Helena til Íslandssjóða Árni Sæberg skrifar 27. nóvember 2024 11:00 Helena hefur mikla reynslu af sjálfbærnimálum. Íslandssjóðir Helena Guðjónsdóttir hefur verið ráðin til að leiða viðskiptaþróun og sjálfbærni fyrir Íslandssjóði. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Helena hafi mikla reynslu af sjálfbærni í fjármálageiranum en hún hafi undanfarin ár starfaði við sjálfbærnimál bæði hjá Kviku eignastýringu og Kviku banka en þar á undan, á árunum 2012 til 2020, hafi hún starfað hjá bresku verslunarkeðjunni Hamleys í Bretlandi og Tékklandi. Helena sé með B.A. gráðu í mannfræði og fjölmiðlafræði frá Goldsmiths University of London og MBA gráðu frá IESE Business School í Barcelona með áherslu á sjálfbær fjármál og stefnumótun fyrirtækja. Hún sitji í stjórn IcelandSIF og leiði miðlunarhóp samtakanna. Hún hafi einnig unnið með The Sustainability Board, sem vinni að því að efla leiðtoga á sviði sjálfbærni og stuðla að góðum stjórnarháttum fyrirtækja. Spennandi tímar fram undan „Það er mjög ánægjulegt að taka á móti Helenu inn í okkar öfluga lið og í mínum huga er ljóst að fjölbreytt reynsla og menntun Helenu muni nýtast félaginu afar vel á þeim spennandi tímum sem fram undan eru. Mikil þróun hefur verið á málum sem tengjast sjálfbærni á fjármálamarkaði og áhugi viðskiptavina okkar er sífellt að aukast þegar kemur að ábyrgum fjárfestingum. Því er mikilvægt að öflugt og reynslumikið fólk standi að þróun góðra fjárfestingarkosta fyrir viðskiptavini okkar,“ er haft eftir Kjartani Smára Höskuldssyni, framkvæmdastjóra Íslandssjóða. Íslandssjóðir, dótturfélag Íslandsbanka, er elsta sjóðastýringarfyrirtæki á Íslandi. Íslandssjóðir stýra eignum sem nema um 345 milljörðum króna og yfir 12.000 sparifjáreigendur og fjárfestar ávaxta eignir sínar í sjóðum félagsins. Félagið starfrækir úrval skuldabréfasjóða, hlutabréfasjóða og blandaðra sjóða. Íslandssjóðir hafa auk þess sérhæft sig í fasteignasjóðum og framtakssjóðum. Íslandsbanki Vistaskipti Sjálfbærni Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Helena hafi mikla reynslu af sjálfbærni í fjármálageiranum en hún hafi undanfarin ár starfaði við sjálfbærnimál bæði hjá Kviku eignastýringu og Kviku banka en þar á undan, á árunum 2012 til 2020, hafi hún starfað hjá bresku verslunarkeðjunni Hamleys í Bretlandi og Tékklandi. Helena sé með B.A. gráðu í mannfræði og fjölmiðlafræði frá Goldsmiths University of London og MBA gráðu frá IESE Business School í Barcelona með áherslu á sjálfbær fjármál og stefnumótun fyrirtækja. Hún sitji í stjórn IcelandSIF og leiði miðlunarhóp samtakanna. Hún hafi einnig unnið með The Sustainability Board, sem vinni að því að efla leiðtoga á sviði sjálfbærni og stuðla að góðum stjórnarháttum fyrirtækja. Spennandi tímar fram undan „Það er mjög ánægjulegt að taka á móti Helenu inn í okkar öfluga lið og í mínum huga er ljóst að fjölbreytt reynsla og menntun Helenu muni nýtast félaginu afar vel á þeim spennandi tímum sem fram undan eru. Mikil þróun hefur verið á málum sem tengjast sjálfbærni á fjármálamarkaði og áhugi viðskiptavina okkar er sífellt að aukast þegar kemur að ábyrgum fjárfestingum. Því er mikilvægt að öflugt og reynslumikið fólk standi að þróun góðra fjárfestingarkosta fyrir viðskiptavini okkar,“ er haft eftir Kjartani Smára Höskuldssyni, framkvæmdastjóra Íslandssjóða. Íslandssjóðir, dótturfélag Íslandsbanka, er elsta sjóðastýringarfyrirtæki á Íslandi. Íslandssjóðir stýra eignum sem nema um 345 milljörðum króna og yfir 12.000 sparifjáreigendur og fjárfestar ávaxta eignir sínar í sjóðum félagsins. Félagið starfrækir úrval skuldabréfasjóða, hlutabréfasjóða og blandaðra sjóða. Íslandssjóðir hafa auk þess sérhæft sig í fasteignasjóðum og framtakssjóðum.
Íslandsbanki Vistaskipti Sjálfbærni Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira