Gera óspart grín að herbúningi geimhersins: „Hafa þeir aldrei séð geiminn áður?“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. janúar 2020 22:24 Þetta finnst netverjum fyndið. Mynd/Bandaríski geimherinn Yfirmenn bandaríska geimhersins hafa staðið í ströngu við að verja litavalið á einkennisbúningi nýjustu herdeildar Bandaríkjahers. Netverjar hafa gert miskunnarlist grín að litavalinu. Búningarnir eru í raun ekki mjög frábrugnir öðrum herbúningum. Eru þeir í hefðbundnum felulitum og bera þeir merki geimhersins, sem stofnaður var fyrir skömmu síðan. The first #SpaceForce utility uniform nametapes have touched down in the Pentagon. @EsperDoD@SecAFOfficial@SpaceForceCSO@GenDaveGoldfein@DeptofDefense@usairforcepic.twitter.com/Jvzt5bvNl7— United States Space Force (@SpaceForceDoD) January 18, 2020 Netverjar hafa hins vegar keppst við að benda á það að felulitirnir, jarðarlitir á borð við brúnan og grænan, muni varla þjóna tilgangi út í hinum kolsvarta geimi. „Hafa þeir aldrei séð geiminn áður,“ spyr einn Twitter-notandi en BBC hefur tekið saman viðbrögð netverja vegna málsins. Annar benti á muninn á felulitunum sem valdir voru og hinum ríkjandi lit í geimnum, sem er auðvitað kolsvartur. Felulitaðir búningar eiga að þjóna þeim tilgangi að auðvelda þeim sem klæðast þeim að falla betur að umhverfinu. I know this is hard to understand, but on the left there is a picture of camouflage and on the right there is a picture of space. Study these carefully until you can see the difference. pic.twitter.com/7HhAeHRyrm— JRehling (@JRehling) January 18, 2020 Geimherinn hefur bent á að verið sé að endurnýta búninga annarra deilda bandaríska hersins til þess að spara peninga. Þá muni búningarnir nýtast vel þegar geimhermenn séu að störfum ásamt öðrum hermönnum á jörðu niðri. Þessar skýringar gerðu lítið til að draga úr gríninu en nokkur dæmi má sjá hér að neðan. How many trees are you expecting to find in space— James Felton (@JimMFelton) January 18, 2020 In space, no one can hear you be ridiculous. https://t.co/ZFJd6ofD41— Craig Mazin (@clmazin) January 18, 2020 Really disappointed with the green. Surely a pattern like this would have given more camouflage in space. https://t.co/A1eAJkSk1epic.twitter.com/7lUGAyRqTD— Richard Chambers (@newschambers) January 18, 2020 Bandaríkin Geimurinn Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir NATO sagt stefna að því að viðurkenna geimhernað Með þessu er talið að NATO vilji sannfæra Trump um mikilvægi bandalagsins. 21. júní 2019 17:10 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Yfirmenn bandaríska geimhersins hafa staðið í ströngu við að verja litavalið á einkennisbúningi nýjustu herdeildar Bandaríkjahers. Netverjar hafa gert miskunnarlist grín að litavalinu. Búningarnir eru í raun ekki mjög frábrugnir öðrum herbúningum. Eru þeir í hefðbundnum felulitum og bera þeir merki geimhersins, sem stofnaður var fyrir skömmu síðan. The first #SpaceForce utility uniform nametapes have touched down in the Pentagon. @EsperDoD@SecAFOfficial@SpaceForceCSO@GenDaveGoldfein@DeptofDefense@usairforcepic.twitter.com/Jvzt5bvNl7— United States Space Force (@SpaceForceDoD) January 18, 2020 Netverjar hafa hins vegar keppst við að benda á það að felulitirnir, jarðarlitir á borð við brúnan og grænan, muni varla þjóna tilgangi út í hinum kolsvarta geimi. „Hafa þeir aldrei séð geiminn áður,“ spyr einn Twitter-notandi en BBC hefur tekið saman viðbrögð netverja vegna málsins. Annar benti á muninn á felulitunum sem valdir voru og hinum ríkjandi lit í geimnum, sem er auðvitað kolsvartur. Felulitaðir búningar eiga að þjóna þeim tilgangi að auðvelda þeim sem klæðast þeim að falla betur að umhverfinu. I know this is hard to understand, but on the left there is a picture of camouflage and on the right there is a picture of space. Study these carefully until you can see the difference. pic.twitter.com/7HhAeHRyrm— JRehling (@JRehling) January 18, 2020 Geimherinn hefur bent á að verið sé að endurnýta búninga annarra deilda bandaríska hersins til þess að spara peninga. Þá muni búningarnir nýtast vel þegar geimhermenn séu að störfum ásamt öðrum hermönnum á jörðu niðri. Þessar skýringar gerðu lítið til að draga úr gríninu en nokkur dæmi má sjá hér að neðan. How many trees are you expecting to find in space— James Felton (@JimMFelton) January 18, 2020 In space, no one can hear you be ridiculous. https://t.co/ZFJd6ofD41— Craig Mazin (@clmazin) January 18, 2020 Really disappointed with the green. Surely a pattern like this would have given more camouflage in space. https://t.co/A1eAJkSk1epic.twitter.com/7lUGAyRqTD— Richard Chambers (@newschambers) January 18, 2020
Bandaríkin Geimurinn Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir NATO sagt stefna að því að viðurkenna geimhernað Með þessu er talið að NATO vilji sannfæra Trump um mikilvægi bandalagsins. 21. júní 2019 17:10 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
NATO sagt stefna að því að viðurkenna geimhernað Með þessu er talið að NATO vilji sannfæra Trump um mikilvægi bandalagsins. 21. júní 2019 17:10