „USA! USA!“ og „Fjögur ár til viðbótar! Fjögur ár til viðbótar!“ We will WIN! https://t.co/MwfvhQJ5wy— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 14, 2020 Með og á móti „Við þurfum að fá forsetann okkar aftur og við þurfum fjögur ár í vðbót,“ sagði Mike Sembert frá Flórída. Hann sagði kosningasvik hafa átt sér stað og að „ólöglegir og látnir“ hefðu greitt atkvæði. „Biden vann, Trump tapaði,“ sagði hins vegar Sunsara Taylor, ein þeirra hundruða sem hafa safnast saman í höfuðborginni til að mótmæla Trump. Sagði hún nauðsynlegt að stöðva strax tilraunir til að snúa úrslitunum. „Kosningarnar eru búnar“. Trump neitar enn að játa ósigur og meirihluti repúblikana hafa ýmist lýst stuðningi við forsetann eða þegið þunnu hljóði. „Ég verð ekki forseti fyrr en á næsta ári,“ sagði Joe Biden, réttmætur sigurvegari kosninganna, og hvatti ríkisstjórn Trump til að beita sér af alvöru gegn útbreiðslu Covid-19. Hundruð komu saman til að styðja sinn mann.epa/Shawn Thew Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Joe Biden Bandaríkin Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti yfirgaf Hvíta húsið í morgun við lófatak, fagnaðaróp og flaut en hundruð stuðningsmanna hans söfnuðust saman í Washington í dag til að mótmæla meintum „stuldi“ á forsetakosningunum. „Besti forseti í heimi“ og „Stöðvið þjófnaðinn“ stóð á mótmælaspjöldum viðstaddra. Einnig „Allir um borð í Trump-lestina“ og „Trump 2020: Með lífinu, með Guði, með byssum“. Stuðningsmenn Trump hrópuðu jafnframt „USA! USA!“ og „Fjögur ár til viðbótar! Fjögur ár til viðbótar!“ We will WIN! https://t.co/MwfvhQJ5wy— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 14, 2020 Með og á móti „Við þurfum að fá forsetann okkar aftur og við þurfum fjögur ár í vðbót,“ sagði Mike Sembert frá Flórída. Hann sagði kosningasvik hafa átt sér stað og að „ólöglegir og látnir“ hefðu greitt atkvæði. „Biden vann, Trump tapaði,“ sagði hins vegar Sunsara Taylor, ein þeirra hundruða sem hafa safnast saman í höfuðborginni til að mótmæla Trump. Sagði hún nauðsynlegt að stöðva strax tilraunir til að snúa úrslitunum. „Kosningarnar eru búnar“. Trump neitar enn að játa ósigur og meirihluti repúblikana hafa ýmist lýst stuðningi við forsetann eða þegið þunnu hljóði. „Ég verð ekki forseti fyrr en á næsta ári,“ sagði Joe Biden, réttmætur sigurvegari kosninganna, og hvatti ríkisstjórn Trump til að beita sér af alvöru gegn útbreiðslu Covid-19. Hundruð komu saman til að styðja sinn mann.epa/Shawn Thew
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Joe Biden Bandaríkin Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira