Theresa May segir Brexit jafnvel í hættu Sveinn Arnarsson skrifar 7. janúar 2019 07:30 May reynir nú að sannfæra þingið um kosti samkomulagsins. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að útgangan úr Evrópusambandinu sé í hættu ef þingmenn styðji ekki Brexit-samkomulag hennar. Mikið óvissuástand myndi skapast. Þetta kom fram í viðtali sem May fór í hjá breska ríkisútvarpinu BBC í gær. Hún sagði að enginn gæti í rauninni sagt með vissu hvað myndi gerast í þinginu ef samkomulaginu yrði hafnað. Hún sagði að leiðtogar Verkamannaflokksins væru á móti öllum samningum til þess að skapa sem mestan glundroða. Einnig væru aðilar sem vildu knýja fram nýja þjóðaratkvæðagreiðslu til þess að stöðva Brexit og enn einn hópurinn vildi sjá hið fullkomna Brexit verða að veruleika. May staðfesti að atkvæðagreiðsla muni fara fram í neðri deild þingsins í næstu viku. Atkvæðagreiðslu í þinginu sem fara átti fram í síðasta mánuði var frestað á síðustu stundu vegna mikillar andstöðu þingmanna. Hún segir að ESB hafi fallist á breytingar á samkomulaginu og að hún sé enn í viðræðum við leiðtoga Evrópuríkja. Á næstu dögum verði greint frá breytingum á samkomulaginu sem varði meðal annars málefni Norður-Írlands. Einnig verði aðkoma þingmanna á næsta stigi viðræðna um framtíðarfyrirkomulag sambands Bretlands og ESB aukin. Birtist í Fréttablaðinu Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Herinn í viðbragðsstöðu vegna Brexit Gert er ráð fyrir því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu 29. mars með eða án samnings og ríkisstjórnin býr sig undir það versta. 18. desember 2018 23:51 Formúa í ferjur náist ekki að semja um Brexit Bresk stjórnvöld munu verja yfir hundrað milljónum punda í ferjukaup til að liðka á samgöngum um Ermarsund komi til þess að ekki yrði samið um Brexit. 29. desember 2018 13:40 Lykilatkvæðagreiðslu um Brexit ekki frestað aftur Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að þingmenn í neðri deild breska þingsins muni "klárlega“ fá að greiða atvæði um Brexit-samninginn í næstu viku. 6. janúar 2019 12:44 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Innlent Fleiri fréttir Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að útgangan úr Evrópusambandinu sé í hættu ef þingmenn styðji ekki Brexit-samkomulag hennar. Mikið óvissuástand myndi skapast. Þetta kom fram í viðtali sem May fór í hjá breska ríkisútvarpinu BBC í gær. Hún sagði að enginn gæti í rauninni sagt með vissu hvað myndi gerast í þinginu ef samkomulaginu yrði hafnað. Hún sagði að leiðtogar Verkamannaflokksins væru á móti öllum samningum til þess að skapa sem mestan glundroða. Einnig væru aðilar sem vildu knýja fram nýja þjóðaratkvæðagreiðslu til þess að stöðva Brexit og enn einn hópurinn vildi sjá hið fullkomna Brexit verða að veruleika. May staðfesti að atkvæðagreiðsla muni fara fram í neðri deild þingsins í næstu viku. Atkvæðagreiðslu í þinginu sem fara átti fram í síðasta mánuði var frestað á síðustu stundu vegna mikillar andstöðu þingmanna. Hún segir að ESB hafi fallist á breytingar á samkomulaginu og að hún sé enn í viðræðum við leiðtoga Evrópuríkja. Á næstu dögum verði greint frá breytingum á samkomulaginu sem varði meðal annars málefni Norður-Írlands. Einnig verði aðkoma þingmanna á næsta stigi viðræðna um framtíðarfyrirkomulag sambands Bretlands og ESB aukin.
Birtist í Fréttablaðinu Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Herinn í viðbragðsstöðu vegna Brexit Gert er ráð fyrir því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu 29. mars með eða án samnings og ríkisstjórnin býr sig undir það versta. 18. desember 2018 23:51 Formúa í ferjur náist ekki að semja um Brexit Bresk stjórnvöld munu verja yfir hundrað milljónum punda í ferjukaup til að liðka á samgöngum um Ermarsund komi til þess að ekki yrði samið um Brexit. 29. desember 2018 13:40 Lykilatkvæðagreiðslu um Brexit ekki frestað aftur Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að þingmenn í neðri deild breska þingsins muni "klárlega“ fá að greiða atvæði um Brexit-samninginn í næstu viku. 6. janúar 2019 12:44 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Innlent Fleiri fréttir Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Sjá meira
Herinn í viðbragðsstöðu vegna Brexit Gert er ráð fyrir því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu 29. mars með eða án samnings og ríkisstjórnin býr sig undir það versta. 18. desember 2018 23:51
Formúa í ferjur náist ekki að semja um Brexit Bresk stjórnvöld munu verja yfir hundrað milljónum punda í ferjukaup til að liðka á samgöngum um Ermarsund komi til þess að ekki yrði samið um Brexit. 29. desember 2018 13:40
Lykilatkvæðagreiðslu um Brexit ekki frestað aftur Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að þingmenn í neðri deild breska þingsins muni "klárlega“ fá að greiða atvæði um Brexit-samninginn í næstu viku. 6. janúar 2019 12:44