„Rektu Fauci, rektu Fauci“ kölluðu stuðningsmenn Trump Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. nóvember 2020 18:09 Donald Trump umkringdur stuðningsmönnum sínum á fjöldafundi í Flórída í gærkvöldi. EPA/CRISTOBAL HERRERA-ULASHKEVICH Donald Trump Bandaríkjaforseti gaf í skyn á kosningafundi með stuðningsmönnum sínum í Flórída að hann hygðist reka Anthony Fauci, helsta sóttvarnasérfræðing Bandaríkjastjórnar. Hann muni þó bíða með það að reka hann þar til eftir forsetakosningarnar sem fram fara á morgun. Trump var í miðri ræðu þar sem hann ræddi um bóluefni og hæddist nokkuð af þjóðfélagsumræðunni um kórónuveirufaraldurinn þegar stuðningsmenn hans hófu að hvetja hann til að reka Fauci. „Þú kveikir á fréttunum og það eina sem þau tala um er covid, covid, covid. Við viljum tala um covid og síðan næsta mál. 4. nóvember munuð þið ekki heyra svo mikið um það,“ sagði Trump þegar stuðningsmenn byrjaði að hrópa í kór. „Rektu Fauci, rektru Fauci, rektu Fauci,“ heyrðist fjöldinn kalla og forsetinn svaraði. „Ekki segja neinum en leyfið mér að bíða með það þangað til aðeins eftir kosningarnar. Ég kann að meta þetta ráð. Hann hefur haft rangt fyrir sér. Hann er góður maður en hann hefur haft rangt fyrir sér,“ sagði Trump. Anthony Fauci hefur gegnt embætti forstöðumanns ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna í yfir þrjátíu ár. Hann hefur verið gagnrýninn á það hvernig Trump hefur tekið á kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum. Crowds chant "Fire Fauci" at a Trump campaign rally in Florida, with the president quipping "let me wait until a little bit after the election" https://t.co/Kgh4FcTkIn pic.twitter.com/mYJvnO1y1w— Bloomberg (@business) November 2, 2020 Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti gaf í skyn á kosningafundi með stuðningsmönnum sínum í Flórída að hann hygðist reka Anthony Fauci, helsta sóttvarnasérfræðing Bandaríkjastjórnar. Hann muni þó bíða með það að reka hann þar til eftir forsetakosningarnar sem fram fara á morgun. Trump var í miðri ræðu þar sem hann ræddi um bóluefni og hæddist nokkuð af þjóðfélagsumræðunni um kórónuveirufaraldurinn þegar stuðningsmenn hans hófu að hvetja hann til að reka Fauci. „Þú kveikir á fréttunum og það eina sem þau tala um er covid, covid, covid. Við viljum tala um covid og síðan næsta mál. 4. nóvember munuð þið ekki heyra svo mikið um það,“ sagði Trump þegar stuðningsmenn byrjaði að hrópa í kór. „Rektu Fauci, rektru Fauci, rektu Fauci,“ heyrðist fjöldinn kalla og forsetinn svaraði. „Ekki segja neinum en leyfið mér að bíða með það þangað til aðeins eftir kosningarnar. Ég kann að meta þetta ráð. Hann hefur haft rangt fyrir sér. Hann er góður maður en hann hefur haft rangt fyrir sér,“ sagði Trump. Anthony Fauci hefur gegnt embætti forstöðumanns ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna í yfir þrjátíu ár. Hann hefur verið gagnrýninn á það hvernig Trump hefur tekið á kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum. Crowds chant "Fire Fauci" at a Trump campaign rally in Florida, with the president quipping "let me wait until a little bit after the election" https://t.co/Kgh4FcTkIn pic.twitter.com/mYJvnO1y1w— Bloomberg (@business) November 2, 2020
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Sjá meira