Iceland Seafood undirbýr skráningu á markað í Kauphöllinni Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2018 19:52 Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood. Mynd/Iceland Seafood Stjórn Iceland Seafood International hefur ákveðið að félagið hefji undirbúning að skráningu á aðalmarkað Kauphallar Íslands á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. „Félagið hefur verið skráð á First North markað síðan 25. maí árið 2016 en markmiðið með skráningu félagsins á þeim tíma var að breikka eigendahópinn og stuðla að aukinni sókn félagsins,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Helga Antoni Eiríkssyni, forstjóra Iceland Seafood International, að það sé rökrétt skref fyrir félagið sem hafi stækkað mikið síðustu árin að hefja undirbúning á skráningu félagsins á aðalmarkað. „Með því fjölgar í hópi hluthafa og á sama tíma styður það við áframhaldandi vöxt félagsins.“ Uppfærð afkomuspá Í tilkynningunni kemur einnig fram að uppfærð afkomuspá félagsins fyrir 2018 hafi verið gefin út í dag þar sem afkoman er betri en fyrri spá gerði ráð fyrir. Er hagnaður af reglulegri starfsemi fyrir skatta 2018 áætlaður 6,8-7,3 milljónir evra, samanborið við 6,1-6.6 milljónir evra í fyrri spá. Hagnaður af reglulegri starfsemi á heilsársgrunni fyrir skatta 2018 sé nú áætlaður 10,4-10,9 milljónir evra, samanborið við 9,6-10,6 milljónir evra í fyrri spá. „Áætlanir okkar um að styrkja starfsemi félagsins hafa gengið eftir á árinu. Við höfum fjárfest í fyrirtækjum í virðisaukandi starfsemi bæði á Írlandi og á Spáni en afkoma virðisaukandi eininga samstæðunnar hefur verið umfram áætlanir. Okkar skýra stefna, góða starfsfólk og sterku samstarfsaðilar hafa lagt grunn að áframhaldandi kröftugum vexti félagsins,” er haft eftir Helga Antoni. Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Sjá meira
Stjórn Iceland Seafood International hefur ákveðið að félagið hefji undirbúning að skráningu á aðalmarkað Kauphallar Íslands á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. „Félagið hefur verið skráð á First North markað síðan 25. maí árið 2016 en markmiðið með skráningu félagsins á þeim tíma var að breikka eigendahópinn og stuðla að aukinni sókn félagsins,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Helga Antoni Eiríkssyni, forstjóra Iceland Seafood International, að það sé rökrétt skref fyrir félagið sem hafi stækkað mikið síðustu árin að hefja undirbúning á skráningu félagsins á aðalmarkað. „Með því fjölgar í hópi hluthafa og á sama tíma styður það við áframhaldandi vöxt félagsins.“ Uppfærð afkomuspá Í tilkynningunni kemur einnig fram að uppfærð afkomuspá félagsins fyrir 2018 hafi verið gefin út í dag þar sem afkoman er betri en fyrri spá gerði ráð fyrir. Er hagnaður af reglulegri starfsemi fyrir skatta 2018 áætlaður 6,8-7,3 milljónir evra, samanborið við 6,1-6.6 milljónir evra í fyrri spá. Hagnaður af reglulegri starfsemi á heilsársgrunni fyrir skatta 2018 sé nú áætlaður 10,4-10,9 milljónir evra, samanborið við 9,6-10,6 milljónir evra í fyrri spá. „Áætlanir okkar um að styrkja starfsemi félagsins hafa gengið eftir á árinu. Við höfum fjárfest í fyrirtækjum í virðisaukandi starfsemi bæði á Írlandi og á Spáni en afkoma virðisaukandi eininga samstæðunnar hefur verið umfram áætlanir. Okkar skýra stefna, góða starfsfólk og sterku samstarfsaðilar hafa lagt grunn að áframhaldandi kröftugum vexti félagsins,” er haft eftir Helga Antoni.
Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Sjá meira