Rakel Dögg: Hanna gæti spilað tíu ár í viðbót Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. september 2020 20:14 Rakel Dögg Bragadóttir er nýr þjálfari Stjörnunnar. vísir/bára Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, var ánægð eftir sigurinn á FH, 29-21, í upphafsleik tímabilsins í Olís-deild kvenna. „Í heildina er ég rosalega sátt. Það var smá hökt á okkur í byrjun og bil á milli okkar í vörninni. En svo unnum við okkur þétt inn í leikinn. Ég er virkilega ánægð með þennan sigur,“ sagði Rakel í samtali við Vísi í leikslok. Fyrir utan upphafsmínútur leiksins var vörn Stjörnunnar góð og skapaði ellefu mörk úr hraðaupphlaupum. „Við héldum vel í leikplanið og svo þéttum við vörnina sem var svolítið opin í upphafi leiks. Við náðum líka að keyra hraðann upp og fengum framlag frá öllum leikmönnum,“ sagði Rakel. Stjarnan fékk heldur betur gott framlag frá aldursforsetanum í hópnum, Hönnu G. Stefánsdóttur, sem skoraði níu mörk í fyrri hálfleik. „Hún er magnaður karakter og magnaður leikmaður. Hún var besti maður vallarins í fyrri hálfleik og algjörlega frábær. Hún gæti spilað í tíu ár í viðbót,“ sagði Rakel að lokum. Olís-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Sjáðu hina 41 árs gömlu Hönnu byrja tímabilið stórkostlega Hanna Guðrún Stefánsdóttir skoraði heil 9 mörk í fyrri hálfleik fyrir Stjörnuna gegn FH í fyrstu umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. 11. september 2020 19:04 Umfjöllun: Stjarnan - FH 29-21 | Öruggt hjá Garðbæingum í upphafsleiknum Stjarnan vann öruggan sigur á FH, 29-21, í fyrsta leik tímabilsins í Olís-deild kvenna. 11. september 2020 19:40 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Fótbolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Fleiri fréttir KA - Afturelding | Alvöru slagur á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Sjá meira
Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, var ánægð eftir sigurinn á FH, 29-21, í upphafsleik tímabilsins í Olís-deild kvenna. „Í heildina er ég rosalega sátt. Það var smá hökt á okkur í byrjun og bil á milli okkar í vörninni. En svo unnum við okkur þétt inn í leikinn. Ég er virkilega ánægð með þennan sigur,“ sagði Rakel í samtali við Vísi í leikslok. Fyrir utan upphafsmínútur leiksins var vörn Stjörnunnar góð og skapaði ellefu mörk úr hraðaupphlaupum. „Við héldum vel í leikplanið og svo þéttum við vörnina sem var svolítið opin í upphafi leiks. Við náðum líka að keyra hraðann upp og fengum framlag frá öllum leikmönnum,“ sagði Rakel. Stjarnan fékk heldur betur gott framlag frá aldursforsetanum í hópnum, Hönnu G. Stefánsdóttur, sem skoraði níu mörk í fyrri hálfleik. „Hún er magnaður karakter og magnaður leikmaður. Hún var besti maður vallarins í fyrri hálfleik og algjörlega frábær. Hún gæti spilað í tíu ár í viðbót,“ sagði Rakel að lokum.
Olís-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Sjáðu hina 41 árs gömlu Hönnu byrja tímabilið stórkostlega Hanna Guðrún Stefánsdóttir skoraði heil 9 mörk í fyrri hálfleik fyrir Stjörnuna gegn FH í fyrstu umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. 11. september 2020 19:04 Umfjöllun: Stjarnan - FH 29-21 | Öruggt hjá Garðbæingum í upphafsleiknum Stjarnan vann öruggan sigur á FH, 29-21, í fyrsta leik tímabilsins í Olís-deild kvenna. 11. september 2020 19:40 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Fótbolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Fleiri fréttir KA - Afturelding | Alvöru slagur á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Sjá meira
Sjáðu hina 41 árs gömlu Hönnu byrja tímabilið stórkostlega Hanna Guðrún Stefánsdóttir skoraði heil 9 mörk í fyrri hálfleik fyrir Stjörnuna gegn FH í fyrstu umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. 11. september 2020 19:04
Umfjöllun: Stjarnan - FH 29-21 | Öruggt hjá Garðbæingum í upphafsleiknum Stjarnan vann öruggan sigur á FH, 29-21, í fyrsta leik tímabilsins í Olís-deild kvenna. 11. september 2020 19:40