Þjóðverjar vilja beita Lukashenko þvingunum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. október 2020 08:43 Lukashenko er sakaður um stórfellt kosningasvindl og ofbeldi gegn andstæðingum sínum. Valery Sharifulin\ Getty Images Heiko Maas utanríkisráðherra Þjóðverja sagði í morgun að Alexander Lukashenko forseti Hvíta Rússlands ætti að vera á lista yfir áhrifamenn þar í landi sem beittir eru viðskiptaþvingunum. Þetta sagði Maas við blaðamenn í morgun áður en hann hélt til fundar við kollega sína í Evrópusambandinu en fundað er í Lúxembúrg. Evrópusambandið samþykkti viðskiptaþvinganir á ráðamenn í Hvíta Rússlandi á dögunum en athygli vakti að Lukashenko forseti var ekki þar á meðal. Maas segir að viðskiptaþvinganirnar hafi hingað til engu skilað og því leggur hann nú til að herða róðurinn og láta þær bitna á sjálfum forsetanum. Enn er tekist á í landinu um úrslit síðustu forsetakosninga en svo virðist sem Lukashenko og menn hans hafi beitt víðtæku kosningasvindli. Í gær kom til átaka á milli lögreglu og mótmælenda í höfuðborginni Minsk og beitti lögregla táragasi og öflugum vatnsbyssum til að dreifa mannfjöldanum. Tugir eða hundruð voru handteknir í átökunum, að sögn Reuters. Hvíta-Rússland Evrópusambandið Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Heiko Maas utanríkisráðherra Þjóðverja sagði í morgun að Alexander Lukashenko forseti Hvíta Rússlands ætti að vera á lista yfir áhrifamenn þar í landi sem beittir eru viðskiptaþvingunum. Þetta sagði Maas við blaðamenn í morgun áður en hann hélt til fundar við kollega sína í Evrópusambandinu en fundað er í Lúxembúrg. Evrópusambandið samþykkti viðskiptaþvinganir á ráðamenn í Hvíta Rússlandi á dögunum en athygli vakti að Lukashenko forseti var ekki þar á meðal. Maas segir að viðskiptaþvinganirnar hafi hingað til engu skilað og því leggur hann nú til að herða róðurinn og láta þær bitna á sjálfum forsetanum. Enn er tekist á í landinu um úrslit síðustu forsetakosninga en svo virðist sem Lukashenko og menn hans hafi beitt víðtæku kosningasvindli. Í gær kom til átaka á milli lögreglu og mótmælenda í höfuðborginni Minsk og beitti lögregla táragasi og öflugum vatnsbyssum til að dreifa mannfjöldanum. Tugir eða hundruð voru handteknir í átökunum, að sögn Reuters.
Hvíta-Rússland Evrópusambandið Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira